Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 11
Leiðrétting
bæjarklausturs 1523 sem sýnir
auð klaustursins í löndum og
lausafé og gripi hinnar miklu
klausturkirkju er þar hefur sta®-
ið og staðarins.
SUMARIÐ 1523, í ÞYKKVABÆ
(gamall máldagi).
Anno Domini 1523 var svo
felldur máldagi í Þykkvabæjar-
klaustri um sumarið þá herra Ög-
mundur með guðs náð biskup í
Skálholti var í sinni visitatio um
Austfirðingafjórðung.
Tn primis : Hrafnbær, Herjólfs-
staðir, Hoít, Skáldabær, Jórvík,
Mýrar, Flaga, Hrífunes, Hemra,
Hlíð, Gröf, Borgarfell, Hvammur,
Svínadalur, Nes 2, Ásar, Botnar,
Hólmar, Hnausar, Skarð, Lyngum
2, Eyjar 2, Sandar, Dalbær, Fagra
hlíð, Þykkvabær, Seljaland, Dal-
ur, Hvolur, Hryggir, Ketilsstaðir,
hálfa Dyrhólmana, Geilar, Hvamm
-Ur, Foss, Gata, Heiðar, Vík,
Fagridahir, Höfði, Steinar, Upp-
salir, Staffell, Miðhús, Útdalur,
Hánefsstaðir, Þemunes.
Item reiknaðist svo mikið orna-
mentum kirkjunnar eftir fráfall
Árna ábóta Steindórssonar, sem
guð hans sál náði, þá er ábóti Hall-
grímur Koðránsson tók við 3 ár-
um síðar.
In primis, innan kirkjunnar:
Item 16 höklar góðir og 4 vond-
ir, 8 messuklæði góð og 4 vond,
item svo margar kantarakápur, 3
góðar og 10 vondar, item 3 slopp-
ar og 4 rykkilín, 2 merki, 10 kor-
poralar, 5 sacvarium, handklæði,
6 kaleikar góðir, propiciatorium 1,
2 silkidúkar litlir, 3 glóðarker og
1 með silfur og 2 silfurkrossar,
brík sæmileg með alabastur, 2
írskir krossar, hinn þriðji gylltur,
3 áltarisskrúðar, 2 stólklæði, 2
textar og annar með kodda, 10
dalmatikur með 2 vondum, 2
baglár annar með tönn en annar
með kopár, ábótahúfa, 1 glófar,
2 paxblod? Item svo mörg líkneski
í kórnum in primis:
Maríúskrift, Jónsskrift, með ala-
bastur, Ágústinsskrift og Þorláks-
skrift gömul með tré item brík
uppá Maríukór méð alabastur item
4 kóþarstikur, 2 burðarstikur stór
Allmargar prentvillur hafa
slæðzt inn í fyrri greinar um ís-
lenzkt klaustur, og verða þær
helztu þeirra, þær, sem sízt er
hægt að lesa í málið. — leiðrétt-
ar hér með.
ar og 4 smáar, 2 merkisstengur, 3
altarissteinar og 1 prestastóll.
Item í hákirkjuni, fontar og font-
klæði og umbúningur allur, Maríu-
skrift stór og kross með undirstöð-
um með tré, Ágústinsskrift stór
forgyllt, Ólafsskrift og Andrés-
ski-ift, heilög þrenning með ala-
bastur, Önnuskriftir tvær, Katrín-
arskrift, Nikulásarskrift og Jóns-
skrift með tré og sancte rokus-
skrift og Veronika með alabastur.
Item svo margar sængur 4 góð-
ar og 6 alfærar, léttari og 6 hæg-
indi og auki 1 ábreiða og 3 áklæði
ligjandi.
Item í klaustrinu 4 hægindi með
rekkjuvoðum og ábreiðum. 80 vætt
ir smjörs, item sláttur 15 sauðir
með öllu, item af 5 nautum skam-
rif að 4 nautum síðuspellr, af 3
nautum bægir (bógar), af 6 naut-
um kuidalar? Item svo mikil forn
skreið 19 hdr. 7 harðsteinar, og
ádráttar brýni 2, 15 ljáir, 5 uxa-
húðir, 5 axir og 1 klaufax, 10 stjór
ar, 8 vaðir, 30 hesta reiðingur,
14 hesta reip, item smiðja alfær,
2 pálar og 1 járnkarl, hálf önnur
tunna tjörnu, 8 kvíslar og 5 rekur,
9 orf, 6 sigðir. Item á 5 hesta bar-
krókar. Item svo mörg tinföt 11
lítil og 4 föt steind, 4 rauð og 3
rauð forn, 1 vevricat? 15 borð-
diskar, item trédiskar smáir og
stórir 48, item 12 ölkönnur með
1 koparkönnu, 6 tinter, 16 horn-
staup og beitsleigið eitt, 6 bikarar
með tré undir 12 hesta járn, item
9 pansara og 4 járnhattar, 3 hengi
og 2 kragar item hjulauk, ein
vond? 1 hægindaver með lín og
1 lítið tjald með röndum.
(Heimildir: Biskupasögur, Ann-
álar, Fornbréfasafn, Sturlunga,
íslenzkar æviskrár. Árbækur Espó
líns o.fl.).
í greinina um Þingeyrarklaust-
ur í 8. tbl., 20. marz:
Bls. 184 í 2. dálki ségir, að
Bjarni Ingimundarson hafi verið
ábóti frá 1280 til dauðadags 1288,
á að vera 1299.
Neðar í sama dálki liafa fallið
úr nokkur orð. Þar á að standa:
Höskuldur heitir ábóti á Þingeyr
um 1300—1309. Systursonur hans
var Guðmundur ábóti 1310—38,
mesti merkismaður o.s.frv.
Bls. 185 í 2. dálki hafa fallið
úr tvö k i fjórðu línu að ofan: þar
á auðvitað að standa: ok kenndi
mörgum klerkum.
Bls. 186 í 3. dálki stendur í pró-
ventubréfi: höfum vér tekið Helgu
og Guðrúnu Ólafsdóttur: Þar á aS
standa Helga Þorvaldson og Guð-
rúnu Ólafsdóttur.
í sama dálki er nefndur Kirkju
bær í Norðurárdal: á að vera
Kirkjubær í Laxárdal.
Bls. 187 í 2. dálki stendur: Krist-
ínar Gottskálkssonar: á að vera
Gottskálksdóttur.
í 3. dálki sömu bls. hefur fallið
úr nafn: þar á að standa Guðrúnar
Árnadóttur í Kalmanstungu Jóns-
sonar.
Bls. 188 neðarlega í 1. dálki
stendur Barnakarsmessu: að að
vera Barnabarsmessu.
Bls. 190, 1. dálki hefur fallið
niður setningin: „þrjár ölkönnur
gamlar” úr skránni um eign klaust-
ursins.
Sömu bls. í sama dálki stendur
Þorgils Oddsson:\á að vera Odda-
son. Sama dálki neðar stendur
kórsaltari: á að vera krossaltari.
2. dálki sömu síðu stendur „heil-
ags Benedikts”: á að vera heilagur
Bcnedikt .
í greininni um Munkaþverár-
klaustur í 10. tbl., 10. apríl: Bls.
232, 3. dálki hafa fallið út úr til-
vitnun í Guðmundar sögu orðin:
at Guðmundr biskup, frændi minn,
má meira en sjálfum sér”. Bls.
236, 2. dálki hefur fallið niður
nafn: þar á að standa Guðrúnar
Törfadóttur hirðstjóra á Ökrum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAB 299