Vikublaðið


Vikublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 10

Vikublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 10
10 Til dæmls VIKUBLAÐIÐ 17.MARS 1995 Okkar maður er Sonja B. Jóns- dóttir. Þið munið eftir henni úr sjónvarpinu - er það ekki annars? Hún er um þessar mimdir ritstýra Veru og verður það fram á mitt sumar eða þangað til Ragnhildur Vigfúsdóttir kemur úr fæðingar- orlofi. Starfið var Sonju þó ekki með öllú'ókunnugt þegar hún tók það að sér síðla hausts, því hún var fyrsta ritstýra blaðsins á því herr- ans - eða ættum við að segja frú- arinnar- ári 1984. Hún segir Veru alls staðar mæta jákvæðu viðhorfi og er yfir sig ánægð með starfið. Og hvað er svona skemmtilegt við það? Jú, að ritstýra svona blaði er svo miklu meira en bara að sitja og skrifa. Maður er í stöðugu sambandi við fjölda fólks, fólldð sem skrifar í blað- ið og sem við tökum viðtöl við, fólk sem veitir okkur ýmsar upplýsingar, prentsmiðjuna, ljósmyndara og út- litshönnuði. Svo má ekki gleyma áskrif- end- en þeir hafa svo mikinn áhuga á blaðinu að þeir hafa oft samband. Ertu pólitísk? Já, ég held mér sé óhætt að segja það. Mín pólitík er kvennapólitísk félagshyggja. Það má kannsld segja að pólitík sé mér í blóð borin því það var alla tíð mikið talað um þau mál heima og það fór ekkert ffam hjá manni. Foreldrar mínir eru stórkrat- ar og ég var ekki gömul þegar ég var farin að hjálpa til við kosningavinn- una fjMr Alþýðuflokkinn. Pabbi var mjög virkur í sínu stéttarfélagi ög ég fór oftar en ekki á verkfallsvaktina með honum. Hvert er að þínu áhti stóra mál- ið í komandi kosningum? Það er tvímælalaust launajafnrétti. Það er niðurstaða könnunar sem Vera lét gera nú í lok janúar, en þar var spurt hvað fólki þætti mikilvæg- ast að gert yrði á næsta kjörtímabili til að bæta stöðu kvenna. 70% kvenna töldu mikilvægast að jafna laun kynjanna og meirihluti karla var sammála því. Svo verður líka að ná aftur því sem hefur verið tek- ið af fólkinu í landinu í tíð síðustu ríkisstjóm- ar. Hér eru allt of margir sem lifa við slæm kjör, hér er orðin of mikil stéttaskipting og þessu þarf að breyta. Hvemig fitur þín draumaríkis- stjóm út? Hún er saman- sett af Kvennalista og félagshyggju- flokkunum, það er engin spuming. Mér sýnist allir vera að vinna vel á þeim vígstöðvhm, svo ég sé ekki ástæðu til annars en að vera bjart- sýn. ... Elna Katrín Jónsdóttir, þýsku- kennari í Kvennaskólanum í Reykjavík og formaður Hins ís- lenska kennarafélags ... er frá Akureyri ... er dóttir Jóhönnu Jónasdóttur og Jóns Arnþórssonar ... er gift Jóni Hannessyni sem er líka framhaldsskólakennari ... á tvo syni, Bernhard Jónas, 17 ára, og Kjartan Þór, 13 ára ... vakna oftast kl. 7 á morgnana ... fæ mér kaffi og brauðsneið í morgunmat ... fer stundum í sund áður en ég fer í vinnuna ... á mikinn hefðarkött sem heitir. Loppa og er miðpunktur athygl- innar á heimilinu ... hef gaman af því að lesa góðar bækur ... er að lesa Grandaveg 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur ... ætlaði að verða skáld þegar ég yrði stór ... seinna langaði mig til að verða læknir ... enti svo i kennaranámi og hef aldrei séð eftir því ... er skapstór, óþolinmóð og kröfuhörð ... geri líka miklar kröfur til sjálfrar mín ... er ekki mjög mannblendin - og geri mér grein fyrir þversögninni ... líður best innan um fólk sem ég þekki vel ... tel mig vera sæmiiega heiðar- lega ... ertfður gestur í Karphúsinu ... vil sjá menntunarvæna félags- hyggjustjórn að loknum kosn- ingum 1 r- i T b 7- 8 9 10 V 1 II 10 v V IX ■ 14 15 10 Ko K V 4 T2— \°1 10 V 3 20 Z1 15 22 V n Z 10 24 l/p 10 15 <?> 9 24 £ 25 T~ 2to 24 24 9 4 4 10 10 0 T~ 4 4 2ls> 5 /5 24 V 8— 9 2 18 17- 10 15 ? 2 14 7 28 TT~ ffi d 10 14 /<7 '2 14 24 24 V 2É 9 2 2— n 23 (9 2(p 14 2 15 4 ? 8 w— 24 V /2 /3 2(o 20 9 z 4 V 24 20 9 ID 28 8 2(p io Uo 10 15 V 10 10 14 23 V 37 V )t 10 ¥ )5 22 IX 9 y 15 2 2 Íí 10 V í— 2+ 1(0 4 W 'i 10 13 22 10 !