Vikublaðið


Vikublaðið - 22.11.1996, Síða 7

Vikublaðið - 22.11.1996, Síða 7
VIKUBLAÐIÐ 22. NOVEMBER 1996 Bandalagsmðstefha BSRB: Skerðing atviimuleysisbota með öllu oásættanleg Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hélt bandalagsráðstefnu sína dagana 18.-19. nóv- ember. Ráðstefnugestir voru á annað hundrað- ið enda fóru þar fram mikil og fjörug skoðana- skipti um þau mál sem heitast brenna á launa- fólki í dag. Mikill einhugur rfkti á ráðstefnunni um kröfuna um hækkun launa og voru rfkið og Reykjavíkurborg gagnrýnd harðlega fyrir stefnu sína í launamálum. Dess að launafólki verði tryggð hlutdeild í góðæri ajóðarinnar með hækkun kauptaxta. Auk þess sé 3rýnt að minnka vægi eftirvinnunnar með hækkun grunntaxta. í kjaramálaályktun mótmælir BSRB einnig boð- aðri launastefnu ríkisins og Reykjavíkurborgar sem byggir á því að auka vægi viðbótarlauna á kostnað grunntaxta. Þessi stefna muni leiða til aukins launamisréttis og því Ijóst að Reykjavíkur- borg ætlar ekki að skipta efnahagsbatanum jafnt Pétur Jónsson tók sem dæmi um óráðsíu Sjálf- stæðisflokksins að þegar sá flokkur var við völd var ákveðið að verja fimm hundruð mifljóna til átaks- verkefna, sem skiluðu svo engu. ústsdóttir forseti borgarstjómar. „Þá á ég við uppbyggingu hjólreiðastíga og göngustíga ekki síst til þess að draga úr bílaumferð um borgina. Með uppbyggingu hjólreiða- og Fjármálin tekin föstum tökum Reykjavíkurlistinn tók við ekki við góðu búi af Sjálfstæðisflokknum. En með því að taka fjármálin föstum tökum hefur náðst mikill árangur á því sviði. „Áður en Reykjavíkurlist- inn kom til ráku fjármál Reykjavík- urborgar á reiðanum. Þeirri óheilla- þróun hefur nú verið snúið við og ár- angurinn er að koma í ljós. Fjárhags- áætlanir em nú gerðar til þriggja ára og hverri stofnun og ráði borgarinnar gert að skila nákvæmri starfsáætlun til framtíðar. Þegar Reykjavíkurlist- inn tók við stjóm borgarinnar var halli borgarsjóðs um þrír milljarðar á ári en það samsvarar um 30 milljörð- um hjá ríkinu. Halli borgarinnar fyrir árið 1996 er hins vegar áætlaður um fimm hundmð milljónir. Það þætti víst frétt til næsta bæjar ef ríkinu tækist að ná sínum halla niður í fimm milljarða á tveimur ámm”, sagði Sigrún Magnúsdóttir. Pétur Jónsson borgarfulltrúi tók sem dæmi um óráðsíu Sjálfstæðis- flokksins að þegar sá flokkur var við völd var ákveðið að verja fimm hundmð milljóna til átaksverkefna, sem skiluðu svo engu. Reykjavíkurl- istinn tók á málinu, greindi vandann og sagði að nú væri varið um 40 milljónum til átaksverkefna þessa árs. aþ Frá bandalagsráöstefnu BSRB: Pess var krafist að launafótki veröi tryggð hlutdeild í góðæri þjóðarinnar með hækkun kauptaxta. í ályktun um lífeyrismál er því fagnað að náðst hafi samkomulag við ríkisvaldið um endurskoðun á Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, en þar er tekið tillit til sjónarmiða opinberra starfsmanna. Þann ár- angur þakkar ráðstefnan baráttu opinberra starfs- manna sem skilaði þeim árangri að fyrri frum- varpsdrög voru dregin til baka og endurskoðuð. Það verklag sem upp var tekið í framhaldi af því segir BSRB til fyrirmyndar og er þess vænst að framhald verði á því. Bandalagsráðstefna BSRB leggur áherslu á að atvinnuleysisbætur verði á engan hátt skertar í nýju frumvarpi um atvinnuleysistryggingar.' Sam- kvæmt frumvarpinu er fyrirsjáanlegt að atvinnu- leysisbætur hinna verst settu muni