24 stundir - 31.07.2008, Side 39
Nánari upplýsingar um dagskrána er að finna á: www.einmedollu.is, bensínstöðvum N1 og verslunum Nettó og Samkaupa um land allt.
Yfirbragð verslunarmannahelgarinnar í ár verður mjúkt og
elskulegt og við leggjum áherslu á að bæði bæjarbúar og
gestir njóti lífsins og upplifi sanna Akureyrarstemmningu.
Við leikum okkur með það sem hér er og rifjum líka upp
stemmningu liðinna tíma. Í stað hefðbundinnar dagskrár
á sviði verða ýmis ævintýri, stór og smá, um allan bæ og
árangurinn verður metinn í fjölda brosa.
Ótal margir hafa komið að undirbúningi hátíðarinnar og
stærstu bakhjarlarnir eru Saga Capital, Ölgerðin, Nettó, KEA,
Norðlenska og Landflutningar auk Akureyrarbæjar. Það er
von okkar að helgin verði gleðileg og minningarnar ljúfar.
Vinir Akureyrar í samvinnu við Akureyrarstofu.
FÖSTUDAGUR:
12:00 Ketilhús
Föstudagstónleikar. Heidelberg-kvartett frá Þýskalandi.
14:00 Létt grill fyrir heimamenn og gesti á svölunum á Strikinu.
20.00 AKUREYRARKIRKJA
Óskalagatónleikar Eyþórs Inga Jónssonar organista.
21.00 SÖGUSIGLING MEÐ HÚNA
22.00 HLÖÐUBALL Í DYNHEIMUM
Dynheimakynslóðirnar mæta með börnin sín og kenna þeim hvernig á að
skemmta sér. Þórhallur í Pedro og Hólmar Svansson í diskótekinu.
Verslanir í miðbænum verða opnar fram eftir kvöldi.
Græni hatturinn: Hvanndalsbræður
Sjallinn: SWITCH (Trevor Lovey), plötusnúðar Flex Music og Barcode
Vélsmiðjan: Hljómsveitin Von ásamt Matta úr Pöpunum
Kaffi Akureyri: Doddi litli
Allinn: Kántriball með Sigga Helga og Johnny King
101 Akureyri: MR.Cuellar
Café Amour: Double trouble
Marína: Ný dönsk
LAUGARDAGUR
12.00 Ljúf stund í Lystigarðinum við undirleik Húsbænda og
hjúa. Í boði Vífilfells. Taka með nestiskörfur og teppi. Býflugur og blóm
á staðnum.
13.00 Jónas Viðar Gallery. Sumarsýningin opnuð
14.00 Níundi áratugurinn tekur völdin í miðbænum með til-
heyrandi hárlakki og herðapúðum, myndböndum, minningum og ótal
ævintýrum sem krydda tilveruna.
- Hraðnámskeið í tungumáli innfæddra
- Jane Fonda leikfimi v/Amtsbókasafnið kl. 15.00
- Eyfirska sumartískan í Hafnarstræti kl. 16.00
- ´80s hárgreiðslur í boði Félags hárgreiðslu- og hárskerameistara á
Norðurlandi á eftirtöldum stofum frá kl. 14.00 - 17.00 Amber, Design,
Medullu og Zone.
... og ótal, ótalmargt annað sem laðar fram bros gesta og gangandi.
14.00 Aflraunameistari Íslands. Stjórnandi: Magnús Ver Magnússon.
14.00 Söguganga um Innbæinn á vegum Minjasafnsins með Herði
Geirssyni. Lagt verður af stað frá Laxdalshúsi.
14.00 Ketilhúsið
Opnun á sýningunni „Flétta“, samsýning Önnu Maríu Guðmann,
Bjargar Eiríksdóttur og Sveinu Bjarkar Jóhannesdóttur.
14.00 Ketilhús – utandyra
Gjörningur: „Gullna röndin“. Aðalsteinn Þórsson „pimpar“ upp
veggverkið Akureyri menningarborg og gefur því „glim-glim“.
14.00 Café Karólína
Opnun á sýningu Margeirs Dire Sigurðssonar.
14.00 Svala söngvakeppnin á Glerártorgi og Söngvaborg
í boði Nettó. Skemmtileg keppni fyrir söngelska krakka og strax að henni
lokinni breyta Masi, Stubbi sjóræningi, Silja, Sigga Beinteins og María
Björk Glerártorginu í Söngvaborg. Skráning í söngvakeppnina hefst á
Glerártorgi kl. 13.00.
15.00 Deiglan „Dúett-Sonnettusveigur“, myndlist og ljóð. Ólöf Björk
Bragadóttir og Sigurður Ingólfsson.
