Sunnudagsblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 9
' — ÞaS er kynlegt. Hvernig á ég; — Ég skal útskýra það, greip hann greip fram í fyrir mér Sjáið til. Þegar einhver maður hefur tekið ákvörðun sem þessa, virðast málið vera ósköp einfalt — á papp írnum. Hann gengur fram og aft ur um herbergi sitt eða situr heilt kvöld í einhverju dimmu horni og hugsar og hugsar. . . Hann vegur allar aðstæður, röksemdir með og á móti, og að lokum er ákvörðunin tekin. Hann fer í frakk ann og tekur hatt sinn og hleyp ur út á götu. En á næsta andar taki tekur hann viðbragð og hörf ar ósjálfrátt. Hann varð skelkað ur af því að bíll þaut rétt fram hiá honum og hann heyrði ekki í fiautunni. Maðurinn er reiður síálfum sér fyrir þessa hörmulegu og mótsagnakenndu lífslöngun, og hann flýtir sér áfram, niður að ánni, sem er að brjóta af sér ís inn. Hann hleypur út að grind verkinu og horfir niður. Síðan kiifrar hann yfir það og heldur sér aðeins með annarri hendinni og lætur aðeins annan fótinn nema við jörð. Næst ætti hann að falla niður og láta lífið. . . en þá ger ist dáh'tið einkennilegt. Hann er ekki hugleysingi og hann veit að annarra kosta er ekki völ. Hann hefur velt málinu fyrir sér fram og aftur hundrað sinnum heima í dimmu herbergi sínu. En þegar hann er kominn á fremsta hlunn, þá grípur sjálfsbjargarhvötin allt í einu í taumana og lamar vilja hans. Hönd hans neitar að sleppa takinu á handriðinu. Þetta er ákaf lega örðugt. Hann hangir lengi á milli lífs og dauða, tekur út ósegianlegar kvalir, en getur hvorki lialdið áfram né snúið við. há kemur loks einhver nátthrafn, sem er á heimleið.Siáifsmorðingja efnið verður hrætt og klifrar aft hr inn á brúna. Hann revnir að vekia ekki grun vegfarandans og fer að blístra lagstúf og spígspora fram og aftur eins og hann hefði enga,- áhyggiur að dragast með. Ókunni maðurinn fer burt. En nú hefur maðurinn ekki iengur brek til pð klifra yfir hand r’ðið. Þær þjáningar, scm hann hefur liðið, hafa gert líkama hans °g sál örmagna. Hann getur ekki hugsað um annað en svefn. Hann fer heim, í rúmið. Næsta dag magnar hann aftur í sér löngun ina til að svifta sig lífi, og hann flýtip sér niður að ánni. En aft ur tekur hin volduga sjálfsbjarg arhvöt í taumana, þessi hvöt, sem býður öllum skeppnum að bjarga lífi sínu. Þetta sama gerist dag eftir dag. Að lokum verður hann svo þreytt ur, að hann getur ekki framar hafzt neitt að. Hann klifrar ekki framar yfir handriðið; hann veit að það er ekki til neins. Á hverri nóttu vakir hann einn á brúnni. Hann gengur fram og aftur eins og svefngengill, þegar hann stanz- ar til að horfa á ána, sér hann að ísjakarnir verða minni og strjál ari með hverjum deginum. Hapn andvarpaði djúpt og tók síðan aftur til mál, þreýttri röddu, eins og sjúklingur, sem hefur enga von um bata. — Ef til vill skiljið þér ekki enn, hvað það er, sem ég ætla að biðja yður um? Þegar ég sá, að þér horfðuð svo lengi niður í ána hélt ég að likt kynni að vera komið á með yður og mér, og það kynni að vera auðveldara ef við hefðum samflot. En þetta var auðvitað ekkert nema vitleysa í mér. Flest fólk vill iifa. Mér dettur ekki í hug að biðja yður að stökkva í ána me8 mér. En ég þarf á að halda broti, agnarögn af vilja einhvers annars — örlítilli aðstoð. Sjáið þér til. Nú klifra ég yfir handriðið, svona, Ég rétti ósjálf rátt fram hendúmar til að halda í hann. Hann rak upp kuldajegan hlátur. Ekkert að óttast. $g er ALhÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 57

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.