skerðast og er það með öllu óásættanlegt að mati BSRB. í kjaramálaályktun frá ráðstefnunni krefst BSRB né láta láglaunafólk njóta hans. Með stefnu sinni segir BSRB Reykjavíkurborg ganga þvert á yfirlýst markmið sín og setja fram sömu launastefnu og ríkisstjórnin. BSRB krefst þess í ályktun um velferðarþjónust- una að heilbrigðisstofnunum sé tryggt nægilegt fjármagn til að veita þjónustu þá sem þeim er ætl- að að veita lögum samkvæmt. Gjaldtöku í heil- brigðis- og menntakerfi er mótmælt og sýnir hinn nýi „fallskattur” að hugmyndaflugi skattheimtu- manna ríkisvaldsins eru lítil takmörk sett þegar lít- ilmagninn á í hlut. Lýst er yfir eindregnum stuðn- ingi við kröfur námsmanna um samtímagreiðslur lána því er alfarið hafnað að námsmönnum sé gert að leita dýrra einstaklingslausna með því að velta á undan sér bankalánum með tilheyrandi vaxta- byrði meðan á námi stendur. um lóðum til atvinnufyrirtækja eins og á kjörtímabili Reykjavíkurlistans. Þetta er svo mikil breyting að hún telst vera um þriðjungur af því sem hefur verið úthlutað í áttatíu ár. Það sýnir bara að fólk og fyrirtæki sækja til borgarinnar og telja einmitt hafn- arsvæðið ákjósanlega staðsetningu.” Sigrún Magnúsdóttir: „Áður en Reykjavíkurlistinn kom til ráku fjármái Reykjavíkur- börgar á reiöanum. Þeirri óheillaþróun hefur nú verið snúiö við og árangurinn er að koma í Ijós. Reykjavík verði hrein og vistvæn borg „Átak Reykjavíkurlistans í um- hverfismálum er það sem mér finnst standa upp úr,” segir Guðrún Ág- göngustíga er aðgengi fatlaðra einnig stórbætt í borginni. Reykjavíkurlist- inn vill jafnvægi í umferðinni og við höfum látið gera miklar endurbætur á leiðakerfi SVR og verður enn unn- ið í mikið í þeim málum.” Einnig má nefna að heilmikið átak hefur verið gert í endurvinnslu sorps, nú er dagblöðum safnað í þartilgerða gáma og sagði Guðrún það sérlega ánægjulegt hversu vel borgarbúar hefðu tekið við sér í þessum málum. En er Reykjavík hrein borg? „Það er tvennt sem gerir það að verkum að Reykjavík getur ekki talist hrein- asta höfuðborg Norðursins. í fyrsta lagi hefur strandlengjan ekki verið hreinsuð og enn á eftir að ljúka hol- ræsagerð borgarinnar. I öðru lagi er það hin gífurlega umferð borgarinnar en hún er á við 300.000 manna borg en Reykvíkingar eru um 100.000. Við erum ekki hrein og vistvæn á meðan þessir hlutir eru í ólagi og eru þetta að mínu mati mikilvægustu skreftn í umhverfismálum borgarinn- ar”, sagði Guðrún Ágústsdóttir. Launamismun kynjanna útrýmt Reykjavíkurborg stendur nú fyrir jafnréttisátaki en samkvæmt könnun sem var gerð á launakjörum karla annars vegar og kvenna hins vegar kom í ljós mikill munur. Reykja- víkurlistinn ætlar að útrýma þessum launamismun, að sögn Guðrúnar Ág- ústsdóttur, og gæti það orðið gott fordæmi fyrir allt landið. „Þetta er í fyrsta skipti sem Reykjavíkurborg þorir að taka á þessum málum með myndarlegum hætti. Reykjavíkurlistinn er einnig fylgjandi sveigjanlegum vinnutíma til þess að koma til móts við bama- fjölskyldur í borginni en auk þess má nefna hugmyndir um styttingu vinnutímans og tilraun með fæðing- arorlof karla. Við megum aldrei taka ofan jafnréttisgleraugun, allar ákvarðanir okkar verða að lúta jafn- rétti”, sagði Guðrún Ágústsdóttir. Ráðhús Reykjavíkur innkeyrsla í kjallara fráTjarnargötu bíUttnAa «tr a götukortum PjÍnuslujkrá |H Bílastæðasjóður

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.