24 stundir - 31.07.2008, Page 36
36 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2008 24stundir
Hvað veistu um Tom Hanks?
1. Hvað heitir eiginkona hans?
2. Hvaða ár fæddist hann?
3. Hversu oft hefur hann unnið Óskarsverðlaunin?
Svör
1.Rita Wilson.
2.1956.
3.Tvisvar.
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú ert frekar leið(ur) í dag en veist ekki alveg
af hverju. Reyndu að horfa á björtu hliðarnar í
lífinu.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú þarft að deila jákvæðu orkunni þinni með
einhverjum nákomnum þér.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Þú ert ekki í þínu besta skapi í dag en þegar
líður á daginn mun létta yfir þér.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Ekki taka fljótfærar ákvarðanir í dag. Þú ert
ekki á réttum stað í lífinu og vilt ekki festast
þar sem þú ert.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Eitthvað meiriháttar fyndið mun breyta degi
þínum til hins betra og þú ættir að njóta þess
að hlæja.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Fjármálin eru þér hugleikin í dag og þú ættir
að reyna að endurskipuleggja þau mál og
komast að því hvernig þú getur aukið fjár-
hagslegt sjálfstæði þitt.
Vog(23. september - 23. október)
Þú veist ekki alveg hvað þú vilt gera í dag en
eitthvað mun gerast áður en dagur líður sem
mun auðvelda þér að ákveða þig.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú stendur á krossgötum og þarft að ákveða
hvað þú vilt gera. Kannski er kominn tími til
að breyta um starfsvettvang
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Fjölskyldan þarf á þér að halda í dag en þú
ert uppteknari af sjálfri/sjálfum þér. Reyndu
að hugsa líka um aðra.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Hvert vilt þú fara og hvað vilt þú gera í lífinu?
Þetta eru spurningar sem þú þarft að svara í
dag og þú ættir að hugsa þig vel um.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þetta verður rólegur og þægilegur dagur og
þú ættir að ná að slaka vel á.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú færð loksins tækifærið sem þú hefur beð-
ið eftir og verður að gæta þess að nota það
vel.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Kæri Árni Johnsen, fyrst þú varst svona góður
við mig um daginn þegar Bubbi boli var að stríða
mér, þá langar mig til þess að launa þér greiðann
og hjálpa þér í baráttu þinni við kóbrakjaftinn
hana Agnesi Bragadóttur. Það fór fyrir brjóstið á
þér að hún hafði vogað sér að rifja upp hluti í út-
varpinu sem allir vissu. Svo kallaði hún þig
reyndar líka mistök, sem var kannski ekki fallegt.
Þú segir þetta vera fimm milljón króna andlega
röskun og gífurleg óþægindi.
Ok, gott og vel. Ég skil að það sé kappsmál hjá
þér að vinna aftur traust fólksins að nýju eftir
þau „tæknilegu mistök“ sem þú gerðir á sínum
tíma. Þú tókst pusið í hnakkann og sast inni.
Fékkst svo plagg frá sjálfum forsetanum þar sem
brot þín voru formlega strokuð út af sakavottorði
þínu og fórst aftur á þing. Slíkt krafs á pappír er
þó því miður ekki nægilega kröftugt til þess að
stroka út fortíð þína úr minni manna. Bréfið var
ekki formleg afsökunarbeiðni til þín, heldur ann-
að tækifæri. Gríptu það hreðjataki, maður!
Taktu þitt eigið sjálf út úr jöfnunni og hættu
þessum fjölmiðlasirkus. Eyddu tíma þínum frek-
ar í að láta gjörðir þínar á þingi lama beittar
gagnrýnistungur í stað þess að leika fórnarlamb.
Þessi tilraun þín til þess að skaða málfrelsi á Ís-
landi vinnur ekki traust neins.
Birgir Örn Steinarsson
hefur áhyggjur af söngelska
þingmanninum.
FJÖLMIÐLARÝNI biggi@24stundir.is
Opið bréf til Árna Johnsens
Staðfest hefur verið að framhalds-
mynd Sex and the City sé í bígerð.
Framleiðsla er á frumstigi en leikkon-
urnar fjórar eru strax byrjaðar að sýna
klærnar. Kim Cattrall mun hafa rætt við
framleiðendur um að persóna hennar,
Samantha Jones, ætti að vera að-
alpersónan í framhaldsmyndinni. Það
tekur Sarah Jessica Parker ekki í mál og
hótar að sniðganga myndina ef Carrie
verður ekki í aðalhlutverki. Það virðist
þó vera vit í tillögu Cattral því Sam-
antha sagði skilið við kærastann sinn í
fyrri myndinni og virtist tilbúin til að
hefja nýtt líf. Hinar konurnar þrjár voru
hins vegar ráðsettar og virtust sáttar við
sitt. Söguþráðurinn hefur að mestu leyti
snúist um karlafar og því spurning
hvort saga um fjölskyldukonur muni
höfða til aðdáenda Sex and the City.
