Vikublaðið


Vikublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 3

Vikublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 3
Víst er Jiað staðreynd að ofbeldi hefur aukist í hinum vestræna heirni og eðlilegt að folk reyni að finna orsakir. Oll Jjurfum við að líta í eig- in barm Jiótt tilhneig- ingin sé að leita söku- dólga. Mér finnst marg- ir reyna að firra sig á- byrgð. Fóik kallar til á- byrgðar aðila eins og skólakcrlið, sjónvarpið og aðra opinbera aðila en gleyniir oft eigin á- byrgð. I mínum augum erurn við foreldrar fyrst og fremst Jieir sem bera áb\Tgðina á bömum okkar. Það sem við eig- um að vega og meta er hvenær bömin em til- búin að setjast fyrír framan sjónvaip og meðtaka J)að sem í boði er eftirlitslaust. Agnes Johansen í Fréttabréfi Barnaheilla. VIKUBLAÐIÐ 17. MARS 1995 Þrlðja siðan _____ 1 AIMRI MAHH&mmUM&mi "----ER WL'rm M Ttœr , mn mm. 'E6 m AE> v/£> sviptum Löo>m\méLNs\^ TRBlSm VLVÁNlHéAR. íbakspegHnum ,,Ef ráðherra getur ekki boðið nokkrum bekkjar- bræðrum sínum í glas þá er ekki mikið eítir,“ sagði Frið- rik Sophusson, fyrrverandi iðnaðarráðherra, aðspurður um veislu sem hann hélt karl- kyns samstúdentum sínum í ráðherratíð sinni. 1 veislunni var boðið upp á áfengi á sér- kjörum í um klukkustund. Ríkissjóður borgaði. - Ur DV, fimmtudaginn 28. september 1989. Úr alfaraleið DV var gabbað Fimm dálka forsíðufrétt DV um að böm hafi eftirlits- laust horft á svæsna klám- mynd í sjónvarpskerfi Flug- hótels í Keflavík reyndist til- búningur. - Eg get staðfest það að DV var gahbað, er haft eftir Ellert B. Schram í Víkur- fféttum í Keflavík. Póhtízkt Sturlungaeðli „Nýjasta pólitízkan eru klofningar. í Suðurlandskjör- dæmi bendir allt til þess að hvorki fleiri né færri en átta, eða jafnvel níu framboð, líti dagsins ljós. Þama endur- speglast Sturlungaeðli land- ans. A.m.k. tvö klofhijigs- ffamboð em staðreynd sem eygja varla möguleika á því að koma inn manni í kjördæm- inu, en ætla greinilega að rembast eins og rjúpan við staurinn. Þarna er umrætt klolfiingsffamboð Eggerts Haukdal og Þjóðvaka. Bæði framboðin em komin til vegna þess að þar er fólk sem ekki vill una leikreglum lýð- ræðisins, firrir sig ábyrgð fyrri gjörða sinna og þykist hafa fengið syndaaflausn með því að fara í sérframboð. Samúð er skammgóður vermir og lík- lega fórjóhanna ofsnemma af stað með hreyfingu fólksins. Það fjarar undan, því ósldl- greind samúð fer þverrandi og skútan komin á grynning- ar.“ Fréttir í Vestmannaeyjum sl. fmmtudag. Vikublaðstölur Árið 1993 voru sam- anlagðar mánaðar- tekjur Svenis Her- mannssonar, Björsr- vins Vilmundarson- ar, Jóhannesar Nor- dal, Harðar Sigur- gestssonar, Sveins R, Eyjójfssonar og Olais O. Johnson alls 6,5 milljónir króna. Nú eru lág- markslaun 50 þús- und á mánuði. Sex- menningamir höl- uðu því inn sama og 131 manns á lág- markslaunum og hver þeirra því 22 ja manna maki. k3att er að ósagðasta ffétt vikunnar er um gagnólíka stefhu sem þeir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra ogjón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra hafa gagn- vart töku Kanadamanna á spænskum togara fyrir utan landhelgi þeirra fyrrnefndu. Jón Baldvin tekur upp hansk- ann fyrir Evrópusambandið þar sem Spánverjar eru innan- borðs en Þorsteinn Pálsson styður sjónarmið Kanada- manna. Osatt er að fjömiðl- ar hafi kveikt á því að fjalla um þessa skítsóffeníu í