Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2005, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2005, Page 1
Laugardagur 26.2. | 2005 [ ]Hunter S. Thompson| Með krús af brennivíni í annarri hendi og skotvopn í hinni | 3Húsin í bænum | Eru athyglissjúkir einstaklingar sem vita ekki hvað þeir vilja segja | 8Peter Brook | Áttræður en stýrir enn einu áhugaverðasta og framsæknasta leikhúsi í París | 6 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Morgunblaðið/Kristinn Af skáldum og skuggaböldrum Tilkynnt var að Sjón hlyti Bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur sem kom út árið 2003. Sjón er ekki aðeins þekktur rithöfundur heldur líka þekkt persóna í íslensku bók- mennta- og menningarlandslagi, segir meðal annars í grein sem birt er í Lesbók í tilefni af viðurkenning- unni en þar er fjallað um feril skáldsins og verðlaunaverkið þar sem upp úr stendur hlýjan í text- anum þegar lýst er landi og þjóð, sögum og sögnum, og svo auðvitað húmorinn sem birtist á óvæntustu stöðum. Eftir Úlfhildi Dagsdóttur | varulfur@centrum.is Sjón  4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.