Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Síða 6

Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Síða 6
 Blöðin gerðu sér mikinn mat úr fyrstu mynd van Meegerens. á listfræðingunum, sem höfðu úr- skurðað myndina frá 17. öld. En styrjöldin breytti öllum þessum ráðagerðum. Við innrásina missti hann eigur sínar í Suður-Frakk- landi, en þar voru sönnunargögn- in fyrir því, að myndin var fölsuö. van Meegeren brá þess vegna á það ráð, að halda fölsunum sínum á- fram. Á næstu árum falsaði hann fimm Vermeer-myndir til viðbótar og málaði tvær myndir í nafni de Hoochs. Þessar síðari falsanir voru ekki unnar eins nákvæmnis- lega og hin fyrsta, van Meegeren kastaði til þeirra höndunum, t.d. hafði hann ekki fyrir að skafa burt upphaflegu myndina á einni fölsuninni. En við þessu öllu var samt gleypt og verðið fór stöðugt hækkandi. Frhó á bls. 335 Van Meegeren varð að sannfæra dómstólinn með því að mála mynd í votta viðurvist 318 'fttrpiUOACS 3LAf>—• AT.ÞÝÐUELAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.