Eintak

Tölublað

Eintak - 04.08.1994, Blaðsíða 22

Eintak - 04.08.1994, Blaðsíða 22
hins vegar ábyrgð á þessum pervertiska tilli en myndinheitirá engilsaxneskri tungu Pale Rider. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖO 2 09.00 Morgunstund 10.00 Denni dæmalausi 10.30 Baldur búálfur 10.55 Jarö- arvinir. 11.15 Simmi og Sammi 11.35 Eyja- klíkan 12.00 Skólalíf í Olpunum 12.55 Gott á grillið 13.25 Heimur horfinna tíma Ekki heimildarmynd um velgengnisár KR-inga hetd- ur ævintýramynd úr Alríku. 15.00 Lööur Bió- mynd um kvikmyndaver sem framleiðir sápu- þætti. 16.30 Skúrkurinn Gamanmyndum óþolandi leigusala. Joe Pesci i aðalhlutverki. 17.55 Evrópski vinældatistinn Útkoman er enn eitt dapurtegt dæmi um evrópska samvinnu. Jón, erþaðþettasemþú w'//?18.45 Sjón- varpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.00 Falin myndavél 20.25 Mæðgur Framhaldsmynda- flokkur i atttot mörgum þáttum.22.55 Fjarvist- arsönnun TomSeiieckleikursakamálahöfund. Tværoghátf. 22.30 Hægri hönd McCarthys Sjónvarpsmynd um tögmanninn sem varhelsti ráðgjaíiMcCarthy. Þotaniegskemmtan. 00.25 Rauðu skórnir Btár framhatdsmyndaftokkur. 00.55 Váboðinn At einhverjum óskitjantegum ástæðum sér Stóð tvö ástæðu til að endursýna þessa mynd sem er um voðalega dularfullan ti- votihóp. 02.30 Bannsvæðið Bærileg afþrey- ing. Myndum hrottaleg morð á vændiskonum i Víetnam. Ein og hállstjarna í kvikmyndahand- bókum. 04.15 Dagskrárlok SUNNUDAGUR BAKGRUNNSTÓNLIST Hermann Ara spilar og syngur I kvöld, gesl- um Fógetans til mikillar ánægju. L E I K H Ú S Hárið sýnt í Islensku óperunni kl. 20:001 leik- stjórn Baltasars Kormáks. Þið veröið ýkt svekkt ef þið sjáiö ekki Hárið. Vélgengt glóaldin í leikstjórn ÞórsTuliniusar í Sumarleikhúsinu við Hlemm kl. 20:00. Leikrit eftir sögu Anthony Burgess. Gotti í aðalhlut- verki. í Þ R Ó T T I R Fótbolti Tólftu umlerö hinnar íslensku Tróp- ídeildar lýkur I kvöld með leik Fram og Þórs á aðalleikvanginum I Laugardal. í gegnum tíðina hafa Framarar átt (hinu mesta basli með hina norölensku sveina og llklega verður engin breyting þar á að þessu sinni. F E R Ð I R Ferðafélagið - Fjallabak Dagsferð um Fjallabaksleið syðri, þar sem meðal annars verður stoppað við Álltavatn. Kunnugir segja þetta eitt fallegasta svæði hálendisins. Ferðatélagið - Tintron Gengið verður frá Gjábakkavegi að hraunkatlinum Tintron I Reyð- arbarmshrauni. Tintron er hyldjúpur og myrkur ketill og I nágrenni hans er lallegur hellir sem vert er að skoða. Síðan verður gengið aö Hrafnabjörgum, þar sem dagsferðinni lýkur. Ferðafélagið - Skógarhólar Fjölskyldu- ganga frá Skógarhólum á Þingvöllum að Bola- bás víð Ármannsfell. Reynið endilega við Grett- istakið sem liggur við Sleöaás, austan Bolabás- anna. Útivist - Lýðveldisganga SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Ho, ho, gottáþau. 10.25 Hlé 16.40 Falin fortíð Sjónvarpsáhortendum tit töluverðs téttis er þetta síðasti þátturinn afsex um ástir og örlög lólks ísmábæ í Bandaríkjunum. 17.50 Endursýndur þáttur Völu Matt um kvikmyndir. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Okkar á milli Okkará milli: Sænskur barnaþáttur. Hvað þarf að segja me/ra?18.40 Óli Norsk barnamynd um tvo patta sem tenda i hinu ogþessu. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr ríki náttúrunnar Bresk heimitdamynd um héra og þjóðsögum þeim tengdar. 19.30 Fólkið í forsælu Burt Burt Reyn- olds meðþennan aulaþátt. 20.00 Fréttir, íþrótt- ir og veður 20.45 Llfið og listin Þátturum Hati- dór Haraldsson píanóleikara. 21.20 Ég er köll- uð Liva Danskur framhaldsmyndaflokkur. Sýn- um frændum okkarþá virðingu að horfa að EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON Daði Guðbjörnsson opnar málverkasýningu í Listgalleríi Listhúsinu í Laugardal á laugardaginn. Daði sýnir að þessu sinni stór olíumálverk ásamt smærri myndum og vatnslitamyndum. Allt eru þetta nýjar myndirsem ekki hafa verið sýndar áður hér á landi. Nokkrar þeirra voru sýndar á menningarkynningu Islands í London íjúní síðastliðnum. Sýning Daða er sú fyrsta sem haldin er íbreyttum sýningarsal Listhússins sem nú á að vera í meiri tengslum við Listgalleríið en verið hefur. Listaskógur í Laugardal Um helgina er síðasti séns að kíkja við í listaskóginum sem ung- lingar úr Vinnuskóla Reykjavíkur hafa plantað á grasflöt bak við gervigrasvöllinn í Laugardal. 