24 stundir - 01.02.2008, Síða 36

24 stundir - 01.02.2008, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Claire Danes?1. Í hvaða sjónvarpsþætti vakti hún fyrst athygli?2. Við hvaða virta háskóla nam hún áður en hún helgaði sig leiklistinni? 3. Í hvaða mynd lék hún ástkonu Leonardo DiCaprios? Svör 1.My So-Called Life 2.Yale 3.Romeo + Juliet RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert örugg/ur með þig og veist hvað þú vilt. Næsta hindrun verður lítið mál.  Naut(20. apríl - 20. maí) Fjármál eru efst í huga þínum þessa dagana og þú þarft að setja skýrar línur hvert þú vilt stefna.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú finnur fyrir meiri tengslum við einhvern náinn þér en þú hefur lengi fundið fyrir. Svona nánd er bara af hinu góða.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú vilt einbeita þér að öðrum en sjálfri/um þér í dag, kannski að hluta til vegna eigin vandamála.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Ástarlíf þitt breytist til batnaðar á næstunni og það er ekki síst þinni miklu orku að þakka. Þú færð alla þá athygli sem þú þarft á að halda.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Það er mikið að gera en samt sem áður þarftu að sinna vinnu þinni vel. Varastu að gera mistök.  Vog(23. september - 23. október) Þú átt auðveldara með samskipti en oft áður. Þú ættir því að vita hvað best er að segja.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Það er erfitt að standast freistinguna að eyða smá peningum í dag og veistu hvað, þú átt það fyllilega skilið.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það getur aldrei skaðað að láta vini sína vita hvernig tilfinningar þú berð til þeirra. Það skapar nýja nánd og betri vinskap.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Árangur þinn í dag er undraverður enda meira en nóg að gera. Þetta er einn af þess- um dögum sem líður örskjótt.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú veist að eitthvað mikið er framundan en ekki nákvæmlega hvað. Fólkið í kringum þig finnur líka fyrir þessu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þegar þú hefur á réttu að standa þá læturðu allan heiminn vita af því. Það eru ekki allir sem kunna að meta slíkt. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Skólahreysti á Skjá einum er ótrúlegasti þátt- ur sem framleiddur hefur verið fyrir íslenskt sjónvarp. Ég sé fyrir mér hugmyndasmið þátt- anna ganga á fund stjórnenda sjónvarpsstöðv- arinnar með glansandi leðurskjalatösku og bros sem bræðir hjörtu. Á fundinum opnar hann skjalatöskuna með nokkrum hröðum og örugg- um hreyfingum. Hann tekur upp blað sem hann leggur á borðið. Stjórnendur Skjás eins taka upp blaðið og líta forviða hver á annan. Þeir hugsa með sér að honum geti ekki verið alvara, en finnst hug- myndin spennandi og ögrandi í senn. Loks rýf- ur annar þögnina, ræskir sig og segir með titr- andi röddu: „Þú vilt framleiða þátt um … barnaþrælkun?“ Ég sé ekki fyrir mér hvað gerist næst. Með klókindum hefur Skjá einum tekist að framleiða sjónvarpsþátt úr hugmyndinni og börnin hafa gaman af því að púla. Fræg poppstjarna er ráðin til að hressa upp á þáttinn og í staðinn fyrir að taka aðstæður í þriðja heiminum til fyr- irmyndar er öskrandi börnum hópað á áhorf- endapalla íþróttasalar og litla afreksfólkið púlar sig í gegnum nokkrar þrautir sem eru á mörk- um hins ómannúðlega. Atli Fannar Bjarkason Skrifar um ótrúlegan þátt. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Ótrúleg hugmynd Hollywood-leikkonan Cate Blanchett lenti í heldur vandræðalegum aðstæðum á dögunum þegar Philip drottningarmaður bað hana um að lagfæra DVD-spilarann sinn sem er greinilega bilaður. Cate og Philip hittust við hátíðlegt tækifæri og þegar Philip, sem hafði greinilega ekki hugmynd um hver Blanchett væri þó svo að hún hafi tvisvar leikið Elísabetu I. Englandsdrottninu, spurði Blanchett við hvað hún starfaði sagði leikkonan að hún starfaði í kvikmyndaiðnaðinum. Eitthvað hefur prinsinn misskilið leikkonuna því hann fór í kjölfarið að ræða um DVD-spilarann sinn og bað Blanchett um ráð hvernig hann gæti lagað hann. „Það er snúra sem stendur aftan úr honum. Geturðu nokkuð sagt mér hvert hún á að fara?“ mun prinsinn hafa sagt við hina heims- frægu leikkonu samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mirror. Talsmenn Buckingham-hallar vilja ekki staðfesta að sam- talið hafi átt sér stað. „Við tjáum okkur ekki um einka- samtöl. Prinsinn hittir margt fólk við hátíðleg tækifæri og oft eru það kvikmyndastjörnur.