24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 24stundir
Bókin á náttborðinu?
„Það eru nú alltaf nokkrar í gangi í einu. Er að lesa Warren
Buffet aðferðina sem er full af heilræðum og skemmtilegum
sögum frá þessum heimsmeistara í fjárfestingum. Ég var svo að
klára bók sem heitir Mr. China og fjallar um fjárfesta sem eru
meðal þeirra fyrstu sem fjárfesta í fyrirtækjum í Kína. Þetta er
mögnuð frásögn og ótrúlegar flækjur sem þeir lentu í. Svo er ég
búin að vera að lesa Lisu Marklund í sumarfríinu, bæði Lífstíð
og Arf Nóbels, frábærar spennusögur.“
Diskurinn í græjunum?
„Við fjölskyldan keyptum diskinn með úrvali af 100 íslensk-
um lögum og höfum hlustað á hann í bílnum í sumarfríinu.“
Hvaða bíómynd sástu síðast?
„Ég sá Kung Fu Panda í bíó og mæli eindregið með henni.
Horfði svo á tvær óskarsverðlaunamyndir á DVD sem ég átti
alltaf eftir að sjá, Ordinary People og Crash, sem eru báðar úr-
valsmyndir.“
Uppáhaldssjónvarpsþátturinn þinn?
„Það eru Curb Your Enthusiasm og Stelpurnar.“
Þórey
Vilhjálmsdóttir
MYNDBROT
Íris Dögg Konráðsdóttir, eigandi
og rekstrarstjóri 22 á Laugavegi,
gefur uppskrift að ferskum sum-
ardrykk
22
3 cl Smirnoff Green Apple
1 ½ cl Malibu-líkjör
1 ½ cl Arghers-ferskjulíkjör
9 cl trönuberjasafi
Fylltu upp með sódavatni og
lime og toppaðu með Sprite.
Frískandi og flottur
Kokteill
vikunnar
Elín Arnar ritstjóri
Vikunnar: „Ég ætla
að labba Laugaveg-
inn, frá Land-
mannnalaugum í
Þórsmörk. Hef ver-
ið á leiðinni í mörg
ár!“
Filippía Elísdóttir
fatahönnuður: „Það
er bara vinna,
vinna, vinna. Ég er
að vinna að Fólk-
inu í blokkinni eft-
ir Ólaf Hauk Sím-
onarson í
leikstjórn Unnar
Aspar Stef-
ánsdóttur.“
Heiðar Jónsson
snyrtir: „Ég er að
fara til Basel í dag
og Parísar á morg-
un. Svo fer ég í ræktina á milli
vinnutarna.“
Laugavegur og vinnutörn
Hvar verða þau
um helgina?
Ég og annar br
óðir minn, Illu
gi.
Þarna var ég n
ýbyrjuð á dagv
akt í útvarpi
Ragnhildur
Magnúsdóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir er kona tveggja hei-
ma. Hún ólst upp á vesturströnd Bandaríkjanna
en býr nú á Íslandi og starfar við dagskrárgerð á
Bylgjunni. Þessa dagana fylgir hún eftir heimil-
damynd sinni A Hip Hop Homecoming, sem
var frumsýnd í maí og fjallar um bróður hennar,
Illuga Magnússon, plötusnúð.
ÆSKAN
Lítil frekjudós með gleraugu. Ég hef
bara ekkert breyst, held ég!
FJÖLMIÐLAKONAN
Að keppa í 5000 metra hlaupi fyrir
háskólalið í Ameríku, í 35 stiga hita.
Með fjölskyldunni minni
heima í Kalíforníu. Við
erum svolítið hippaleg og
afslöppuð hér.
Í AMERÍKU
Með bestu vinkonu minni, Marsibil,
LÍFSSTÍLL
lifsstill@24stundir.is a
Þarna var ég nýbyrjuð á dagvakt í
útvarpi, í þættinum KISS. Sakna
píkupoppsins einstaka sinnum.
myndaalbúm
Ragnhildur Magnúsdóttir er kona tveggja
heima. Hún ólst upp á vesturströnd Banda-
ríkjanna en býr nú á Íslandi og starfar við dag-
skrárgerð á Bylgjunni. Þessa dagana fylgir hún
eftir heimildamynd sinni A Hip Hop Home-
coming, sem var frumsýnd í maí og fjallar um
bróður hen ar, Illuga Mag sson, plötusnúð.