Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 42
lifun 125 g smjör, mjúkt 1 b sykur 1 tsk vanilludropar 2 egg 1 1/2 b hveiti 1 tsk lyftiduft 250 g fersk ber að eigin vali flórsykur Hrærið saman smjör, sykur og vanilludropa þar til létt og ljóst. Bætið eggjunum saman við og hrærið vel. Þá hveitinu. Setjið bökunarpappír í form sem er 22 cm og hellið deiginu í. Dreifið berjunum yfir og stráið yfir þau smá flórsykri. Hægt að nota frosin ber sem hafa verið þídd. Bakið við 160 gráður í um klukkustund. (fyrir 8-10) 300 g hveiti 100 g smjör 50 g ger 1 msk sykur 1/2 tsk salt 1 egg 1 dl mjólk fylling: 100 g smjör 100 g sykur 1 msk hveiti 1 tsk möndludropar rúsínur eftir smekk möndlur og perlusykur til skrauts Velgið mjólkina og leysið gerið upp í henni. Hrærið þurrefnin og eggið saman við og hnoðið vel. Skiptið deiginu í tvennt. Fletjið það út í u.þ.b. 15x25 cm. Hrærið saman hráefnið í fyllinguna og smyrjið á miðju deigsins. Brjótið upp á deigið inn að miðju og lokið endunum. Látið hefast í 20 mínútur. Penslið með eggi og stráið möndl- um og perlusykri yfir. Bakið við 220 gráður í 12–15 mínútur. berjaterta rúsínulengja með kaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.