“ Ekki er vitað hvort DVD- spilarinn er kominn í lag. vij Vandræðalegt augnablik Cate Blanchett Bilaður DVD-spilari Skjár einn klukkan 23.05 The Boondocks er bráðfyndin teikni- myndasería með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni. Úthverfablús Rokkkóngurinn Bubbi leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíð- arinnar, einhverjum sem syngur á ís- lensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Þátt- urinn verður í beinni útsendingu og einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. Stöð 2 klukkan 20.40 Raulað með Bubba HÁPUNKTAR 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (5:26) 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Síðasti þáttur í 16 liða úrslitum. Hér eig- ast við lið Fljótsdalshéraðs og Skagafjarðar. Umsjón- armenn eru Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórs- dóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.10 Veðmálið (Reach the Rock) Skólastrákur drukknar og vini hans er kennt um hvernig fór. Hann hverfur úr bænum en kemur aftur seinna og gengur berserksgang. Leikstjóri er William Ryan. Aðalhlutverk: Willi- am Sadler, Alessandro Ni- vola, Bruce Norris, Karen Sillas og Brooke Langton. 22.50 Hver er morðinginn? (Identity) Tíu manns sem verða innlyksa á vegahót- eli í Nevada eru drepnir einn af öðrum. Aðal- hlutverk: John Cusack, Ray Liotta, Amanda Peet, Alfred Molina og Rebecca De Mornay. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Skipt um akrein (Changing Lanes) (e) 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar 10.10 Systur (6:22) 10.55 Joey (5:22) 11.20 Örlagadagurinn 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar 14.45 Bestu Strákarnir 15.15 Karlmannsverk 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 Simpson (5:22) 20.00 Logi í beinni 20.40 Bandið hans Bubba Bubbi leitar að rokk- stjörnu semsyngur á ís- lensku. Þátturinn er í beinni útsendingu og einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. Í fyrsta þætti leitar Bubbi uppi keppendur á Ísafirði og í Reykjavík. (1:12) 21.35 Stelpurnar 22.00 Borat . Borat ferðast frá Kazakhstan til USA. Aðalhl.: Ken Davitian. 23.40 Fjandvinir 01.10 Ástin ræður 02.40 Hnefaleikameist- arinn 04.15 Joey (5/22) 04.40 Stelpurnar 05.05 Simpson 05.30 Fréttir/Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd 07.00 Barcelona – Vill- arreal Útsending frá leik í spænsku bikarkeppninni. 16.25 Barcelona – Vill- arreal (e) 18.05 Road to the Super- bowl 2008 19.05 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tíma- bilið framundan skoðað. 19.30 Gillette World Sport 20.00 Umræðuþáttur 20.40 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar. 21.05 World Supercross GP Mótið var haldið í AT Park í San Francisco. 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2007 22.55 Heimsmótaröðin í póker 2006 23.45 Seattle – Cleveland Bein útsending frá leik í NBA körfuboltanum. 06.00 Dear Frankie 08.00 Yu–Gi–Oh! – Movie 10.00 Blue Sky 12.00 To Gillian on Her 37th Birthday 14.00 Dear Frankie 16.00 Yu–Gi–Oh! – Movie 18.00 Blue Sky 20.00 To Gillian on Her 37th Birthday 22.00 Mr. and Mrs. Smith 24.00 Derailed 02.00 American Cousins 04.00 Mr. and Mrs. Smith 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Bullrun Raunveru- leikasería þar sem fylgst er með götukappakstri um þver og endilöng Banda- ríkin. (3:10) 21.00 The Bachelor (5:9) 22.00 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. (13:24) 23.05 The Boondocks Teiknimyndasería fyrir fullorðna. (5:15) 23.30 Professional Poker Tour (5:24) 01.00 C.S.I: Miami (e) 01.50 5 Tindar Seinni hluti. (e) 02.40 The Dead Zone Að- alhlutverk: Anthony Mich- ael Hall. (e) 03.30 World Cup of Pool 2007 (e) 04.15 C.S.I: Miami (e) 05.45 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncens. 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncens. 22.00 Flight of Conchords 22.30 Numbers 23.15 Tónlistarmyndbönd 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 The Way of Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 16.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Liverpool sem fór fram 29. janúar. 18.10 Enska úrvalsdeildin Leikur West Ham og Liv- erpool frá 30. janúar. 19.50 Ensku mörkin 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 22.50 Hápunktar leiktíð- anna 23.45 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin)

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.