Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 20

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 20
KVENNAKAUP Frli. af bls. 515. ■nmnnBBi Og þar sem kvenmaðurinn er ekki lengur „hrein og ósnortin mey” að öllum jafnaði, veitist henni oft á tíðum býsna erfitt að verða sér úti um nýjan biðil. En þá kemur liið svonefnda meher, kaupverð, til skjalanna, og hjálp- ar upp á sakirnar, nema því aðcins að konan hafi í hjónabandi sínu brotið stórlega af sér, og er því nú skilað aftur. Er ekki að orðlengja það, að féð getur svo orðið öðr- um karlmanni mikilsverð hvöt til að biðja um hönd hennar á nýj- an leilc. í Afghanistan — eins og raun- ar í öðrum múhameðskum lönd- um, er það talin hin mesta ó- svinna, að kona láti ókunnuga sjá andlit sitt, svo að vœntanlegir káupendur verða að láta sér nægja að styðjast við frásögn föð- ur hennar og hjúskaparmiðlar- ans, delal, um fegurð hennar og mannkosti. Þegar maður hefur kjörið sér konu til eignar, er hún lokuð inni í kvennabúrinu þangað til gifting hefur átt sér stað. Vígslu- athöfnin fer fram fyrir dómara, Kaadi, og brúðguminn og brúð- urin eru sitt í hvoru herbcrgi á meðan Kaadi spyr brúðina þess- arar sígildu spurningar: „Viltu ganga að eiga þennan mann?” — Og faðirinn svarar spurningunni en ekki brúðurin. Það er fyrst á brúðkaupsnóltina, þegar brúðurin hefur verið flutt heim í kvennabúr eiginmanns síns að hún lætur blæjuna falla auð- mjúklega frá andliti sínu og stend- ur augiiti til auglitis við eigin- mann 'sinn. Og þá getur vissulega brugðið til beggja vona um það, hver viðbrögð hans verða. Sé hún fögur álitum hitnar honurn auð- vitað um lijartarætur en vonbrigði lians verða að sama skapi mikil, sé stúlkan ekki slík, er hann bjóst við. Og verði hann sann- leikanum sárreiður, getur hann , i ^ uf jafnvel þegar í stað rutt sér orðunum: „Talaq” _Þrív®g ’ ál. þ.e.a.s. ef hann er þá ek i ^ laus af gremju, — og Þa ,ott stúlkukindin að hafa sig a ta hið skjótasta. „En ég vona.a' P , eigi nú ekki eftir að henda i _____ sagði vinur minn Múhame og brosti. .n á „Mér hafa verið sögð ne fjölmörgum stúlkum,” sag 1 yzt hameð mér, er við höfðum v tt um tíma í Kabul. „En ég kerlingunni (þ- e. hjúskapar . aranum) ekki alltof vel. Eg óska, að ég gæti sjálfur seð Pc stúlkur, en það er gjörsa,n £ ómögulegt. Ef ég bara ræ^ j( einhvern, sem ég gæti trey Eg yppti stuttaralega ; ^ þegar hann skyndilega leit a_ ^ með glampa í augum. ..Pei ^ segja veit ég, hvaða kvengcl n kýs helzt. Eg hef séð hana ________ | sinni. Ekki augliti til augli lS ^ j heldur á bíói í Peshavar. EU1 ^ i nefnd Reeta Hayworth- ^ henni varð ég óskaplega h11^ ^ en ég býzt nú reyndar við, a kannist við liana?” . Áður en mig varði haf 1 g kinkað kolli. Andlxt Múha!£afa ljómaði og hann komst í a _ t geðshræringu. „Ef þú he u , rauninni séð þessa frú RceC ’ verð ég að biðja þig að gcl‘‘^ tul- mjög mikinn greiða. D.elal ^ nefnilega skýrt mér frá Þvl’ pl liún hafi á boðstólum stúlku ^ sé svo lík Reéetu að þæi' S‘E verið t.víbui'ar. Hún hefur h1 „ ið brúnt hár og löng augnahai • ^ i „Heldurðu, að þú muh 1 ,gt ekki gera mér þann grciða, kunningi, að fara á stúfana . ■ delal og ganga úr skugga ; fyrir mína hönd, hvort ÞesS1^.nlli ; stúlka sé raunvcrulcga l'k frá Hollywood?” .. að | Áður en ég komst aS 1 á ; svara, hafði Múhameð þrif1 . ; ,, „jns ob mma og lirist liana akaxr in í þakklætisskyni. Svo drcif mig í síðan afghanískan .g kufl og setti blæju fyrir annijtíð á mér, svo að skeggjað an kæmi ekki upp um mig- ,sllllx Mér lá við að ncita Þfsjflí„ skollalcik, þegar dclal kom næsta dag og leíddi míg til ,a am, en sarnt gerði ég bað ek- — Víst Iiöfum við engan farangur. En látio þér yður dctta í hugr, maður minn, að ég léti innrita mig á gistihús með HENNI, cf hún væri ckki konan inín? 524 5UNNUDAGSBIAP - ÁIÞÍV’JSIASIZ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.