Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Síða 18

Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Síða 18
og með reipi um hálsinn, hann hlýtur að haía hengt sig! Óireskja! hun sér mig, — horfir á mig! Horf- ir á mig þaðan! Getur hann virki- lega séð mig? Það getur hann, hann getur það .... Varir hans titra .... Og þetta er ég, þetta er ég. Þetta er ég! Á écj þá eftir* að verða svona? En nær samtímis sem ég sá hann lcit ég sjálfan mig í speglinum við dökkbrúna baksýn hans. Ég sá sjálfan mig eins og hann hai'ði séð mig í kristalnum, og minning- in um þau áhrif scm mín núgild- andi mynd hafði þá haft kom að mér eins og eldibrandur, — þessi afkáralegu. jakkaklæði, band um hálsinn og hvítt aflagað höfuð- ið . . . . Ég þrútnaði af bræði yfir þessari jakkaklæddu marglittu og forðaði mér burt írá kristalnum (speglinum?) á hlaupum þvert yfir eýðimörkina (herbergið?) unz ég hné örmagna niður á sandinn (rúm ið?) og huldi andlitið i höndum rriér. Og ég hygg liann hafi gert hið sarrfa. Ég raknaði ekki við mér fyrr cn Natasja kom. Hún spurði undr- andi: ' „Hvað er þetta maður? Ertu sof- andi um hábjartan daginn? Ertu kannski lasinn?” . Með þvi að engi.nn var í her- bergiitu nema við tvö hlaut Natasja að beina þessum blíðuorðum til mín. ,.Já,” sagöi ég allshugar feginn og hljóp á fætur. „Ég var sofandi. En þáð er ekkert að mér, mér lið- ur alveg ágæt.lega. Ég cr fegirin að þú komst. Ég er svo glaður! Ég elska þig, ég elska þig svo mikið!” Við féllumst í faðma og kysst- umst .... Heimsóknir Natösju voru mér rnikill léttir þessa dagana. Það veitti sarinaidega ekki al’ því að fá cinhvern raunvcruleikavott inn í húsið. Þegar Natasja var nær, sem éfe vissi vel að ég elskaði af hjarta, leið mér betur og gekk betur að festa trú á lífið — sem virtist mér þá ekki eins reikult í ráði sínu og cndranær. Mér þótti gaman að heyra hana tala um kennara sína, um prófin, um ritgerðirnar sem félagar hennar voru að skrifa; sjálf skrifaði hún um Turgenjev og var komin að prófi. Hún bjó til eggja- köku úr þremur eggjum á fimm mínútum og þurfti ekki nema eina handþerru til að gera vistlegt og heimilislegt í kringum sig, bar sig eins og húsmóðir með hand- klæði um sig í svmitustað, eða sat við sauma og beit sundur þráð- inn við nálaraugað. Allt þetta féll mér vel og kom mér til að finnast að allir hlutir í heiminum hlytu að vera á sínum rétta útmælda stað. En eftir sem áður forðaðist ég að Iíta of fast á hana. Ekki vegna þess að ég óttaðist hættuna — scm í öllu falli yrði ekki afstýrt. En ég .vildi ekki að andlit hennar færi úr skorðum eins og óhjá- kvæmilegt var eí mér yrði of stai-sýnt. Því kyssti ég hana blind- andi eða leit undan. Og þegar við töluðum saman horfði ég á meðan ofan i gólfið eða þá út um glugg- ann. Auðvitað tók hún eftir þessari breytingu á mér og hélt hún stafaði af því að nú vissi ég um samband þcirra Borisar. En hvorugt okkar talaði um þetta, og höfðum við til þess góðar og gildar ástæður. Ég útskýrði stuttaralega fyrir henni að þessi skyggni mín á gamlái’s- kvöld hefði ekki verið nema sam- kvæmisleikur, og luin spurði cinskis frekar. En hún gckk cftir því mcð enn meiri ákefð en vana- lega hvort ég væri nú viss um að ég væri ekki hættur að elska sig, hvorl ekkerl hefði komizt upp á milli okkar. Til að sanna mitt mál faðmaði ég hana að mér með augun fest á gólfið eða gluggann. Úti fyrir var krapasnjór á jörðu. Grýlu kcrti hengu í þakskcggjunum, uxu þar eins og svcppir þó þökin væru hi-einsuð daglega. Ég horfði á þessa sjón út um gluggann og sagði við Natösju að við skyldum hafa okkur á burt eins fljótt og auðið væri. Ég sagði henni ekkert um þann 19da janúar sem nálgaðist óðum né háskann sem yfir okkur vofði ofan af tíu hæða húsi við Gnczdni- kovskigötu og mundi nægja til að bana veikbyggðri konu. Ég hafði lagt þetta allt niður fyrir mér. Ég sagði Natösju að ég ætlaði að fara með henni í frí lengst inn í landi. Nú voru fimm dagar til stefnu — það var kominn 15di janúar — ég sagði að við skyldum ckki draga þetta lengur heldur fara í kvöld með næturlestinni. Ég væri búinn að kaupa miða. Samt sem áður átti ég enga mið- ana, og enga peninga heldur, og tók því þann kost að lcita á náðir Borisar þegar Natasja var farin heim að pakka. Ég átti engra kosta völ. Ég ímyndaði mér að hann mundi ekki voga sér að neita ef ég réðist fyrirvaralaust að honum og bæði hann að lána mér fimmtán hundi’uð rúblur gegn kvittun. Samt neitaði hann mér i fyrstu. Hann þóttist vera blásnauður. En það breyttist þegar ég benti hon- um á leynihólfið í skrifborðinu þar sem hann geymdi peninga sína. „Þú ættir að vei’a í lögreglunni úr því þú sérð í gegnum holt og hæðir,” sagði hann og ygldi sig. „Annars get ég óskað þér til ham- ingju — nxeð gamlárskvöldið. Stclpan fékk ágætis einkunn í marxisma alveg eins og þú sagð- ir. Kom upp í V. flokksþinginu og fjórða díalektíska lögmálinu. Og það er búið að reka Belsjikov úr flokknum. Þetta var alveg rétt sem þú sagðir um kjölbúðina í Semipalatinsk. Ég kannaði það.” Mér þótti leitt að heyra þctta um Beísjikov. Ég ætlaði mér ekki að gera honum neitt mein, en þá um kvöldið hafði mér ekki hug- kvæmzt Iivað af þessu gæti lcitl. Ég varð að varasl Boris, — hann var til alls vís. Þessa stundina hnyklaðist myrkur þokuflóki um höfuð hans og sló á hann grænum bjarma, — öruggur vottur ömur- Iyndis og mannvonzku. Hann um- lukti kinnfiskasogið andlit Boi’isar og lagði upp af enninu. Þetta var cngu líkai’a en tóbaksreyk, en Bor- is reykt.i alls ekki. „Hcyrðu mig nú,” sagði hann smjaðrandi, hættur að brosa. „Taktu þessi 'fimmtán hundruð, geröu svo vel. En hva'ð viltu með Natösju? Hvaða gagn hefurðu af henni? Með þínum hæfileikum get- urðu komizt yfir hvaða kvenmann sem er, þú gætir oi’ðið diplómat, alþjóðlegur spæjari, — enginn kæmist undan þér. Natasja verður þér ekki nema fjötur um fót. Hún sefur hjá hverjum sem er. Ég 3Q0 SUNNUDAGSBLAD - ALPÝÐUBLADID

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.