18.00 Leikfélagið Sýnir frumsýnir nýtt verk í Lystigarðinum.
18.00 Sigling með Húna til Hjalteyrar
(sjá Hjalteyrarhátíð www.verksmidjan.blogspot.com).
20.00 What a feeling! Danskennsla á Ráðhústorgi
Karókíkeppni (sjá lagalista á www.einmedollu.is)
Páll Óskar
Sigga, Bryndís og Tina Turner
´80s ball með Hljómsveitinni Von.
Græni hatturinn: Hjálmar
Sjallinn: Sálin hans Jóns míns
Vélsmiðjan: Hljómsveitin Von, Tina Turner tribute og hljómsveit
KA heimilið: Páll Óskar 16 ára dansleikur frá 23:00-03:00
Strætó eftir ball.
Kaffi Akureyri: DJ Geir Flóvent
101 Akureyri: A.Ramirez
Allinn: Umsvif - Útgáfutónleikar.Tónleikarnir byrja kl 22:30.
Frítt inn.
Café Amour: Double trouble
Marína: Eyfirskar nætur
Dátinn: DJ Hreggo
Strikið: ´80s tónlist á svölunum
ALLA HELGINA:
GLERÁRTORG:Tívolí UK frá 1.-10. ágúst í boði Landflutninga.
Opið alla daga kl. 13.00-23.00
SIGLINGAKLÚBBURINN NÖKKVI: Bátasport
Laugardag og sunnudag frá 11.00 – 17.00
HÚNI II: Föstudagur: Sögusigling
Laugardagur: Kl. 14.00, 16.00 og 18.00 (Hjalteyrarferð)
Sunnudag kvöldsigling kl. 20.00
HAFFARI: Sjóstangveiði
Þrjár ferðir á dag kl. 10.00, 15.30 og 20.00
HRÍSEY: Vagnferðir, handverkshús, merktar gönguleiðir, söfnin opin,
sundlaug, veitingastaður, verslun og tjaldsvæði, (www.hrisey.net).
ÆVINTÝRALAND á fjölskyldutjaldsvæðinu að Hömrum: Ratleikir,
hoppkastalar og bátar. Barnaefni á morgnana í Grænu hlöðunni,
golfmót, risafótboltaspil og kvöldvaka á hátíðarsvæði.
Allir velkomnir.
www.einmedollu.is
www.visitakureyri.is
Voice fm 98.7
SUNNUDAGUR:
12.00 Hádegistónleikar í Iðnaðarsafninu í boði Norðlenska. Guðrún
Gunnarsdóttir og Inga Eydal og fleiri. Pylsur með rauðkáli og Vallash.
14.00 Feluleikur í boði Ölgerðarinnar á Hamarkotstúni. Þar verður búið
að fela hitt og þetta sem kátir krakkar geta spreytt sig á að finna.
14.00-17.00 Skautaball í Skautahöllinni.
14.00 Lifandi leiðsögn um Innbæinn. Lagt af stað frá kirkjutröppunum.
15.00-17.00 Garðveisla í Laxdalshúsi að hætti heldri borgara.
Ljóðalestur og tónlist, kaffisala og huggulegheit. Í húsinu er sýning Leik-
minjasafns Íslands þar sem leiklist á Akureyri er í aðalhlutverki og einnig
sýning á listaverkum Þráins Karlssonar, eins ástsælasta leikara bæjarins.
Sunnudagsbíltúrinn: Eyjafjarðarhringurinn (sjá nánar á www.einmedollu.is)
Markaðsstemmning og Matur úr héraði í miðbænum.
16:00 Kántrístemmning, grill og hestar fyrir krakkana við Allann.
21.00 Bæjarbúar og gestir leggja af stað á Akureyrarvöll. Heilsa sumum
með handabandi, öðrum með kossi og koma sér vel fyrir.
21.30 Sparitónleikar á Akureyrarvelli í boði KEA.
Eurobandið ásamt danska Evróvisjónfaranum Simon Mathew, Pálmi
Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Karlakór Akureyrar Geysir, Sigga
Beinteins og Bryndís Ásmundsdóttir. Dagskráin endar á lögum Vilhjálms
heitins Vilhjálmssonar.
23.00 Flugeldasýning í boði Saga Capital
Græni hatturinn: Hjálmar
Sjallinn: Eurobandið og Simon Mathew
Vélsmiðjan: Tina Turner tribute–Sigga Beinteins og Bryndís
Ásmunds
Kaffi Akureyri: A.Ramirez og Haffi Haff
101 Akureyri: Klúbbadúettinn ZurgBassi
Allinn: Kántriball með Sigga Helga og Johnny King
Café Amour: Double trouble
KA-heimilið: N3 ásamt BIGBEN 16 ára dansleikur frá 23:00-03:00
Strætó heim.
Dátinn: Dj Leibbi
Strikið: Kristján Edelstein og Pétur Hallgrímsson