Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 15

Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 15
Kean sem Hamlet ALPÝÐUBLÁÐro - SUNNtJDÁGSBtÁÐ 303 sér.” MeS tímanum minnkaði and- úðin á honum þó í New York, al- veg eins og í London, en þegar hann reyndi að leika Kíharð III. i Boston, mátti hann þykja hepp- inn að sleppa lifandi þaðan aftur. 1827 kom Kean aftur fram í Drury Lane í hlutverki Shyocks. Honum var tekið með talsverð- um fögnuði, en greinilegt vár, að hann þurfti meira á sig að leggja en fyrr, þótt hann væri enn innan við i'ertugt, og hann var íarinn að nutna cexta sína illa. Síðustu ár ævi sinnar rak hann sitt eigið leikhús, jafnframt því sem hann lék sjálfur og drákk ósleitilega. Ævilok hans urðu líka dramatísk og í stíl víð alan lífsferii hans. Árið 1833 var hann að leika Othello í Covent Garden leikhúsinu í Lund- únum, og sonur hans Chárles Kean lék á móti iionúm í hlutvei’ki lagos. Þegar kom fram í æðiskastið í þriðja þætti, hvarf hon'um skyndi- lega allur þröttúr, og í örvæntingu vafði hann örmum um son sinn og bað hann að tala til áhorfenda í sinn stað. Síðan var hann borinn meðvitundarlaus út af sviðinu, og fáeinum vikum síðar var hann liðið lík. Gagnrýnandinn Hazlitt sagði eitt sinn um Ríkarð III. í túlkun Keans, og þau orð geta eins átt við um leikarann sjálfan: „Þeim sem áræðír svo mikið, er lítið hægt áð álasa.”

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.