Vikublaðið


Vikublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 5

Vikublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 5
VIKUBLADIÐ 17.MARS 1995 Forréttindin 5 Þetta eru „ekkjurnar“ hans Davíðs Kristján Loftsson í Hval/Venus og víðar og Auðbjörg Steinbach. Skattskyldar nettóeignir: 26,8 millj.kr. Árstekjur hans: 8.082.000 kr. (673.500 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 0 kr. „Ekknaskattur“ 1994: 25.500 kr. 1995: Núll. Garðar Halldórsson (H. Jónssonar), húsameistari ríkisins, stjómarmaður í Eimskip og víðar og Bima H. Geirsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 35,0 millj.kr. Árstekjur hans: 4.670.000 kr. (389.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 388.000 kr. (32.300 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 56.250 kr. 1995: Núll. Jón Þór Hjaltason í BYKO og Anna Gunnarsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 158,0 millj.kr. Árstekjur hans: 7.700.000 kr. (642.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 836.000 kr. (70.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 516.800 kr. 1995: Núll. Jón Helgi Guðmundsson í BYKO og Berta Bragadóttir. Skattskyldar nettóeignir: 135,0 millj.kr. Árstekjur hans: 8.161.000 kr. (680.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 827.000 kr. (69.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 430.500 kr. 1995: Núll. Björgvin Vilmundarson, Landsbankastjóri og Sigurlaug Pétursdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 21,4 millj.kr. Árstekjur hans: 12.675.000 kr. (1.056.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 0 kr. „Ekknaskattur" 1994: 5.250 kr. 1995: Núll. Bjöm Bjamason þingmaður og Rut Ingólfsdóttir Guð- brandssonar. Skattskyldar nettóeignir: 23,4 millj.kr. Árstekjur hans: 3.177.000 kr. (265.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 1.280.000 kr. (107.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 16.310 kr. 1995: Núll. Gunnar M. Hansson forstjóri IBM/Nýherja og Gunnhildur S. Jónsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 25,1 millj.kr. Árstekjur hans: 10.640.000 kr. (887.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 913.000 kr. (76.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 19.130 kr. 1995: Núll. Hildur Petersen forstjóri Hans Petersen og Halldór Kol- beinsson geðlæknir. Skattskyldar nettóeignir: 30,7 millj.kr. Árstekjur hennar: 9.860.000 kr. (822.000 kr. á mánuði) Árstekjur hans: 2.790.000 kr. (232.500 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 80.250 kr. 1995: Núll. Hjalti Geir Kristjánsson forstjóri Kristjáns Siggeirssonar hf., stjómarmaður í Eimskip og víðar og Sigríður T. Er- lendsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 55,5 millj.kr. ■ Árstekjur hans: 5.113.000 kr. (426.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 134.000 kr. (11.200 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 208.120 kr. 1995: Núll. Jón Halldórsson (H. Jónssonar) lögfræðingur, stjómar- maður í Sameinuðum verktökum og Ingigerður Jónsdótt- ir. Skattskyldar nettóeignir: 23,3 millj.kr. Árstekjur hans: 2.001.000 kr. (167.000 kr. á mánuði) Árstekjvn hennar: 650.000 kr. (54.100 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 12.400 kr. 1995: Núll. Bjami Sveinsson, veitingamaður og og Sigríður Hjaltalín. Skattskyldar nettóeignir: 49,2 millj.kr. Árstelqur hans: 9.055.500 kr. (754.500 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 53.300 kr. (4.400 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 109.500 kr. 1995: Núll. Ragnar S. Halldórsson, stjómarfbrmaður ÍSAL og Mar- grét K. Sigurðardóttir. Skattskyldar nettóeignir: 25,7 millj.kr. Árstekjur hans: 6.007.500 kr. (500.600 kr. á mánuði) Árstekjur hexmar: 1.931.000 kr. (161.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 41.300 kr. 1995: Núll. Agúst Sigurðsson skipatæknir og Guðrún Lámsdóttir út- gerðarmaður í Stálvík. Skattskyldar nettóeignir: 27,6 millj.kr. Árstekjur hans: 4.340.000 kr. (362.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 4.980.000 kr. (415.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 57.000 kr. 1995: Núll. Óttar Yngvason framkvæmdastjóri ísl. útflutningsmið- stöðvarinnar og Elín B. Daníelsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 70,4 millj.kr. Á-stekjur hans: 3.392.000 kr. (283.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 919.000 kr. (76.500 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 264.000 kr. 1995: Núll. Haukur Clausen tannlæknir og Elín H. Thorarensen. Skattskyldar nettóeignir: 44,1 millj.kr. Árstekjur hans: 1.856.000 kr. (155.