Morgunblaðið - 11.03.2005, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.03.2005, Blaðsíða 18
18 B FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ bílar Tjónaskoðun Réttingar • Sprautun Hvergerðingar Árbæingar Leitið ekki langt yfi r skammt BYGGGÖRÐUM 8, SÍMAR: FAX: 561 1190 899 2190 561 1190 Alhliða bifreiðaverkstæði réttingar og sprautun. Bíldshöfða 18, 110 RVK• S: 567 6020 • Opið: 8-18 ab@abvarahlutir.is • www.abvarahlutir.is Varahlutir fyrir Evrópu- og Asíubíla Varahlutir - betri vara - betra verð HUYNDAI SANTA FE 04/01 Ekinn 66 þús. Sjálfsk., hraðast., rafm. í öllu, reyklaus bíll. Ásett verð 1.750 þús. Uppl. í s. 555 2210 og 864 3581. Vélsleðar VÉLSLEÐI TIL SÖLU M. ÖLLU Skidoo MXZ 800, árg. 2000/12, ekinn 1900 km. Verð 490 þús. (Listaverð 620 þús.). Upplýsingar í síma 840 3022. Vörubílar ÓSKA EFTIR VÖRUBÍL með föstum palli og með krana. Á verð- bilinu 700—1600 þús. Er einnig með VW golf til sölu. Árg. '99. Ek. 86 þús. Verð 790 þús stgr. Upplýsingar í síma 661 7780. Ýmislegt KENWOOD VHF TALSTÖÐVAR RadíóRaf ehf., Smiðjuvegi 52, rauð gata, 200 Kópavogi, s. 567 2100. www.radioraf.is Bílavörur GOLIGHT LEITARLJÓS RadíóRaf ehf., Smiðjuvegi 52, Kópavogi, s. 567 2100. www.radioraf.is DVD spilarar og skjáir í bílinn RadíóRaf ehf., Smiðjuvegi 52, Kópavogi, s. 567 2100. www.radioraf.is BLUETOOTH HANDFRJÁLS BÚNAÐUR FYRIR GSM SÍMA RadíóRaf ehf., Smiðjuvegi 52, rauð gata, 200 Kópavogi, s. 567 2100. www.radioraf.is Vinnuvélar TIL SÖLU NÝ KOMATSU P27R GRAFA Fæst með góðum afslætti. Upplýsingar í síma 820 1005. Jeppar Bílasmáauglýsingar 569 1111 VOR 2005 Sölustaðir: sjá www.bergis.is BAR-bíllinn mun skarta nýjum fram- væng í Malasíukappakstrinum eftir rúma viku. Er það liður í tilraunum liðsins til að auka á loftafl bílsins sem skorti tilfinnanlega í Melbourne. Tæknistjórinn Geoff Willis segir að vængurinn verði sá fjórði sem próf- aður hefur verið á bílnum frá því hann var frumsýndur í janúar. „Við þurfum að prufukeyra bílinn meira til að finna út eiginleika hans,“ segir Willis en vængpressa BAR- bílsins hefur reynst ónóg og árang- urinn í Melbourne reyndist mikil von- brigði. Willis gefur til kynna að meginvandi BAR-bílsins sé sá að dekkin undir honum hitni ekki nóg. BAR-bíllinn verður með annan væng í næstu keppni. BAR með nýjan framvæng RED Bull-keppnisliðið sló í gegn í kappakstrinum í Melbourne er öku- þórarnir David Coulthard og Christian Klien unnu báðir til stiga í fyrsta móti liðsins. Cosworth-mótor mun knýja bíla þess út árið en þrátt fyrir að þar virðist um einkar öflugan mótor að ræða er útlit fyrir að liðið skipti yfir á Honda-mótora 2006. Reuters Red Bull-liðið er nú með Cosworth- vélar en útlit er fyrir að skipt verði yf- ir í Honda-vélar eftir vertíðina. Útlit fyrir að Red Bull fái Honda-mótor VOLKSWAGEN hefur reynt að halda leynd yfir næstu kynslóð VW Polo, sem verður frum- kynntur í Leipzig í næsta mán- uði. Þó náðust njósnamyndir af bílnum í Suður-Afríku þar sem verið var að gera auglýsingar um bílinn. Af þeim sökum sýna myndirnar bílinn án þess að reynt sé að hylja hann. Nýr Polo fær svipaðan fram- enda og Golf Plus og smábíllinn Fox, sem leysir Lupo af hólmi, og verður kynntur um svipað leyti og Golf Plus. Auk þess fær nýr Polo aðrar afturlugtir. Jafn- framt er ljóst að nýja gerðin verður með meiri búnaði en áð- ur og meira verður lagt upp úr smíðagæðum en áður. Þetta mun að öllum líkindum hafa áhrif á verðið. Betra efni verður notað í inn- réttingar og bíllinn fær nýtt út- lit að öllu leyti að innan. Hins vegar þykir líklegast að hann verði boðinn með sömu vélum og fást í hann í dag, þ.e.a.s. 55 til 100 hestafla bensínvélar og 75 og 100 hestafla dísilvélar. Líklegt er að nýr Polo verði kominn á markað hérlendis í sumar eða næsta haust. Það verður forvitnilegt að sjá hvern- ig nýjum Polo vegnar í sam- keppni við Toyota Yaris, sem er söluhæsti smábíllinn á Íslandi. Nýr VW Polo sýndur í apríl Þess er ekki langt að bíða að nýr Polo komi á markað. Nýr Polo verður með nýju útliti að aftan sem framan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.