Vikublaðið


Vikublaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 7

Vikublaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 7
VIKUBLAÐIÐ 15.MARS 1996 7 Ríkisstjómarþátttaka Alþýðimokksins 1934-1938 Samstjóm Framsóknarflokks og Alþýðuflokks undir forsæti Hermanns Jónassonar („stjóm hinna vinnandi stétta“). Fulltrúi krata var Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra, sem reyndar gekk úr stjóminni. Tími: 3 ár 8 mánuðir. 1939-1942 Samstjóm Framsóknarflokks, Sjálfctæðisflokks og Alþýðu- flokks (,,Þjóðstjómin“). í stjóminni var Stefán Jóhann Stefans- son félags- og utanríldsráðherra. Tími: 3 ár 1 mánuður. 1944-1947 Samstjóm Sjálfstæðisflokks, Sósíalistaflokks og Alþýðuflokks („Nýsköpunarstjórnin"). Ráðherrar Alþýðuflokksins vora Emil Jónsson (samgöngu-, iðnaðar- og kirkjumál) og Finnur Jónsson (dóms-, félags- og verslunarmál). Tími: 2 ár 3,5 mánuðir. 1947-1949 Samstjóm Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks (,,Stefanía“). Ráðherrar Alþýðuflokksins vora Stefán Jó- hann Stefánsson forsætis- og félagsmálaráðherra og Emil Jóns- son samgöngu-, iðnaðar- og viðsldptamálaráðherra. Tími: 2 ár 10 mánuðir 1936-1938 Samstjóm Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks („Vinstri stjómin“). Ráðherrar Alþýðuflokksins voru Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra (Emil Jónsson í forföllum hans) og Gylfi Þ. Gíslason mennta- og iðnaðar- málaráðherra. Tími: 2 ár 5 mánuðir. 1958- 1959 Minnihlutastjóm Alþýðuflokksins með hludeysi Sjálfetæðis- flokksins (,,Emilía“). Ráðherrar: Emil, Guðmundur í., Gylfi Þ. og Friðjón Skarphéðinsson. Tími: 11 mánuðir. 1959- 1971 Samstjóm(ir) Sjálfttæðisflokks og Alþýðuflokks („Viðreisnar- stjómin“). Ráðherrar Alþýðuflokksins vora á mismunandi tím- um þeir Gylfi Þ., Guðmundur I., Emil og Eggert G. Þorsteins- son. Tími: 11 ár 8 mánuðir. 1978- 1979 Samstjóm Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks („Olafi'a"). Ráðherrar Alþýðuflokksins vora Benedikt Gröndal utanríldsráðherra, Kjartan Jóhannsson sjávarútvegs- ráðherra og Magnús H. Magnússon félags-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Tími: 1 ár 1,5 mánuðir. 1979- 1980 Skammlíf minnihlutastjóm Alþýðuflokksins. Ráðherrar vora Benedikt, Bragi Sigurjónsson, Kjartan, Magnús H., Sighvatur Björgvinsson og Vilmundur Gylfason. Tími: 4 mánuðir. 1987- 1988 Samstjóm Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks. Ráðherrar Alþýðuflokks vora Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra ogjón Sigurðsson dóms-, kirkju- og viðskiptaráðherra. Tími: 1 ár 2,5 mánuðir. 1988- 1991 Samstjóm Framsóknarflokks, Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og síðar Borgaraflokks. Ráðherrar Alþýðuflokks vora Jón B. utanríkisráðherra, Jóhanna félagsmálaráðherra, Jón Sig. við- sldpta- og iðnaðarráðherra. Tími: 2 ár 7 mánuðir. 