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 1.042.000 kr. (86.800 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 81.200 kr. 1995: Núll. Steingrímur Hermannsson, nú Seðlabankastjóri, þá bara þingmaður og Edda Guðmundsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 25,9 millj.kr. /ýstekjur hans: 2.961.000 kr. (246.800 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 0 kr. „Ekknaskattur“ 1994: 22.120 kr. 1995: Núll. Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari ogOm Clausen lögfiræðingur. Skattskyldar nettóeignir: 24,8 millj.kr. Árstekjur hennar: 5.213.000 kr. (434.400 kr. á mánuði) Árstekjur hans: 4.690.000 kr. (391.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 36.000 kr. 1995: Núll. Halldór Þór Halldórsson (H. Jónssonar) verkfræðing- ur/flugmaður, stjómarmaður í Flugleiðum og Margrét Pálsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 31,4 millj.kr. xýstekjur hans: 3.670.000 kr. (306.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 1.482.000 kr. (123.500 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 63.400 kr. 1995: Núll. Sigurður Garðar Jóhannsson forstjóri Komax, einn Ás- mundastaðabræðra og Nanna Sigurðardóttir. Skattskyldar nettóeignir: 132,6 millj.kr. Árstekjur hans: 4.266.000 kr. (356.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 990.000 kr. (82.500 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 422.200 kr. 1995: Núll. Kristján B. Kristjánsson trésmiður Sunnuflöt 1 og Þuríður Guðmimdsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 70,0 millj. Arstekjur hans: 6.204.000 kr. (517.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 780.000 kr. (65.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994:187.500 kr. 1995: Núll. Jón Pétursson húsgagnasmíðameistari Sunnuflöt 10 og Jó- dís Vilhjálmsdóttir. Skattskyldar nettóeignir: 69,7 millj.kr. Árstekjur hans: 1.943.000 kr. (162.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 828.000 kr. (69.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 176.000 kr. 1995: Núll. Hörður Jónsson verslunarmaður og Kristín Tryggvadóttir. Skattskyldar nettóeignir: 52,7 millj.kr. Árstekjur hans: 4.750.000 kr. (396.000 kr. á mánuði) Árstekjiu- hennar: 525.200 kr. (43.800 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 122.600 kr. 1995: Núll. Garðar Þ. Garðarsson lögffæðingur í Keflavík og Sölvína Konráðs sálfræðingur. Skattskyldar nettóeignir: 60,3 millj.kr. Árstekjur hans: 9.880.500 kr. (823.000 kr. á mánuði) Árstekjur hennar: 869.200 kr. (72.400 kr. á mánuði) „Ekknaskattur“ 1994: 151.000 kr. 1995: Núll. Þorkell og Sigurður Valdimarssynir, synir „Valda“ í „Silla og Valda“. Skattskyldar nettóeignir: 194,1 millj.kr. iýstekjur Þorkels: 2.168.000 kr. (180.700 kr. á mánuði) Árstekjur Sigurðar: 13.603.000 kr. (1.134.000 kr. á mánuði) „Ekknaskattur" 1994: 1.306.000 kr. 1995: Núll. ýðuMar ekki gjaldslækkun, t.d. upp á 150 til 200 ffamfersluvísitöluna um allt að einu þús. krónur á meðalbíl. Lækkun af prósentustigi. þeirri stærðargráðu myndi lækka Friðrik Þór Guðmundsson Alþýðubílarnir: Áður: Nú: Lækkun /OA\. Toyota Corolla 3ja d. 1.144.000 1.144.000 v 0,0% VWGolf 1400 cl. 1.149.000 1.149.000 0,0% Nissan Sunny 1400 1.171.000 1.171.000 0,0% Mazda 1300 LX 1.065.000 1.065.000 0,0% Nissan Micra 999.000 999.000 0,0% Renault Twingo 989.000 989.000 0,0% Lada Safir 4 dyra 588.000 588.000 0,0% Þriggja dyra Toyota Corolla. Lækkar ekki um krónu, frekar en aðrir bílar um eða undir milljón (með vélastærð 1400 rúmsentimetra eða minna). • • Ogmundur Jónasson: BETRA ÍSLAND - fyrirforstjórana? „Þessar staðreyndir vun forstjórabílana og niðurfellingu stóreignaskattsins sanna enn einu sinni hversu vel ríkisstjómin hefúr staðið sig - fyrir sína menn. Þetta finnst þeim vera gott ísland og nú auglýsir Sjálfstæðisflokkurinn að þeir ætli að gera Island enn betra. Ef það er á þessum forsendum hlýtur almenningur að segja: Vont er ykk- ar ranglæti, en verra ykkar rétdæti.“ Þetta segir Ogmundur Jónasson formaður BSRB og þriðji maður á hsta Alþýðubanda- lagsins og óháðra fyrir komandi kosningar, aðspurður um þau afrek ríkdsstjómarinnar sem greint er ffá hér í opnunni. „Almenningur getur þann 8. apríl svarað loforði, við skulum segja hótun, Sjálfstæðis- flokksins um „betra“ Island. Kjósendur geta þá hafnað þessari forréttindastefiiu, sem íviln- ar þeim ríku á kostnað þeirra sem standa höll- um fæti. Hagsmunagæslumenn „rfku ekkj- unnar“ hafa gefið hinum best settu milljónir á milljónir ofan á kjörtímabilinu. Það finnst þeim eftirsóknarvert. Það er í þeirra huga betra Island. Oll viljum við betra Island, en G-listínn hafnar þessari stefnu hagsmuna- gæslumanna „ríku ekkjunnar“ og þeim sem vilja sftja þjóðfélaginu samskiptareglur af þessu fygi,“ segir Ögmtmdur. Ögmundur Jónasson: Almenningur hlýturfað segja: Vont er ykkar ranglæti. en verra |kkar réttlæti."

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.