(p 2 2— 2H- >0 /3 V 14 T~ 2b 14 s (0 3T~ S2 10 3 4 24 n ~ W n \k> 2$ 2 25 22 Félagarnir í Skoffín, Darri Gunnarsson (gítar) og Gísli Árnason (bassi) tróðu uppá íslandsrútinni (í bókstaflegri merkingu) þar sem hún stóð fyrir utan Vííilsstaða- skóla þegar Flens- borgarskóli í Hafnarfirði sigraði Fjölbrautaskólann í Garðabæ í spurn- ingakeppninni Gettu betur á laugardag. Hjartagátan Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá ömefiú. Lausnarorð krossgátunnar í síðasta blaði er Djúpivogur. A 1 T 1 12 23 Á J U . 2 13 24 B K Ú 3 14 25 D L V 4 15 26 Ð M X 5 16 27 E N Y 6 17 28 É 0 Ý 7 18 29 F Ó Þ 8 19 30 G P Æ 9 20 31 H R Ö 10 21 32 1 S 11' 22 !ílar eru merldlegir hlutir. EðK- leg afstaða gagnvart þeim væri að einfaldlega væri um að ræða tæki til að koma manni úr einum stað á ann- an. Svona svipað og haft er efdr Ed- ison varðandi skrokldnn, að hlutverk hans væri að koma heilanum á milli staða. Punktur og basta. En maður- inn væri. ekki sú dýrategund sem hann er ef honum tækist ekki að flækja málið eih'dð. Eg áttaði inig fýrst á þessu þegar kunningi minn einn missti bílprófið um nokkuð langan tíma. í fyrstu virtist allt með felldu. Bíllinn var geymdur á bílastæðinu, vinurinn fór í strætó í vinnuna og sparaði sjálfúm sér og samfélaginu allnokkrar upp- hæðir. En um það bil tveiin mánuð- um eftir að þessi ósköp höfðu dunið yfir vaknaði konan hans við það eina nóttina að maður hennar var ekki lengur í rúininu. Hún fór á fætur til að athuga hvort eitthvað væri að en í því kom karlinn inn um útidymar. Aðspurður kvaðst hann hafa átt erfitt með svefn og fengið sér nætur- göngu. Þau eru nú búin að vera gift nokkuð lengi og hún trúði ekki orði af þessu en lét gott heita. En nokkrum nóttum síðar varð hún vör við að karlin laumaðist ff am úr og síðan út. Þá fór hún út í glugga og sá hvar hann skaust yfir bílastæð- ið og smeygði sér inn í bíl þeirra hjóna. Henni brá nokkuð við en þegar ekkert ffekar gerðist ákvað hún að athuga málið, brá yfir sig kápu og læddist út. Eftirá sagði hún að sér hefði sjaldan orðið jafn mildð um nokkum hlut og það sem hún sá þegar hún kom að bílnum. Þegar hún átti nokkra metra effir fór hún að heyra torkennileg hljóð: „Drrruuummm, drnuummm, drum, dmin, drumdruin." Síðan fóra rúðuþurrkumar í gang, ff á bíln- um barst hljóð eins og hemlað væri og beygja teldn á tveim hjólum. Og nú blasti sannleikurinn loks við henni. Maðurinn hennar sat'undir stýri á bíl þeirra hjóna og þóttist vera að keyra. Hann hélt annarri hendi kæruleysislega um stýrið og frassaði á rúðuna. Skyndilega greip hann báðum höndum um stýrið, snöggsneri því ffam og affur og gaf ff á sér hljóð eins og vældi í öllu kerf- inu. Svo hreytti han út úr sér ein- hverjum ónotum um „kerlingarhálf- vita í umferðinni" og sneri sér til hálfs með steyttan hnefa á lofti. Þá sá hann konu sína sern ekki vissi hvort hún ætti að hlæja eða gráta. Maðurinn lét hendina síga og þau hjón horfðust í augu. Síðan opn- aðist hurðin og konan hjálpaði vin- inum inn í rúm og þar svaf han í 18 tíma samfleytt. Þau leituðu síðar læknis, sem kvaðst kannast vel við svona tilfelli. Það væri alls ekki óal- gengt að karlmenn sem sviptir væra bílum sínum brygðust við á einhvem sérkennilegan hátt. Reyndar væri konan heppin að þetta brytist svona út hjá manni hennar. Það væra til miklu verri viðbrögð. Sumir færa að safha ífímerkjum af miklum eld- móði en aðrir hefðu farið út í að setja upp jámbrautarlíkön. Reyndar væri til félagsskapur manna sem slíkt stundaði og hefðu þeir leigt sér stóra vörageyinslu þar sem þeir hefðu sett upp mikið landslag og hittust á kvöldin og mn helgar til að láta lest- ar aka um svæðið. Versta tilfellið sem hann myndi þó eftir að hafa séð var sá sem tók bílinn sinn í sundur, flutti hann þannig inn í íbúð og inn í stofu, setti hann þar aftur saman og hafði sem stofudjásn. Og þessi kappi sem aldrei hafði fengist til að taka til höndum við venjuleg þrif, lá nú á hverju kvöldi og þreif bflinn á hinum ólíklegustu stöðmn, með tannbursta ef ekld vildi betur. Umrædd kona sér hins vegar verulega effir læknaheimsókninni því effir að karl hennar heyrði að þetta væri ekki óeðlilegt heffir hann tvíeflst í „þykjustu-akstrinum." Auk þess er hann farinn að safna ffí- merkjum og lækninn hittir hann nokkrum sinnum í viku á fúndmn hjá jámbrautafélaginu.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.