ríkisstjóm- inni eða krafið forsætisráð- herra um að kveða upp úr um Brynhildur Sigurðardóttir og Sigríð- ur Olaísdóttir: Um siðfiræði sem grundvöll iuu- hverfismenntunar Rannsóknarstofnun Kennarahá- skóla íslands 1994 Umhverfisffæðsla er í skötu-- Iíld í gmnnskólum landssins og siðffæði er framandi námsgrein í flestum skólum. Þá ályktun má draga af þessu kveri, sem nýút- skrifaðir kennarar hafa skrifað, að þessar tvær að því er virðist óhku greinar geti stutt hvor aðra BrýnhiIdurSigurðardóttir Slgríður Ól.-tf sdótiir Réttlætí „Um leið og ég vil þakka þeim, sem sýndu niér sruðning [vcgna framboðs Kristilegrar stjómmálahreyfingar á SuðuHandi], bæði með undirskriftum á á meðmælandalista og þeini, sem sýnt hafa stuðning á annan hárt, vil ég livetja ykkur öll að styðja Margréti Frímamtssdóttur i kosningunum 8.apríl n.k. því ég tel hana vera cina þingmann Suðurlandskjördæmis, sem hafi sýnt það í verki að hún vili berjast fyrir réttlæti í þessu Jijóðfé- Iagi. Eg bið Drottinn Jesú Krist að blessa hana og fjölskyldu hennar og áframhaldandi störf hennar í okkar þágu.“ Kjartan Jónsson (Úr fréttatilkynningu] UM SIDFRÆÐI scm grundvöll umhverfismenntunar og sameiginlega rutt sér rúms í námsskrá grunnskóla. Þótt önn- ur greinin, umhverfisffæðslan, sé af meiði náttúruvísindanna en hin í eðli sínu heimspekileg rök- ræða er í raun ekld ýkja langt á milli þeirra. Umhverfisvemd er tíltölulega nýtt hugtak í opin- berri umræðu og ástæðan fyrir því að það kemst á dagskrá er sú að siðferðismat almennings hef- ur tekið breytingum. Hömlulaus nýting náttúruauðlinda er ekld lengur sjálfcögð og virðing manna fýrir óspilltri náttúrunni hefúr auldst eftir því sem dekkri hliðar neysluþjóðfélagsins hafa komið betur í ljós. I kverinu er rakin umhverfisvemdarumræða síðustu ára og hugmyndin um sjálfbæra þróun kynnt. Þá er fjallað um tengsl siðffæði og náttúruvemdar og fjallað um siðffæðikennslu. Greint er ffá brautryðjendastarfi Hreins Páls- sonar en hann hefur rekið Heimspekiskólann undanfarin ár og kennt bömum heimspeki- lega orðræðu með góðum ár- angri. Höfúndar komast ekki að afgerandi ’ niðurstöðu varðandi það hvemig bæta eigi kennslu á • sviði umhverfismenntar og sið- ffæði en hvetja skólamenn ril að gefa málinu gaum. Popúlismi af verstu gerð hjá Jóhönnu Þegar fylgi Þjóðvaka tók að dala í skoðanakönnunum skilgreindi flokkurinn sig uppá nýtt og hafhaði fyrirfram ríkisstjómarsamstarfi við Sjálf- stæðisflokkinn. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrver- andi ráðherra í ríkis- stjóm Davíðs Odds- sonar og núver- andi formaður Þjóðvaka brýnir núna aðra stjómarand- stöðuflokka dl sömu Utspil Jóhönnu kemur okkur sem aö fá hana til samstarfs íhaustspánskt fyrir, segir Bryndfs dóttir. OUT OF ,QRDER J i > \ An incistvc and botdly origlnal crittque ot Ihe newt media’s domination of Amerlca’t polltlcal process TIIOMAS E. PATTERSOH heitstrenginga. Umskiptí Jóhönnu koma þeim spánskt fyr- ir sjónir sem í haust reyndu ítrekað að fá hana tíl að sam- fylkja með öðmm vinstrimönnum. rjrndís Hlöðversdóttir lögfræðingur ASÍ tók þátt í því með öðrum Alþýðubandalagsmönnum og óháðu félags- hyggjufólki að ræða við Jóhönnu um sameiginlegt ffam- boð. Jóhanna hafnaði öllum slíkum hugmyndum. - Það er sorglegt til þess að hugsa að þegar Jóhanna tekur ákvörðun um að segja skilið við sinn gamla flokk skuii hún velja þá leið að búa til enn