Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Side 7

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Side 7
'ai' t>ar að tilvisun liundsins ailnst hinn týndi skíðamaður. Sehmutz kynnti scr málið í'rek- ai> l>ar sem honum fannst það af- 31 mei-kilegt, og lét Moritz reyna v*ð nokkra sjálfboðaliða, cr uddu sig í snjó. En tilraunirnar '"istókust fullkomlega: Moritz !°.U dara um dillandi rófunni og yUi ®ðru liverju upp aíturfæti. l,rátt fyrir þetta gat Sehmutz I . 1 Vlsaö hugmynd sinni svo rak ei|t á bug — 0g hann liélt áfram a< ln'eil'a íyrir sér. ( Ulklega liefði Sehmutz samt ^UUzi UPP, ef ekki Iieföi brotizt út ,^'iöld og liann veriö skipaður t^lfari boöbera þeirra, sjúkraliös og Rauðakross-hunda, sem herinn átti yfir að ráða. Ifan» sagði yfir- mönnum sínum söguna af Moritz og þeir létu Schmutz í té tíu menn og fimm bcztu Rauðakross-liunda hersins (hundar þessir voru sér- staklega þjálfaðir til að lcita uþpi týnda menn og bjarga þeim) til rannsókna sinna á björgun manns lífa úr snjóflóðum. Eftir fjórar vikur sýndi þessi viðlcitni Seh- mutz svo glæsilegan árangur að honum var faliö að þjálfa livorki meii'a né minna cn fimmtíu björg unarsveitir manna og liunda, er sérstaklega skyldu til þess ætlað- ar að bjarga fólki úr snjóflóðum. Og þetta endurtók sig svo vetur cftir vetur. Og staríiö var þýðing- armikið, því aö í upphafi lieims- styrjaldarinnar siðari, liöfðu snjó- flóð valdið hvorki meira né minna cn 50.000 dauðsföllum. Auðvitað voru uppi cfascmda- raddir um, að gagnslaust væri að lciia með liundum í snjóflóðum, hcldur væri cina ráðið að leita skipulega mcð krókstjökum og öðr um slíkum áhöldum. En menn misstu nöldrið sitt, þcgar hjálp- arsveit ein lekk það vei'kefni á liinum tröllslega 11.000 feta liáa Jungfraujoeh, að leita bakpoka, skíða, lianzka- og manns, sem grafizt liöfðu í snjóflóði. Þarna var Erli. á blsi 519. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 51J

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.