Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 22

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 22
VEÐURGUÐIR Frh. af bls. 525. Ég olnboga'ði mig nær og kom loks auga á spekinginn. Ég varð fyrir vonbrigðum, því ég liafði gert ráð fyrir að sjá hávaxinn mann með sítt hár og ef tíl vill í sér- stökum kyrtli. En hann var ekki nema í meðallagi hár og lotinn í lierðum. Vagn regnmannsins var um leið dvalarstaður hans, stúkaður sund- ur, og var annar endinn svefn- og matstaður, en’ hinn endinn var geymsla á ýmsum efnum, sem áttu að bjarga korninu okkar. Þessu komst ég að með því að kíkja inn um gluggana. Á þakinu geymslu- megin var op og að því lá járn- stigi. Upp þennan stiga gekk litli, lotni maðurinn; rak höfuðið upp um opið og íeit til himins, athug- aði veðurútlitið. Við héldum niðri í okkur andanum. Nokkrum mínútum eftir að hann hvarf úr opinu tók að streyma grár gasreykur út um ofnpípuna á þakinu — og honum fylgdi ein- hver sá versti fnykur, sem nokkru sinni hafði borið fyrir vit okkar. En ef þetta gat töfrað fram vatn úr loftiuu, þá þurftum við ekki að kvarta yfir neinu. En kenningin var sú, að þegar gasið samlagaöist vatnsgufunni í loftinu þyngdist . hún og yrði að vatnsdropum, sem leituðu til jai-ðar. Þetta var alls ekkert óskiljanlegt. Kunningjár drógu sig saman og skipzt var á fréttum, en aðalum- ræðuefnið var korn. Sumir gerðu að gamni sínu, en fengu litlar und irtektir. Ástandið var of uggvæn- lcgt til að almenn kátína gæti átt sér stað. En svo kom til sögunnar maður cinn, sem bauð regnhlífar Ritstjóri: Kögni Egilsson Ötgefandi: AlþýðublaðiS Prentun: Prentsmiðja Alþýðublaðsins. til sölu. Þa bröstu márgir eða hlóu. Nú kom löng bið. Ýmsir gáfu hesturn sínum gras að óta, og aðr- ir sneru lieim til liádegisverðar. Gasið hélt áfram að streyma upp. Skyndilega gerði æsingur vart við sig, og einhver kallaði upp: „Þarna er ”ský”. Jú, tilfellið var, þarna sást ský á lofti. Við ýmist góndum á það eða regnmanninn, eins og hann væri guð. En skýhnoðrinn hvarf jafnskjótt og liann hafði myndazt. Þaö leið á daginn. Gasið hélt áfram að streym'a, alltaf jafn þefilit, — en ekkert ský myndaðist nú. Einhver orðhvatur náungi gall við: „Hvað sagði ég ekki! Hann er ekki annað en loddari”. Ég var ekki einn af þeim, sem trúðu því. En bústörfin kölluðu að, og nú var komið að mjöitun, og við fór- um heim. Um kvöldið settumst við út á veröndina og liorfðum yfir deyjandi kornbreiðuna, og okkur var þungt um lijartað. Pabbi minnt ist á skattana; það mundi verða erfitt að borga þá þetta árið fólk mundi flosna upp frá búum sínum. Pabbi stóð upp, virti himininn fyrir sér. Eftir að hann var setzt- ur aftur í ruggustólinn varð hon- um að orði: „Jæja, það er víst bezt að segja sem minnst. En mér sýnist útlitið hafa skánað”. Það leið að liáttatíma. Hitinn smaug um íbúðina og fyllti hana cins og reykhús. Þao heyrðust dynkir úti á veröndinni, og liund- urinn kom inn og hringaði sig nið- ur. Það færðist ró og friður yfir bú- garðinn. Frá kúnum barst lágt baul, liestarnir lieyrðust krafsa í gólfið og gylturnar rymja ánægju- lega, — yndisleg músik. Við gengjum til náða, rcgnhljóð licyrðist á þakinu og fór vaxandi. Þurrkurinn hafði verið sigraður, og við vissum, hver hafði gert það. Við þökkuðum guði fyrir manninn ágæta, sem komið haiði til okkar. Nú á döguin liljómar það mjög fjarstæðukcnnt, að ég Iiafi einu sinni farið til borgarinnar til að sjá regnmann bjarga korninu okkar. En ég trúði á getu þessara manna þá eins og ilestir aðrir. Einn af fyrstu og eftirtektarverð ustu regnmönnunum, sem kom í héraðið okkar, liét Melbourne. Hann reisti sér venjulega skýh þar sem lágt bar á, og hafði á ÞV1 fjóra glugga, sem sneri sinn tnót hverri áttinni. Þarna inni haföi hann dunka á hjólum, virspóhm og rafbatterí, allt þakið seglá- breiðu. Káðlar voru strengdir um" hveríis skýlið. Enginn mátti fara þar inn fyrir nema hans eig)n menn. Á þakinu var rauf þar sem dularfullu gasinu var hleypt út. Melbourne setti upp fimm hundruð dali fyrir að tryggja regn á svæði, sem tók yfir 50—100 míl- ur í allar áttir. Hann áskildi sér þrjá daga til að ná þessum árangri og krafðist tíu dala aukaþóknunar á dag fyrir gistihússkostnaði. Stundum lieppnaðist honum til* tækið og síundum ekki Eitt sinn varð rigningin svo mikil, að nefnd manna gekk á fund hans og krafð- ist þess, að hann „skrúfaði fyrir vatnsflóðið. Hann svaraði Þeiin kaldur og rólegur, að hann mundi ekki snerta við því. Og hann stóð við það. En loks snerist gæfan gegn hon- um. Hver nóttin af annarri varð köld, þurr og næðingssöm, og iive mikið sem hann Iagði sig f1’3®’ gat hann eklci pínt út einn einasta regndropa. En íólkið í Goodland, Þar sem hann hafði aðalbækistöð, trúði á hann. Ifann hafði margoít sýut því getu sína. Svo fékk hann bciðni um að koma til Nebraska. Þá scldi hann nokkrum íbúum ‘i Goodland leyniformúlu sína varð- andi regnið og yfirgaf staðinn síð- an. Nú varð Goodland aðalstaður regnmannanna í kornbeltinu, og á legg risu þrjú fyrirtæki, selU höfðu mcð regntilbúning að gera- Meðan á þcssu stóð hafði járu- brautarstarfsmaður einn, C. Jewéíl að nafni, veriö að gera tilraunir sem regnmaður. Yfirmaður hans einn vissi um þetta og örvaði liann til þess arna, því hann vissi, að batnandi hagor bændanna niundi hafa í för með sér aukna starf- semi hjá járnbrautaríélagínu. Jewell fékk þá fieiri í Iicí með sér og var hjálpað til með útvegun á ýmsum tækjum. Og honum gekk vel sem regnmaður. Eitt siun barst honum símskeyti frá manni í 526 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐÍÖ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.