24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 38

24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 24stundir Bókin á náttborðinu? „Það eru nú alltaf nokkrar í gangi í einu. Er að lesa Warren Buffet aðferðina sem er full af heilræðum og skemmtilegum sögum frá þessum heimsmeistara í fjárfestingum. Ég var svo að klára bók sem heitir Mr. China og fjallar um fjárfesta sem eru meðal þeirra fyrstu sem fjárfesta í fyrirtækjum í Kína. Þetta er mögnuð frásögn og ótrúlegar flækjur sem þeir lentu í. Svo er ég búin að vera að lesa Lisu Marklund í sumarfríinu, bæði Lífstíð og Arf Nóbels, frábærar spennusögur.“ Diskurinn í græjunum? „Við fjölskyldan keyptum diskinn með úrvali af 100 íslensk- um lögum og höfum hlustað á hann í bílnum í sumarfríinu.“ Hvaða bíómynd sástu síðast? „Ég sá Kung Fu Panda í bíó og mæli eindregið með henni. Horfði svo á tvær óskarsverðlaunamyndir á DVD sem ég átti alltaf eftir að sjá, Ordinary People og Crash, sem eru báðar úr- valsmyndir.“ Uppáhaldssjónvarpsþátturinn þinn? „Það eru Curb Your Enthusiasm og Stelpurnar.“ Þórey Vilhjálmsdóttir MYNDBROT Íris Dögg Konráðsdóttir, eigandi og rekstrarstjóri 22 á Laugavegi, gefur uppskrift að ferskum sum- ardrykk 22 3 cl Smirnoff Green Apple 1 ½ cl Malibu-líkjör 1 ½ cl Arghers-ferskjulíkjör 9 cl trönuberjasafi Fylltu upp með sódavatni og lime og toppaðu með Sprite. Frískandi og flottur Kokteill vikunnar Elín Arnar ritstjóri Vikunnar: „Ég ætla að labba Laugaveg- inn, frá Land- mannnalaugum í Þórsmörk. Hef ver- ið á leiðinni í mörg ár!“ Filippía Elísdóttir fatahönnuður: „Það er bara vinna, vinna, vinna. Ég er að vinna að Fólk- inu í blokkinni eft- ir Ólaf Hauk Sím- onarson í leikstjórn Unnar Aspar Stef- ánsdóttur.“ Heiðar Jónsson snyrtir: „Ég er að fara til Basel í dag og Parísar á morg- un. Svo fer ég í ræktina á milli vinnutarna.“ Laugavegur og vinnutörn Hvar verða þau um helgina? Ég og annar br óðir minn, Illu gi. Þarna var ég n ýbyrjuð á dagv akt í útvarpi Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er kona tveggja hei- ma. Hún ólst upp á vesturströnd Bandaríkjanna en býr nú á Íslandi og starfar við dagskrárgerð á Bylgjunni. Þessa dagana fylgir hún eftir heimil- damynd sinni A Hip Hop Homecoming, sem var frumsýnd í maí og fjallar um bróður hennar, Illuga Magnússon, plötusnúð. ÆSKAN Lítil frekjudós með gleraugu. Ég hef bara ekkert breyst, held ég! FJÖLMIÐLAKONAN Að keppa í 5000 metra hlaupi fyrir háskólalið í Ameríku, í 35 stiga hita. Með fjölskyldunni minni heima í Kalíforníu. Við erum svolítið hippaleg og afslöppuð hér. Í AMERÍKU Með bestu vinkonu minni, Marsibil, LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Þarna var ég nýbyrjuð á dagvakt í útvarpi, í þættinum KISS. Sakna píkupoppsins einstaka sinnum. myndaalbúm Ragnhildur Magnúsdóttir er kona tveggja heima. Hún ólst upp á vesturströnd Banda- ríkjanna en býr nú á Íslandi og starfar við dag- skrárgerð á Bylgjunni. Þessa dagana fylgir hún eftir heimildamynd sinni A Hip Hop Home- coming, sem var frumsýnd í maí og fjallar um bróður hen ar, Illuga Mag sson, plötusnúð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.