Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Side 2

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Side 2
AUGU mannanna hafa orðið skáldum og rithöfundum tilefni til andlegra verka, og tónskáldum innblástur, en flestir aðrir láta þau sig litlu skipta. Og sannleik- urinn er sá, að líklega eru augun sá hluti líkamans, er mest er van- ræktur alla ævi. Það er í sjálfu sér nógu alvar- legt að hirða lítið um augun en liitt er bó okki síður alvarlegt, hve miklar ranghugmyndir og bábilj- ur hafa komið á kreik um þenn- an mikilvæga líkamshluta. Hversu oft hefur maður til dæmis ekki heyrt talað um augnþreytu? En í rauninni er augnþreyta alls ekki til. Bókstaflcga talað sjáum við ckki með augunum hcldur með heilanum. Augun cru aðeins nokk- urs konar op á Ijósmyndavél. í gegnum þau fara geislar inn í þann hluta heilans, sem starfar líkt og ljósmyndavél. Og það þreytir aug- un ekki fremur en Ijósmyndavél- ina að taka myndir svo framar- lega sem þau eru heilbrigð. Það sem flestir læknar lcalla (eða leyfa sjúklingum sínum að kalla) augnþreytu cr yfirleitt að kenna einhverjum smávægilegum galla á auganu sjálfu. Það er ekki eiginleg þreyta heldur einhvers konar galli. En þar sem mikið taugastarf Iiggur að baki starfi augnanna, og sá hluti hcilans, er það starf annast, getur líka þreytzt eins og aðrir hlutar lík- amans, gctur orðið um hcilaþreytu að ræða. Að liorfa á kvikmyndir cða sjón varp eða lesa í döpru ijósi (sér- staklega ef bók'in er leiðinleg) get- ur dregið úr þreki manna og haft áhrif á augu þeirra í svip. En 'hins vegar hafa cngar fullnægj- andi sönnur verið á það færðar, að þessi „afkvæmi menningarinnar“ hafi verkað skemmandi á augun til frambúðar. Og glcraugu, sem «kki passa, skenuna lieluur ekki augun varanlega, þó svo aö þau kunni að hafa mikil og sár óþæg- indi í för með sér. Það er líka misskilningur að góð gleraugu geti læknað augn- kvilla (nema þá skjólg) heldur geta þau aðeins leiðrétt sjóngalla á meðan fólk ber þau eins og 111 ^ dæmis myopia (nærgýni) ° hyperopia (fjarsýni) — sjúkdónia’ sem eru alveg ólæknanlegir. Sú firra í sambandi við augnn> Frh. á bls. 522. 506 sunnudagsbþað - alþýðublaðis

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.