Sunnudagsblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 23
girndina munkunum og biskupun- um lostann. Vorið 1199 laulc ævi RikharSar. Hann lét blekkja sig til að gera úrás á lítinn kastala, og þá fékk hann ör í hálsinn. Hann lá í sár- um sínum í tíu daga, meðan kast- alinn var tekinn og kastalabúar festir upp, nema sá sem hafði skotið örinni, sem kom í háls kon- ungi. Ríkharður skipaði að láta Sefa honurn grið, en liðsmenn hans brutu þau fyrirmæli og fláðu skotmanninn lifandi. Síðan andað- ist Ríkharður úr þessu sári 6. aPríl, á fertugasta og öðru aldurs ári. Það kann að reynast örðugt að átta sig á þeim glæsibrag, sem hefur umleikið nafn Ríkharðar frá fyrstu tíð, ef ekki er stuðzt við annað en ævisögu hans. Við- urnefnið ijónshjarta hlaut hann Þegar í lifanda lífi, líklegast vegna hugdirfðar sinnar, þótt síð- ar kæmist raunar sú saga á kreik, að hann hefði eitt sinn barizt við ljón og slitið hjartað úr því úargadýri í þeim átökum. Á því er heldur enginn efi, að hann var hrokafullur, ágjarn og grimmur °g sem konungur skeytti hann lít- ið sem ekkert um hag þegna sinna. Sú eina mynd, sem til er af honum, sýnir vel vaxinn mann, fríðan sýnum með þunnar og sarnanbitnar varir. Eitthvað það hlýtur að hafa verið í fari hans, cinhver persónuþokki, sem olli Því að menn eins og Bertrand de Born og Saladín bundust tryggð- Um við hann. Og það getur tæp- ast hafa verið öðru en þessum Porsónutöfrum hans að þakka, að honum fvrirgáfust gallarnir, scm Voru bæði margir og stórir, en í staðinn liefur eftirtíminn einkum haldið á lofti liugprýði hans, Vopnfimi og glæsileika. R«tstj6ri: Kristján Bersi Ólafsson Oteefandi: AlbýSublaðiS pf«ntun: PrentsmiBja AljiýBubliBsiha. w Vvi 5 . ekki. >■ iítíð nnp KóliuhiHnJ-; n mmm mtöm i ■ < -'\*yf : % • '-Ir-'’t / - ' s ' ' ' 'J** e*. þeir stieðu aö vudkað vœri jyktartai.. ■ •■ AL,PÝÐVBLAÐIÐ SUísNUDAGÖBÍAÐ 7 J

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.