Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 29. janúar 2005 Þögult hafið skyndilegur veggur eyðileggingar Sofandi í mjúkum sandi fjöldagröf Þúsundir sálna skerandi hvítt ljós vefur sig milli heima Sársaukabrot skerst djúpt inn í hjartað Vaxandi fjöldi lífvana Tómar skeljar Stærri en lífið sjálft eru hlutföllin Allt sem ég hef að gefa er von á þessum myrkustu tímum Allt sem ég hef að gefa er hafsjór gleði við jaðar dagrenningar Þögult hafið Birgitta Jónsdóttir Höfundur er ljóðskáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.