Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 21

Sunnudagsblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 21
líka upp #■ bankafetjótrum of? blaðamönnum. Starfsaðferðir lians voru eins ólíkar atferli skáld- sagnanjósnara á borð við Ja>- Bond og aðrar ævintýrahetjur eins og hugsast getur. Starf hans var fólgið í því að raða saman brot um í heildarmynd, og sjálfur hef ur hann sagt um störf sín í Berl ín styrjaldarárin: „Njósnastarf- semi er allt annað en rómantísk. Hún er alveg eins tilbreytingarlaus og oft leiðinlegri en önnur iand varnarstörf." INNRÁSIN í RÚSSLAND. Miiller vissi um innrás Þjóð. verja í Rússland löngu áður en menn fengust almennt til að trúa því, að ■slík innrás væri yfirvofandi Strax 16. janúar 1941, — það er hálfu ári áður en innrásin var gerð segir Miiller í skýrslu til sviss nesku leyniþjónustunnar: „Rúða gerðir um úrás á HúSsland eru stöðugt að verða fyrirferðarmeiri hjá þýzkum yfirvöldum. — Inn- rás í Rússland verður gerð í Úkr- aníu og haldið áfram til Bakú. 2. febrúar segir hann: „Aðgerff irnar gegn Rússlandi hafa enn ekki verið skipulagðar í öllum atriffum, en verið er að vinna aff undirbúningi þeirra. Og 27. febrúar segir hann: „Þrátt fyrir óskir herforingjaráffs ins á innrásin í Rússlandi að verða í maílok." 6. marz: Svissneski verzlunar- maðurinn E, sem ferðast iðulega í Balkanlöndunum, segir að um Ung verjaland fari daglega 40 bvzkar herflutningalestir í átt til Rúmen- íu oe bær komi allar tómar aftur. Mikiir herflutningar eiga sér stað milli Zagreb og Budapest. 31. marz: Þýzka herforingiaráðið liefur nú látið af andstöðu sinni gegn innrásinni í Rússland. 7. apríl: Mikill hluti herafla Þjóff verja í Frakklandi, samtals 80 herdeildir, hefur verið kalaður heim og er nú verið aff flytia þetta liff au^tur á bóginn, eink um til Austur-Prússlands. Póllands og Slóvakíu. Undlrbúningur und ir innrásina í Rússland á aff vera lokið 1. maí, en sjálf ínnrásin verffur nokkru síðar. . . 15. maí segir í skýrslu frá MUll Hermann Göring. Honum stóff ekki á sama er: „Andstætt því sem segir í fyrri skýrslum, að innrásin hefjist 25. maí, er nú unnt að segja að hún verði að öllum líkindum gerð 23. júní. Og 12. júní segir hann. Árásin á Rússland verður gerð innan 10 daga. Hún varð 22. júnf. ÞÁTTUR IIIMMLERS. Muller afkastaði furðulega miklu, þegar þess er gætt, að hann var einn síns liðs í njósnastarf semi sinni. Öll stríðsárin sendi hann skýrslur flesta daga, og það voru plögg upp á fjórar til fimm vélritaðar síður. Auk þess sendi hann fyllri skýrslur að minnsta kosti einu sinn í viku, og ennfrem ur ók hann iðulega sjálfur til Sviss með upplýsingar, sem hvergi voru skráðar fyrr en þar, og þá voru það oft frásagnir upp á 10 til 15 'vélritaðar síður. En minni hans var með ólíkindum gott, svo að hon um reyndist auðvelt að muna grúa af tölum og nöfnum og skýra frá því öllu í réttu samhengi. Af augljósum ástæðum notaði Mulleer nær aldrei síma til að koma upplýsingum sínum til skila Þó kom það fyrir, til að mynda 21. desember 1943, en þá sendi hann frá sér svohljóðandi skýrslu „ í peningastofnun, sem stendur nazistaflokknum nærri, liefur bylt ingarhópum verið komið á fót. Undirbúningi á að vera svo vel á veg komið, að reikna má með að hægt verði aff gera byltingu í maí 1944. Auðævi nazistaforingjanna á að gera upptæk og nota þau til að greiffa fórnarlömbum nazista ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 3Q9

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.