2400 krakkar á aldrinum 13-15 ára taka þátt í þessu verkefni en skógurinn samanstendur af 60 súlum. 40 unglingar lögðu hönd á plóginn við gerð hverrar súlu fyrir sig en hver þeirra tók einn hlut og málaði hann og negldi hann síðan á við- komandi súlu. Hráefnið er allt fengið hjá Sorpu og úr því sem við fyrstu sýn gæti litið út fyrir að vera drasl hafa orðið til fjölbreytilegir og skemmtilegir skúlptúrar. Ása Hauksdóttir, sem er einn að- standenda þessa óvenjulega fram- taks, segir að listaskógurinn sé táknrænn fyrir hið mikla starf sem unglingarnir hafa unnið við rækt- un og fegrun borgarinnar í sumar og í honum kristallist sköpunar- hæfileikar einstaklingsins jafnt sem heildarinnar. © Listaskógurf Laugardal 2400 unglingar úr Vinnuskóla Reykjavíkur gerðu 60 súlur sem mynda óvenjulegt og skemmtilegt útilistaverk í Laugardalnum. 'yijj ., * mjar 'l V ív Vl ’ minnstakostiáIvrstumfnúturnar. 22.45 Upp á líf og dauða Bresk sjónvarpsmynd um sann- sögulega alburði sem tengjast kjarnorkustöð- inni íSellafield. Hljómarpungtyndislega. Mjög þunglyndislega. 00.15 Utvarpsfréttir I dag- skrárlok STÖÐ 2 09.00 Bangsar og bananar 09.05 Dýrasögur Sögur um dýr. 09.15 Tannmýslurn- ar 09.20 Kisa lilla 09.45 Þúsund og ein nótl 10.10 Sesam opnist þú 10.40 Ómar 11.00 Aftur til framtíðar 11.30 Krakkarnir við flóann 12.00 Iþrótlir á sunnudegi 13.00 Sönn ást Þriggja stjörnu mynd og Itölsk I ofanálag. Gláptu. 14.40 Allt í besta lagi Allt í besta lagi: Það má einfaldlega slökkva á tækinu. 16.40 Lognið á undan storminum Þriggja stjörnu mynd um Henrý sem helur setið inni tyrir að ieggja í ölæði til manns með hníti. Gláptu. 18.15 Gerö myndarinnar Mervik 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.1919:19 20.00 Hjá Jack Framhaldsmyndaflokkur um jazzhetju sem opnar veilingastað. 20.55 Villur vega Allt-í-lagi-mynd um mann sem missir minnið. Þú getur hins vegar gert margt skárra en að horfa áþessa mynd. 22.25 60 mínútur Það er 50 minúlna bandartskur fréttaþáttur sem heitirþessu nafni. 23.15 Glatt á hjalla Söngva- mynd i verri kantinum 01.35 Dagskrárlok M Y N P L I S T Egill Eðvarðsson hefur opnað málverkasýn- ingu I Galleríi Regnbogans. Ekkert verkanna er af Hemma Gunn. Rósanna Ingólfsdóttir opnar sýningu á leir- list I listmunahúsi Óleigs að Skólavörðustíg 5 á laugardaginn. Þetta er fyrsta einkasýning Ró- sönnu á Islandi en hún hefur búið I Noregi og Svíþjóð að undanförnu. Sýningunni lýkur 19. ágúst. Sýning Sigurðar Árna Sigurðssonar hefst I Vestursal Kjarvalsstaða á laugardaginn. Sigurö- ur er einn af þeim sem landinn bindur sínar stærstu vonir viö I myndlistinni. Hann hefur stundað nám I Parfs undanfarin ár. Heidi Kristiansen sýnir textílmyndteppi í Perlunni. Verkin eru alls 18 talsins og eru unnin með quilt- og applikasjónstækni. Sýning á verkum Kristins G. Harðarsonar verður opnuð f miðsal Kjarvalsstaða á laugar- daginn. Hann hefur búið i Bandaríkjunum und- anfarin ár og sinnt þar list sinni. í Austursal hanga verk Jóhannesar Kjar- vals. Jón Óskar sýnir pappírsverk sín í glænýju gallerí, Birgi Andréssyni - gallerí, að Vesturgötu 20. Gallerfið er opið eftir hádegi á fimmtudög- um og eftir samkomulagi. Sýningunni lýkur eftir tvær vikur. Kristrún Gunnarsdóttirog Monika Lar- sen-Denis opna sýningu í Gallerf 11. Bæði er hér um að ræða verk sem þær hafa unnið sam- an sem og sitt í hvoru lagi. Anna María Osipow frá Finnlandi sýnir myndverk f unnin f leir í Gallerí Úmbru. Þorfinnur Sigurgeirsson sýnir málverk og teikningar í Hafnarborg. Sýningunni lýkur á mánudaginn. Carolee Schneemann sýnir silkiprent, Ijós- myndir og myndbönd á Mokka. Carolee er brautryðjandi í femínískri myndlist og dregur pappír úr klofinu á sér. Hlynur Hallsson hefur opnað sýningu f Café Karólínu á Akureyri. Hlynur stundar nú fram- haldsnám í Hannover. Sýningin stendur til 26. ágúst. Sýning á verkum Ragnheiðar Jónsdóttur Ream stendur yfir í Norræna húsinu. Verkin eru fengin að láni hjá listasöfnum og einkaaðil- um. 22 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.