Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 13

Sunnudagsblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 13
^ðsmaður, því a« ella yrði hætt' Vl® a'ð bóndinn yrði fyrir prest- Unim °g presturinn fyrir bóndan- uni". ’iHallgrímskirkja cr liór í ná- s*enni við ykkur", segjum við. ” ,Ver cr ykkar skoðun á því 3T1ciii,,Hailgrímskirkja er áreið- anIega ekki of stór og ekki of . svarar sr. Ingó!fur“, því að ^e ta er varanleg eign fyrir Reykja ' °g hvað ágreininginn um a útlit hcnnar sncrtir, vil ég segja þáð, að við elgtím árelðan-' lcga engan þaun arkitekt í dag, scm hefði getað gert hana þann- ig, að allir yrðu ánægðir.“ Rósa er á máli manns síns, enda kveðst hún hafa látið þá skoðun í ljósi á opinberum vettvangi ekki alls fyrir löngu. -Emr snýst talið um trúarleg efni og vlð minnum sr. Ingólf á um- mæli, er Jón Engilberts lét hafa eftir sér í blaðavlðtali á dögunum, þar sem liann hélt því fram að hinar öru kirkjubyggingar síðustu ára væru dauðatcygjur kirkjunn- ar. Séra Ingólfur brosir að hug- mynd listamannsins og svarar með glettnisglampa í augunum: „Ég held, -að ‘þetta sé- nokkuð mikil svartsýni. Ekki minni maður en Voltaire sagði einu sinni, að kristindómurinn væri dauða- dæmdur en sá spádómur liefur ekki rætzt cnnþá.“ Og sr. Ingólfur hcldur áfram eftir andartaks Frh. á bls. 518. mm 'wmm m Sr. Ingólíur Ást^arsson og frú Rósa B. Blöndals. Aií>ÝBUBI4ÐH> . SUNNUDAGSBI40 517

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.