24 stundir - 27.06.2008, Side 21
24stundir FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2008 21
Eftir Maríu Ólafsdóttur
maria@24stundir.is
„Þegar mest var í byrjun tutt-
ugustu aldarinnar voru í kringum
30 rjómabú á landinu og voru flest
þeirra á Suðurlandi. Gestum gefst
alveg ótrúlegt tækifæri á að bregða
sér öld aftur í tímann því það eina
sem í raun vantar er rjóminn og
tvær stúlkur uppáklæddar með
svuntur. Reglulega heyrir maður
fólk segja að nú væri réttast að
koma með rjómann og skella
þessu öllu af stað en þetta er safn
og okkur ber að varðveita hlutina“
segir Lýður Pálsson, gjaldkeri
varðveislufélags búsins sem stofn-
að var árið 1971 og bætir við að í
kringum þúsund þakklátir gestir
heimsæki búið á ári hverju.
Klók markaðssetning
Í búinu var fyrst og fremst
framleiddur ostur og smjör sem
flutt var sem Danish butter til Eng-
lands. „Við vorum náttúrlega hluti
af Danaveldi fyrstu árin sem búið
var rekið og ætli þetta hafi ekki
bara verið klók markaðssetning
hjá íslensku bændunum þar sem
danska smjörið þótti eitt það besta
í heimi,“ segir Lýður. Rjómabúið
er opið gestum á laugardögum og
sunnudögum frá klukkan eitt til
sex frá og með 28. júní.
Söguminjar Tækin eru
frá stofnun búsins.
Rjómabúið á Baugsstöðum er ríkt að sögu
Þúsund þakk-
látir gestir á ári
Rjómabúið á Baugs-
stöðum er eina eft-
irstandandi fullbúna
rjómabúið á landinu og
var stofnað af 48 bænd-
um úr Stokkseyrarhreppi
og nágrannahreppum ár-
ið 1904.
*
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/I
C
E
42
89
0
6/
08
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ
+ Bókaðu flug á www.icelandair.is
Þeir sem elska smurt brauð í
sólskini, listasafn og „bröns“
á laugardagsmorgni, hjóla-
túra, eða Tívolí ættu að fara
til Kaupmannahafnar.
*Flug aðra leiðina með sköttum.
Safnaðu
Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir
Farðu til Kaupmannahafnar, í helgarferð eða í
sumarleyfi, taktu fjölskylduna með og dönsku
málfræðina úr tíunda bekk. Værsågod! Þú átt
skilið að hafa það „hyggeligt“. Drífðu bara í því
að panta far!
Næturferðir Herjólfs
sumarið 2008
Sumarið 2008 verða sigldar næturferðir á völdum dagsetningum. Þá er siglt frá
Vestmannaeyjum klukkan 23.00, og til baka frá Þorlákshöfn klukkan 2.00 um
nóttina.
Um borð í Herjólfi eru þrír aðalsalir, matsalur, sjónvarpssalur og setustofa en auk
þess fjöldi káetna. Einnig má nefna tvær barnastofur, aðra með leikföngum og
hina með sjónvarpsefni.
Bókun og ítarlegri upplýsingar á www.herjolfur.is
Básaskersbryggju 900 Vestmannaeyjar Sími 481 2800 Fax 481 2991 www.herjolfur.is
TB
W
A
\R
EY
KJ
A
VÍ
K\
SÍ
A
\0
82
68
4
Ath. að samkvæmt okkar upplýsingum eru rútuferðir ekki alltaf tengdar næturferðum.
Vinsamlegast leitið upplýsinga um rútuferðir hjá Þingvallaleið í síma 511 2600.
Eftirtalda daga verða sigldar næturferðir og miðast við að brottför sé frá
Vestmannaeyjum klukkan 23.00:
Fimmtudag 3. júlí
Sunnudag 6. júlí
Föstudag 11. júlí
Föstudag 18. júlí
Föstudag 25. júlí
Miðvikudag 30. júlí
Fimmtudag 31. júlí
Föstudag 20. júní
Þriðjudag 24. júní
Miðvikudag 25. júní
Föstudag 27. júní
Laugardag 28. júní
Sunnudag 29. júní
Miðvikudag 2. júlí
Föstudag 1. ágúst
Mánudag 4. ágúst
Þriðjudag 5. ágúst
Miðvikudag 6. ágúst
Föstudag 8. ágúst
Föstudag 15. ágúst
Föstudag 22. ágúst
Föstudag 29. ágúst