einn smáflokkinn á félagshyggju- vængnum og byggja hann upp með flóttamannaliði hinna flokkanna í stað þess að ganga til samstarfs við aðra með svipuð markmið að leiðarljósi. Niðurstaðan er enn meiri flóra smáflokka en áður var ogjóhönnuflokkurinn er ekk- ert annað en samtíningur úr hinum flokkunum. Svo bæt- ir Jóhanna gráu ofaná svart með því að reyna að slá sig til riddara samfylldngaraflanna þegar hún lýsir því yfir að hún lofi að ganga ekki til samstarfs við íhaldið! Þetta kemur okkur spánskt fyrir sjónir, sem reyndum hvað mest til að fá Jóhönnu til samstarfs í haust. I mínum huga er þetta popúlismi af verstu gerð, segir Bryndís. Bryndís skipar annað sætið á lista Alþýðubandalags og óháðra í Reykjavík og hún er bjartsýn á framhaklið. - Eg hef mikla trú á gengi G-listans í vor. Leiðin sem við fórum þegar samfyHdngaráformin gengu ekki eftir var að opna raðirnar fyrir óflokksbundnu fólki sem vill skrifa upp á málefnaskrá okkar. Oháðir hafa hleypt yiiýju lífi í Alþýðubandalagið og haft mikil og góð áhrif á starfið. G-listinn í Reykjavík hefur víðtæka skírskot- un og í okkur býr ógnarkraftur sem skilar sér útí sam- félagið, segir Bryndís. Thomas E. Patterson: Out of order Vintage Books 1994 Kenning bókarhöfúndar gengur útá það að síðustu þrjátíu árin hefur stjómmáiaflokkunum tveirn í Bandaríkjunum, Denió- kratafiokknum og Repúblíkana- flokknum, hnignað svo mjög að þeir eru ekki lengur hæfir til að gegna meginhlutverld sínu, að móta póliuska stefnu og velja ffambjóðendur. Fjölmiðlar hafa núkið til yfirteldð þetta hlutverk og það getur aldrei farið vel, seg- ir höfundur sem er stjómmála- fræðingur við Syracuse-háskól- ann. Hnignunin hófct á sjöunda áratugnum þegar breytingar voru gerðar á vali ffambjóðenda á þeirri forsendu að auka þátt- töku almennings. (Fyrir aidar- íjórðungi var samskonar rök- semd notuð til að innleiða próf- kjör í íslensk stjómmál.) Raunin varð sú að barátta frambjóðenda við að fa úmeffúngu síns flokks færðist ekld yfir á vettvang al- mennings heldur yfir á svið fjöl- miðla. Aðgangur að fjölmiðlum og sjónvarpsffamkoma fór að sldpta meira máli en trúnaður og traust sem ffambjóðandi hafði á- unnið sér í stjómmálaflokld. Samhliða þessari þróun gerðist það að fjölnúðlar, sérstaklega prentmiðlar, breyttu vinnu- brögðum sínuin með því að tak- marka einræður stjómmála- manna en lögðu þess í stað meiri áherslu á greiningu og túlkun ffétta. A meðan evrópska hefðin í blaðamennsku er að fjalla um stjómmál út ffá flokkssjónar- miðum hafa bandarískir blaða- menn dleinkað sér kappleikja- hugsun í stjómmálaumljöllun. Forsetakosningar verða að keppni tveggja einstaklinga og aðstoðarmanna þeirra sem fjöl- miðlar lýsa á Iíkan hátt og í- þróttaviðburði. Pólid'sk stefriu- mótun verður öll í skömlíki við þessar aðstæður því hún miðar fyrst og síðast að því að sannfæra fjölnúðla og ía þá ril að trúa því að ffambjóðandinn hafi leikja- skipulag sem dugi ril sigurs. „Hvað á ráðherrann við?! Hvemig í ósköpunum getur það orðið til þess I að styrkja í sessi lög, sem fela í sér B mestu gjöf allrar Islandssögunnar ■ til nokkurra einstaklinga að festa ■ eignarétt þjóðarinnar að auðlind- iap inni í stjómarskrá? Þorsteinn 'w Pálsson getur ekki verið þekkur fyrir málflutning af þessu tagi.“ Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 12. mars JL

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.