Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 14
PRÉSISHJÖNIN Frh. af bls. 517. þögn: „Mér finnst meira að segja einmitt núna sem kii-kjan sé að rísa úr öldudal. Hún á áreiðanlega eftir að verða stór‘‘. Enn segir sr. Ingólfur: „Ég er sannfærður um, að þegar ég byrjaði prestsskap var ástandið miklu verra í þessum efnum en nú er. Og þar af leiðir, að maður héfur yfir stærra svið að liorfa í þessum eínum en yngi’a fólkið. Efnishyggjan og stríðs- gróðinn fóru illa með kristindóm- inn, svo að fólk fór að hugsa um annað í bili og minnkaði afskipti sín af kirkju og kristindómi, en nú er eins og fólk sé að vakna af ill- um draumi og flýji æ meira til kirkjunnar. Það sér að pen- ingar og táekni eru ekki lausn allra vandamála. Þetta kemur í Ijós í sambandl vjð: þau|| nJíkíu og margvíslegu unglingavandamií, sem skotið liafa upp kollinum á síðustu árum.“ „í gamla daga kenndi fólk fátæktinni um allt, sem aflaga fór“, skýtur frú Rósa inn en nú sjá menn að það er eltkl allt fátælctinni að kenna.“ „Ég er sannfærður um að kirkj an á mjög sterk ítök í þjóðinni í dag“, heldur Ingólfur áfram. „Það er engin stofnun eða stjórn málaflokkur, sem getur keppt við hana í þeim efnum. Og það er Mosfellskirkja líka áreiðanlega gért óf mikið úr hinni lélegu kirkjusókn, það þekki ég af eigin raun. í presta- kalli mínu fyrir austan, þar sem eru fjórar Wrkjur kom það fyrir að maður messaði yfir tíu manns, þegar fæst var en hins vegar var ávallt full kirkja á öllum stórhá- tíðum svo að ekki sé nú talað um fermingarnar á vorin. í þessu sam bandi má einnig geta vmtazíu biskups, — þá messar hann í einni kirkju eftir aðra oft á virkum dögum og aldrei skal það bregðast, að kirkjan sé full. Fari hins vegar stjórnmáiamenn á stúfana, þurfa þeir helzt heila óperettu til að fá fólk til að hlusta á sig. Ann- að mikiivægt atriði, sem ég vil minna á og ekki hvað sízt sýnir áhrif kirkjunnar, eru allar þær he1gistundir, sem eiga sér stað inmn vébanda heimilanna, t. d. skirnir og giftingar, þar sem heilar fjöJskyídur eru saman konin tSCr:|Q^-taka,;þáM f holgiathöfninni. Þar ér sambaha i f6'lkSms'..4;;lunni lielgu stund svo intimt ög'yndis- legt, að það lxlýtur að vcra dauf- ur drunxbur sem ekki hrífst með. Eitt enn, sem svnir að kirk.ian er í vexti. er bað, hve mjög fólk kepnist nú við að skreyta kirkjnr sínar og gefa í þær gripi. Fólk hefur aJdrei Iátið eins mikið af góðurn gripum til kirkna sinna og einmitt nú. Og fólk virðist ávallt tilbúið að gefa. Þetta þekki ég af eigin raun og kannski manna bezt, því að ég hef um skeið stundað útvcgun ýmissa kirkju- gripa frá útlöndum fyrir fólk, sem leitað hefur til mín um milli- göngu. Þetta hafa verið skrúðar, kertastjakar, róðukrossar, kaleik- ar o. fl. mest frá Englandi og Dan mörku, allt prýðisgripir og sumt Iistaverk. Og gjafir sem þessar bera því vitni, hvern hug fólk ber raunverulega tU kirkjunnar". Við víkjum nú frá kristni og kirkium að fræðslumálum og skáldskap. sem eru önnur tvenn helztu hupðarefni h.iónanna að I.eifssötu J6. Bæði eru þau kenn- arar að mrnnt. luku kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands ártð 1931 og hafa talsvert fenglrt vlð kennslustörf, einkum Rósa, sem 518 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝBUBLAÐIÐ lehgi kenndi við barnáskólann a® Laugarvatni j afnframt húsmóður- störfum að Mosfelli. Frú Rðsa hef ur einkum áhuga á rnóðurmáls- kennslunni og telur það miður far ið, hve máli fólks fer hrakandi. „Sérstaklega þykir mér fyrir, hve þulir rikisútvarrisins misþyrn,a málinu með slæmum orðtim og röneum áherzlum. Ég er farin að kalla mál þelrra „útvarplsku" og það þykir mér ekfcl fajJegt mál'S segir bún. ,.0g ég ætla aS biÓja ykkur aS skila þvi- lil blaSamann- anna að stagast ekki i sífeilu á ómyndarsögnínni „fjarlægja" óg ofnotuðu söeninni að ,.slaga“ M öðrum slíkiim orðskrfnum. Ég segi fvrir mig. að ég er hætt að bora að líta f bRið Ée rek mlg svo oft á jn6l í heim4*. Qff hflr .V-oTmtr r>VVjK mívtrviiTncf ^1 clrfiírlclrnn ■frtí . öq/ítyv Intrimtcrh Pr gefjð út bækúrog hjotis’vérðlauh fyrir smáspgur sínar enda af skáld |Up komin. Frútn viU þó ekki fniiHþaáí 4 sfcáldáKap sin.ijii eijiu or8* heldur nefnir hann „batóbrek“ og ..æskuóra". „Það barf hæfileika tn »ð strffa” j,ún og Imtur óirjoH imi mílið. Á vegiriiirv, hiónanna a« f/PÍfS' göiu 16 bansa mvndir af íslenzku landslaei úr Laugardal o* fra Þlnevölhim. Og f bókahilluni heirrn mi skáldrit off ffi’ð<Vm«Heg vísindarit. Þar eru einnig fslend- itígasögurnar, sem sr. Ingólfor kveðst oft líta í sér tfl dægrastytt- inear. Þetta er vistlegt heimfli og bað cfna. sem vantar er — úts^n- ið tfi SJKUinUc ng VHrSi.rplis. Hér vantar kannski Hka nngviði eins og bað. sptu forðum dana lék sér vtn grundirnar fvrír neðan Mosfell. „Það getur vel verið að við tök uni oickur upp einhvem tfma í framtfðfnnl og flvtinm aftur á eitt hvað kvrrtátt sveltahrnnB“. se?ia prestshiónln frá MosfelH að lok- um- -ég trúi þvf alltaf undir niðrl 0£?_ vnna Það revndsr lfka". seeir frú Rósa. „Annnrs felliir mér frem ur vel hér í Rpvkiavík". bætir sr. Tnaólfnr vi«” PÍpVnnl af bvf á bfskrtnsskrffstnftmnj vInn átr ein- mitt að mínum áhugamálum". Að svo maeltu kveðjumst við.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.