1991-1995 Samstjóm Sjálfttæðisflokks og Alþýðuflokks („Viðeyjarstjóm- in“). Hjá Alþýðuflokknum vora tíð ráðherraskipti og voru ráð- herrar um lengri eða skemmri tíma þau Jón Baldvin, Jóhanna, Jón Sig., Sighvatur Björgvinsson, Eiður Guðnason, Guðmund- ur Ami Stefánsson, Ossur Skarphéðinsson og Rannveig Guð- mundsdóttir. Tími: 4 ár. an Jóhannsson) fiskaði ekki og á flokksþingi felldi Jón Kjartan. Jón hefur verið fbrmaður Alþýðuflokksins síðan eða í rúm 1 í ár, sem er bara nokkuð gott, því meðaltími sex formanna á undan Jóni var fimm og hálft ár. Hörð atlaga var gerð að formennsku hans á síðasta flokksþingi. Jóhönnu Sigurðardóttur mistókst naumlega að fella hann (hún fékk tæp 40%). I kjölferið fylgdi enn einn klofhing- urinn í sögu flokksins. ddssonar 1991-1995 (Viðeyjarstjómin), upphafleg útgáfe (Jón Sigurðsson, Eiður Guðnason fóttir yfirgáfu stjómina af ýmsum ástæðum). Þessi ríkisstjóm byrjaði á þeirri niðurskurðar- ríkisstjóm siglir hraðbyri á. Hvers óskar þú Alþýðuflokknum á 80 ára afoiæli hans? Margrét Frímanns- dóttir Að í framtíðinni verði hann hluti af stóram jafnað- armarmaflokki. Róbert Marshall I siðferðismálum óska ég Alþýðu- flokknum aukins stjTks... þó ekki erlendis ffá. Guðni Ágústsson Að hann núnnist upprana síns, breyti um stefnu og verði raun- veralegur jafnað- armannafloklcur. Jóhann Geirdal Að hann nái aftur takti við verká- lýðshreyfinguna og vinstrihreyf- inguna í landinu. Jóhanna Sigurðardóttir Eg óska Alþýðu- flokknum alls hins besta í ffarn- tíðinni og vona að hann beri gæfú til að vinna í anda jafnaðarstefhunn- ar. Eg vona að hann horfi með víðsýni ffain á veg- inn og geti sameinast í einni stórri jafhaðarmannahreyfingu. Steingrímur J. Sigfússon Ég veit ekki hvort ég get óskað honum að hann verða einhvem- tímann 160 ára. En hann þjónar sínum tilgangi meðan hann fer vel með sitt hlut- verk og má vera til áffam, en ég mundi þurfe að komast í kompásinn hjá honum og stilla hann upp á nýtt til að geta sagt með góðri samvisku að ég vildi að hann ætti önnur 80 ár ffamund- an. Hjálmar Árnason Ég mundi vilja gefa Alþýðu- flokknum góð ráð, aukna víðsýni og umburðar- lyndi. Og að hann færist örh'tið nær systur sinni, bami Jónasar frá Hriflu, Framsóknar- flokknum. Árni Johnsen Ég óska Alþýðu- flokknum á átta- tíu ára afrnæh hans að hann beri gæfu til þess að hætta að sundrast reglulega í ffum- eindir sínar og að hann nái að vinna vel. Guðmundur Árni Stefánsson Að hann stækki um helming á næstu 10 áram. Bryndís Hlöðvers- dóttir Að hann beri gæfu til að beita sér fyrir samein- ingu félags- hyggjuflokkanna, þannig að hér geti myndast öflugur sameinaður félagshyggjuflokkur. Jón Baldvin Hannibalsson Marteinn Luther King átti sér draum. Jafinaðarmenn eiga sé nú þann draum að þeir sem era jafn- aðarmenn í orði og verki, láti ekld mikið lengur á- greiningsmál for- tíðar vefjast fýrir sér, heldur nái saman um meg- inmarkmið og leiðir. Hjörleifur Guttorms- son Ég óska honum bara til hamingju. Ólafur Ragn- ar Grímsson Að hann áttaði sig á því að hann er ekki einn í heiminum. Svavar Gestsson Ég á þær óskir til handa Alþýðu- flokknum á þessum tímamótum að hann verði vinstrisinnaðri og hafi jafhaðar- stelhuna í heiðri. Og að hann hætti að hafe minrú- máttarkennd fýr- ir Islands hönd í alþjóðasamskipt- um og þá sérstaklega í Evrópusam- sldptum. Kristín Ástgeirsdóttir Ég óska honum þess að hann komi hagsmun- um hinna verst settu til vegs og virðingar áð nýju og snúi af nýsjá- lenskri ff jáls- hyggjubraut. Steinunn V. Óskarsdóttir Ég óska honum til hamingju með afrnælið og að honum takist betur en hingað til að vinna eftir sínum háleitu hugsjónum.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.