Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 16

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 16
SNÆDAUÐINN Frh. af bls. 519. Þegar styrjöldinni var lokið, bauð lierinn mönnum þeim, er höfðu haft með hundana að gera, að kaupa þá við sanngjörnu verði. Og næstum allir mennirnir festu kaup á þeim. Og svo hófst sviss- neski Alpaklúbburinn lianda um að endurskipuleggja snjóflóða- sveitirnar á nýjum grundvelii með námskeiðum fyrir menn og hunda í björgun úr snjóflóðum. Og allt frá því í desember 1945 hafa ár- lega vebjð haldin æfingamót í björgun úr snjóflóðum í nágrenni Jungfrau, — lengi vel undir leið- sögn Schmutz. Þjálfun hundanna er afar vel skipulögð og þaulhugsuð. Og þraut þjólfaðir eru liundarnir tæplega orðnir fyrr en um þriggja ára ald ur. Fyrsta stigið { þjálfun hund- anna er að kenna þeim að finna liúsbændur sínar í fönn, svo er húsbóndinn grafinn í fönnina við hlið einhvers ókunnugs og loks cr sá ókunni grafinn einn. Þann- ig kemur þetta koll af kolli. Sjald an eða aldrei eru hundarnir leng- ur en fimmtán mínútur að finna hina gröfnu menn. Um 30 mílum fyrir austan Mattcrhorn liggur hinn ein- manalegi Binndalur. Það var þar árið 1951, að liópur manns, sem var á leið í skógarhögg, varð fyr- ir snjóflóði. Hjálparsveit bjargaði fjórum þeirra úr snjó- og trjá- braki og snjóflóðahundur einn bjargaði hinum fimmta. Þegar öll fórnarlömbin höfðu verið dfegin upp £ dagsbirtuna og verið var að veita þeim aðhlynnmgu, tók hund urinn allt í einu að æða geltandi fram og aftur og glefsa öðru hverju í buxnaskálmar húsbónda sins. Húsbóndi hans skipaði þá öllum að færa sig af þessu svæði. Og viti menn: ekki höfðu þeir fyrr forðað sér en snjórinn á svæðinu fór allur á hreyf- ingu, svo að úr varð hin mesta snjósjkriða. Þannig hafði sjötta skilningarvit hundsins bjargað tuttugu og tveimur mannslifum — og einu í annað skipti. Robert Littcll. Eitt sinn í vikulok Frh. af bls. 509. Með þessu þótti málið vera létt rannsakað og maðurinn grunsam- lcgur, og var hann því úrskurðað- ur í gæzluvarðhald. Og jafnframt var þá gerð á honum rækilegri skoðun en áður og þá kom í ljós, að liann liafði talsverðan bunka af peningaseðlum nældan fastan með lásnælu innan í nærskyrtu sína. Þetta breytti málinu þegar í cin- um svip og játaði maðurinn nú við stöðulaust að vera valdur að þjófn aðinum í sölubúðinni á laugardags kvöldið. Hann sagðist hafa ætlað að finna tilgreindan mann í verzl- unninni, en þá var búið að loka búðinni. Hann vissi af bakdyrun- um og hélt þangað. Því skeð gæti að þar væri opið og maðurinn ófarinn. En þessar dyr voru og læstar og allt benti til þess, að húsið væri mannlaust. Þá vakn- aði lijá honum freistingin til þess, aö reyna að stela og hann opnaði dyruar með þjófalykli (dírkara) er hann bar á sér. Úr því var greiður gangur til sölu- búðarinnar og hún reyndist niaiuilaus. Ilonum tókst fljótlega að opua pcnicgaskúffuna og £ar TTanll voru miklir peningar. 11 tæmdi skúffuna í flýti án frekai umhugsunar, stakk pcningunui inn á sig og hclt síðan til ka sömu leið og hann hafði kom1 ’ án þess að verða var við nokkur mann. Allt þetta tók ekki ne®a örfá augnablik. Þessu næst fc hann sér leigubil og tók sér a setur á fjarlægum stað, þar scm bann þóttist óhultur fyrir reglunni, og naut lífsins ríkuleS3 við vín og vistir. Þessu ógiftusamlega ævintyr1 mannsins lauk með því að fcl1 ur var dómur á hendur lionun1 fyrir afbrotið hljóðandi upP a refsivist í eitt ár. Hér var um ítrekað brot að ræða. Það varð allt að þriggja SÓIar' hringa samfellt starf margra manna að upplýsa þetta mál, etl alveg ósýnt hversu farið hcfði, cí atliyglis og minnis eins af vcrZ unarþjónunum hefði ekki notm við. Spurningar lögreglunnar gátu sýnst lítið sigurvænlegar, clt Þó komu þær að lialdi af að einn, sem spurður var, kafo1 tekið eftir atviki, sem gat fram á veginn rétta lelð °í mundi að skýra frá því. En með þessu var fengið glöggt dæm1 þess, hversu lögreglumönnum cr Það mikill stuðningur í starfi og ícyndar alveg ómíssandi, að hafa jafnan athygii 0g aðstoð almenh' ings sér við hönd, og það Þvl fremur, sem alvarlegri og torráðn- ari verkefni ber að höndum. °° cg þykist mega fullyrða, scm hel' ur fer, að meginþorri alls almen11 ings á landinu hafi góðan vilja til þess að Iáta slíka þjónustu 1 té. Þá er nú þessi saga öll og Mótt a Iitið kann sumum að virðast svo, að hér sé um litla sögu aS ræða, en hún var samt mikil og 111 Þcim> cr ögæfan hremmdi eða áttu þar hlut að máli á einn eða annan veg. 0g nú mun liún fiest' um Sicymd öðrum en þeim- E” starfsemi lögreglunnar hefur halð Jst síðan jafnt og þétt með verk- cfnum af sama tagi, og svo mun enn verða um óralanga framtíð- °S Þess vegna vil ég bæta hér Þvi við> sem hér íer á cftir. Svo er talið, að tilgangurinn með iögreglustaalsemi sé í tvei&' 52Q SUNHUDAGSBLAÐ W ALÞÝÐUBLAÐpji ., # ^

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.