iav
Sex and the City 2 í framleiðslu
Samantha aðalstjarnan
Lance og Kate hætt saman
Kate Hudson er laus og liðug á ný eftir
að hafa slitið sambandi sínu með Lance
Armstrong. Þau hafa verið áberandi
saman síðan samband þeirra hófst í
maí og hafa þau meðal annars sést í
fjölskylduferðum með börnunum sín-
um og í mat með Goldie Hawn, móður
Kate. iav
Hudson á lausu
Mitch Winehouse, faðir Amy Wine-
house, er ákveðinn í því að einhver vina
dóttur hans beri ábyrgð á því að hún
var flutt á spítala í vikunni. Hann hefur
tilkynnt lögreglunni grun sinn um að
óæskilegur og óþekktur gestur hafi
laumað e-töflu í glasið hjá Amy. Engar
sannanir staðfesta þennan grun. iav
Slæmur félagsskapur
Amy fórnarlamb
STJÖRNUFRÉTTIR
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Leitin (Jakten på
Klistermärken) . (e) (3:3)
17.54 Lísa (e) (3:13)
18.00 Krakkar á ferð og
flugi (e) (8:10)
18.20 Andlit jarðar (Bilder
fra den store verden) (e)
(2:6)
18.30 Nýgræðingar
(Scrubs) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) (10:13)
20.30 Hvað um Brian?
(What About Brian?)
(14:24)
21.15 Svipmyndir af mynd-
listarmönnum (Portraits
of Carnegie Art Award
2008: Jarl Ingvarsson)
Brugðið er upp svipmynd-
um af myndlistarmönnum
sem taka þátt í Carnegie
Art Award samsýningunni
2008.
21.25 Omid fer á kostum
(The Omid Djalili Show)
Breskir gamanþættir með
grínaranum Omid Djalili
sem er af írönskum ætt-
um. (5:6)
22.00 Tíufréttir
22.25 Sex hlekkir (Six De-
grees) Þræðirnir í lífi sex
New York–búa tvinnast
saman þótt fólkið þekkist
ekki neitt. Aðalhlutverk:
Campbell Scott, Hope
Davis, Erika Christensen,
Bridget Moynahan, Dori-
an Missick og Jay Hern-
andez. (2:13)
23.10 Lífsháski (Lost) (e)
(77:86)
23.55 Kastljós (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 Firehouse Tales
07.25 Kalli kanína
07.50 Oprah
08.30 Í fínu formi
08.45 Glæstar vonir
09.05 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
09.50 Mannshvörf (Miss-
ing)
10.35 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
11.25 Bandið hans Bubba
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
12.55 Forboðin fegurð (Ser
bonita no basta)
14.25 One Hundred Years
Away (Ally McBeal)
15.10 Vinir (Friends)
15.55 Sabrina
16.18 Tutenstein
16.43 A.T.O.M.
17.08 Jellies (Hlaupin)
17.18 Doddi og Eyrnastór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Ísland í dag
19.04 Veður
19.15 Simpsons
19.40 Vinir (Friends)
20.05 Ný ævintýri gömlu
Christine
20.25 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
20.50 Canterbury’s Law
21.35 Mánaskin (Moon-
light)
22.20 Genaglæpir (ReGe-
nesis)
23.05 Hin hliðin (El otro
lado de la came)
00.50 Sölumenn dauðans
(Wire)
01.50 Mömmudrengur
03.30 Spenska (Spanglish)
05.35 Simpsons
05.55 Fréttir
17.20 PGA Tour 2008 – Há-
punktar (Legends Reno–
Tahoe Open) Farið er yfir
það helsta sem er að gerast
á PGA mótaröðinni í golfi.
18.15 Inside the PGA
18.40 Íslandsmótið í golfi
Frá Íslandsmótinu í golfi
sem fram fór í Vest-
mannaeyjum.
20.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn.
20.40 Sumarmótin (Rey–
Cup mótið)
21.25 Kraftasport 2008
(Hálandaleikarnir)
22.00 Main Event (World
Series of Poker 2007) (26)
22.50 Landsbankadeildin
Útsending frá leik KR og
Fjölnis í Landsbankadeild
karla.
08.00 Rebound
10.00 Fjölskyldubíó–
Ævintýraferðin
12.00 Aquamarine
14.00 Eulogy
16.00 Rebound
18.00 Fjölskyldubíó
20.00 Aquamarine
22.00 Hard Candy
24.00 The Omen
02.00 Damien: Omen II
04.00 Hard Candy
06.00 Talladega Nights:
The Ballad of Ricky Bobby
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Life is Wild (e)
20.10 Family Guy (2:20)
20.35 The IT Crowd (7:12)
21.00 The King of Queens
(8:13)
21.25 Criss Angel (6:17)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Eiginkona sjón-
varpspredikara er myrt og
málið gæti tengst leyni-
legu líferni eiginmannsins.
Málið er byggt á raun-
verulegu morðmáli. Goren
og Eames rannsaka málið
en Goren er meira með
hugann við veika móður
sína. (15:22)
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top
Model (e)
00.20 Dynasty (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 Pussycat Dolls Pre-
sent: Girlicious
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 Pussycat Dolls Pre-
sent: Girlicious
22.00 Cashmere Mafia
22.40 Ghost Whisperer
23.25 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Endursýnt efni frá
liðinni viku Endurtekið á
klukkustundar fresti.
20.45 Gönguleiðir Suð-
urfirðir Vestfjarða (Geir-
þjófsdalur og Vegur El-
ísar) Endurtekið kl. 21.45
og 22.45.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.50 Portsmouth – Derby
(Bestu leikirnir)
19.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09)
20.00 Southampton –
Middlesbrough, 98/99
(PL Classic Matches)
20.30 Aston Villa – Liver-
pool, 98/99 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
21.00 Milan v Inter & Lazio
v Roma (Football Rival-
ries)
21.55 Portsmouth – Derby
(Bestu leikirnir)
23.35 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá
ýmsum hliðum.
FÓLK
24@24stundir.is dagskrá
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7