Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.2005, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.2005, Síða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 29. janúar 2005 Þögult hafið skyndilegur veggur eyðileggingar Sofandi í mjúkum sandi fjöldagröf Þúsundir sálna skerandi hvítt ljós vefur sig milli heima Sársaukabrot skerst djúpt inn í hjartað Vaxandi fjöldi lífvana Tómar skeljar Stærri en lífið sjálft eru hlutföllin Allt sem ég hef að gefa er von á þessum myrkustu tímum Allt sem ég hef að gefa er hafsjór gleði við jaðar dagrenningar Þögult hafið Birgitta Jónsdóttir Höfundur er ljóðskáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.