Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.2005, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.2005, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 29. janúar 2005 Þögult hafið skyndilegur veggur eyðileggingar Sofandi í mjúkum sandi fjöldagröf Þúsundir sálna skerandi hvítt ljós vefur sig milli heima Sársaukabrot skerst djúpt inn í hjartað Vaxandi fjöldi lífvana Tómar skeljar Stærri en lífið sjálft eru hlutföllin Allt sem ég hef að gefa er von á þessum myrkustu tímum Allt sem ég hef að gefa er hafsjór gleði við jaðar dagrenningar Þögult hafið Birgitta Jónsdóttir Höfundur er ljóðskáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.