Sunnudagsblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 22

Sunnudagsblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 22
þá búinn að kynnast þeim örBug- leikum, sem fylgdu því að berjast f þessu þurra og heita landi, og nií breytti hami um baráttuað- ferð, tók upp samninga við Serki. Bróðii' Saladíns, al-Adil, sem á Vesturlöndum hefur verið' kunn- ur undir nafninu Safadín, tók upp viðræðar við hann, og stóðu þær viðræð-jr j'fir í heilt ár, áður en samkormilag náðist. Meðan á þess- um samningum stóð, tókst gott vinfengi með þeim Safadín, og einu sinni stakk Ríkharður upp á þvi í fullri alvöru, að Saladín ;tæki sér Jóhönnu, systur Rík- harðs, sér fyrir konu, og þeir mjmduðu sameiginlegt ríki krist- inna manna og Serkja. Jóhanna tók þessari tillögu hins vegar víðs vegar fjarri, og Safadín mun heldur ekki hafa tekið hana al- varlega, enda féll þetta mál strax niður aftur. Samtímis . samningaviðræðun- uip kom til bardaga,. og tvívegis liélt Ríkharður hernum til Jerú- salem, en sneri í bæði. skiptin aftur þegar skammt var til borg- arinnar. Hann vildi ekki hætta liðinu í jafn áhættusamt fjrrir- tæki og árás á borgina. hefði orðið. Aftur á móti treysti hann mjög yfirráð Evrópumanna við ströndina, reisti öflug . virki í Jaffa og öðrum hafnarborgum. Siðasta orrustan í krossferðinni átti sér stað skammt frá Jaffa í juíi 1192. Þar barðist Ríkharður svo hrau.stlega,. að Saladin fyllt- ist aðdáun, og þegar hesturinn var skotinn til. bana undir kon- ungi sínum i hita bardagans, lét Saladín senda honum tvo gæð- inga. .Þegar þarna var komið sögu var Ríkharður orðinn heimfús. Héilsa hans var slæm, og í Eng- landi var ýmislegt farið að ger- ast, sem kallaði á nærveru hans. Þar að auki var hann ekki sann- færðui’ um að honum gæti auðn- azt að gera meira.í Palestínu en þegar var orðið. Hann hafði tryggt kristnum mönnum yfirráðin yfir strapdlengjunni, jafnvel þótt Jerú- saíem væri enn í höndum Serkja. En hann hafði fengið Saladín til að loía kristnum pílagrímum íullt ferðafrelsi til borgarinnar, og not- færðu sér margír liðsmanna hans það leyfi. Meðal þeirra var Hu- bert Walther biskup í Salisbury og síðai' kanzlai'i Englands. Hann ræddi við sjáífan Saladín og með- al annars bar Ríkharð á góma í viðræt'um þeirra. Biskupinn taldi alla gó'oa kosti prýða Ríkharð, en Saladín lofaði hugrekld hans, en sagði, að hann skorti viturleik og hófsemd. Þetta álit Saladins var án efa rétt. Krossferð Ríkharðar hefði orðið árangursríkari, hefði hann haft meiri hemil á hroka sínum. Til dæmis móðgaði hann Leópold Austurríkishertoga, er hann neit- aði honum um leyfi til að draga gunrifána sinn að hún við hlið hans eigin gunnfána yfir Ekru- borg, efdr að hún var fallin þeim í hendur. Hinn lét Frakkana einnig sjá þaii og finna, að hann hgfði fyrirlitningu á Filippusi konungi þeirra, sem þó var miklu vitrari maður en hann, þótt .hann hafi ef til vill ekki verið jafn vopndjarfur. Einnig. óvingaðist hann við flesta.hina kristnu ridd- ara í Palestinu með ástæðulaus- um klaufaskap. Ríkharður hélt heimleiðis frá Palestínu 9. október. 1192. Beren- garía drottning hans og Jóhanna systir hans héldu tíu dögum fyrr sjóveg til Frakklands og komust þangað heilu og höldnu. En sjálf- um gekk honum hcimförin ekki jafnvel. Sldp hans fékk mótviðri og varð að leita hafnar í Korfú. Ríkliarður óttaðist að Grikkir kynnu að vilja hefna á honum töku Kýpur, svo að hann dulbjó sig .sem musterisriddara og tók sér fari með sjóræningjaskipi inn í botn Adríahafsins. Hafði hann aðeins fjóra. menn sér til fylgdar. Þetta skip fórst áður en það kæm- ist á leiðarenda, en Ríkharður hélt áfram Iandveg ásamt föru- nautum sínum og hugðist fara til Saxlands á fund Hinriks hertoga, mágs síns. En sem hann var stadd- ur í grennd við Vínarborg, þekkt- ist hann og var tekinn höndum. Hann var leiddur fyrir fjandmann sinn, Leópold hertoga, sem lét varpa honum í fangelsi. Þremur mánuðum síðar afhenti Leópold hann keisaranum, sem ckki bar mildari huga til Ríkharðar en her- toginn af Austurriki. Hinrik keis- ari VI. hélt Ríkharði í fangavist í eitt ár, en lét hann síðan laus- an gegn háu lausnargjaldi og trúnaðareið, sem Ríkharður varð að sverja honum. Ríkharður ljónshjarta ríkti enn í fimm ár eftir að hann losnaði úr fangavistinni. Þegar hann kom til ríkis síns aftur, stóð veldi hans að ýmsu leyti höllum fæti. Jóhann bróðir hans hafði grafið mjög undan veldi hans í Eng- landi, og í Frakklandi hafði Filipp- us konungur náð til sín ýmsum af undirmönnum Ríkharðar með mútum og valdboði. Þá jók það heldur ekki vinsældir Rikharðar meðal alþýðu manna, að hátt lausnargjald hafði orðið að greiða fyrir hann, en þess fjár hafði að sjálfsögðu verið aflað með skatti. Með aðstoð Huberts Walthérs tókst honum þó mjög fíjótt að festa sig aftur í sessi í Englandi. Siðan sneri hann sér ,að því að efla völd sfn. aftur á Frakklandi. Hann sigr.aði Filippus konung í orrustu sumarið 1194, og í janúar 1196 var saminn friður milli þeirra, þar sern Ríkharður fékk aftur allar fyrri vegtyllur sínar og völd í. franská ríkinu. Ríkharður stóð nú. á hátindi valda sinna. Filippus Frakkakon- ungur hafði orðið a'ð beygja sig fyrir honum. Hinrik keisari VI., hinn forni fjandmaður hans, and- aðist í september 1197, og Rík- harði tókst að tryggja, að frændi hans, Ottó af Brúnsvík, sonur Hinriks hertoga í Saxlandi, var kjörinn til keisara. Það fór varla á milli mála, að Ríkharður var einna voldugastur allra ráða- manna á Vesturlöndum. En liann var þó orðinn beiskur og slitinn maður. Einkalíf hans olli hneyksl- un. Hann bjó ekki með drottn- ingu sinni eftir heimkomuna úr fangavistinni, en í staðinn bar mikið á ungum, kvenlegum pilt- um í hirðinni. Þetta varð til þess, að kirkjan setti opinberlega ofan í við hann, og predikari einn gekk svo langt, að segja, að hann væri þræll hroka, ágirndar og Iosta. Ríkharður svaraði því til, að hann skyldi fá þessum þremur dætrum sínum eiginmenn, hrokann gæfi hann musterisriddurunum, á* 70 SUKNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.