Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Síða 3

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Síða 3
EINN er sá starfsmannahópur, sem í einu orði og almennt kallast lög- regla og er ósjaldan getið bæði í ræðu og riti og einna helzt í sam- bandi við þau verkefni, sem lög- reglunni hafa fallið í skaut. Stund- urn hefur úrlausn þeirra mála þótt takast vel, en í annan tíma miður eða illa, eins og gerist og gengur um hin ýmsu verkefni, sem meira °g minna ófullkomnir menn liafa um að fjalla. En þessar frásagnir segja lítið og oftast alls ekki neitt hm það, hvað þessi verkefni kosta Jhikinn tíma og fyrirhöfn. Það starf er mikiö að jafnaði og sízt h'inna þegar svo ber við, scm er °sjaldíi,n, að eigi náist sá árang- Ur. sem leitað er eftir. Ekkert seg- Ir heldur um það, livort unnt hayndi hafa verið að fyrirbyggja að cinhverju eða öllu leyti þau misferli, er leiða af sér þessi fyrir hafnarsömu verkefni, með skyn- samlegum ráðum, eða cinfaldlega ^heð tilhlýðilegum þrifnaði og hirðusemi, en að mínum dómi kem Ur þetta allt hór til greina, sem Þýðingarmikið, þó ekki verði það Ulat rakið hér eins rækilega og astæða cr til. Tilgangurinn með þessum þætti er sá m. a. að sýna fram á, að það íer mjög eftir atvikum Iiverju ainni, hversu torveld viðfangscfni tngreglunnar reynast, en ekki eft- lr t>ví hversu vcrkefnið er stór- br°tið eða áhrifaríkt í eðli sínu. °s .iafnfamt cr vakin athygli á heirri brýnu nauðsyn, að lögrcgl- an njóti jafnan fylista trausts og öðstoðar almennings, þegar hún gcngur að störfum sínum. Því nn slíkrar aðsloðar er við búið, að leiðin sé lokuð að því marki, scm hcppa skal að. Hpr kcmur það og íram, að skortur á varúð eða skipu lagsgalli, getur reynzt afdrifarík- ur. Sagan, sem hér fer á eftir, gerð- ist í Reykjavík fyrir rúmum 40 árum. Þá var höfuðborgin á ýms- an liátt frábrugðin því, sem liún er nú, m. a. að stærð, íbúatölu og mannafia og löggæzlu. Þá hafði lögreglan fátt við að styðjast í dag legum störfum sínum utan eigið byggjuvit og nokkra reynsluþekk- ingu sumra í liðinu, en hvort tveggja vildi oft ná skemmra en skyldi. Kennsla var þá engin und- ir starfið og það, sem nú kallast „tækni“ í starfinu, var ekki kom- ið tii sögunnar hér á landi. Borg- in var friðsæl og afbrotin hvorki mörg né margbrotin, svo reynslu- þekkingin hlaut að verða af skorn- um skammti, Samgöngum öllum var þá öðruvísi og lakar liáttað en nú, farartækin færri og akvegir skemmri, svo ekki var unnt að þjóta sveiía og landsfjórðunga milli á skammri stund, þó nauð- syn krefði, enda lögreglumönnum Reykjavíkur slíkt ferðalag óheim- ilt talið nema að undangengnum sérstökum ráðstöfunum og fyrir- mælum. • Sagan er af atburði, sem livorki var einstæðar í cðli sínu né afar stórbrotinn, þó nokkuð þætti reyndar að honum kveða á sinni tíð, og má því segja, að efnið sé tekið af liandahófi að öðru leyti en því, að atvikin má rckja þann- ig, að livcr og einn skilji til fullr- ar lilítar allar kringumstæður án þess að viðhafa nokkrar sérstakar útskýringar. Við skulum þá hugsa okkur verzl unarhús við eina af aðalgötum borgarinnar. Það er stórt hús á mælikvarða síns tíma og á ágæt- um verziunarstað. Stór sölubúð er á götuhæð hússins með aðaldyr á miðju húsinu fram við götuna. Stórir búðargluggar eru beggja vegna dyranna og sést vel inn um þá frá götunni. Bak við sölubúð- ina eru smáherbergi og gangur að litlum bakdyrum, er liggja út að porti að húsabaki. Þar stendur annað stórt hús tilheyrandi verzl- uninni, og eru þar bæði vöru- geymslur og vinnustofur. Inn í portið milli húsanna -má komast um húsasund. Margt manna starf- ar við þessa verzlun og iðnað í sam bandi við hana. Lögreglan þekkir þar svo að segja hvern og einn og liefur ekkert út á þá að setja. Það er laugardagur seinni hluta sumars. Sólskin og veðurblíða hafoi verið allan daginn og næstu dagana á undan. Margir bæjarbúa, ckki sízt verzlunarfólkið, hugðu gott til þess að nota góða veðrið og skreppa úr bænum um helgina sér til ánægju og hressingar. Á tilskildum tíma að kvöldi var öllum sölubúðum lokað og allir starfsmenn umræddrar verzlunar lögðu níður störf sín og liurfu stundvíslega brott af vinnustaðn- uni. Verzlunareigandinn einn var þar eftir til þess áð loka dyrum og gluggum húsanna og veita þeim anrián viöeigandi frágang undir helgiria, eins óg hann var vanur. Og háriri átti það líka ógert, að hirða pehingana, er komið liöfðu i kassa sölubúðarinnar um daginn. Húsinu liáfði' verið laest bcggja vegna', en fyrlr bakdýrunum var einföld skráarlæsing. Aður en verzlUnareigaridinn hafði lokið frágangi síriúm, bar svo við, að liann þurfti aö bregða sér frá rétt sem Snöggvast. Þégar hann kom til baka eftir nokkrar mífiútur varð' hann þegar var nokk ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 50/

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.