Morgunblaðið - 11.03.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.03.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 B 19 bílar 480 8000 SELFOSSI 480 8000 Toyota Landcr. 90 VX disel, árg. 11/2003, ek. 35 þús., sjálfskipt- ur. Verð 5.150 þús. Toyota Landcr. 90 GX dísel, árg. 2000, gullsans, ek. 171 þús., sjálfsk. Verð 2.500 þús. Bílasala Suðurlands - Fossnesi 14 - 800 Selfossi www.toyotaselfossi.is • toyotaselfossi@toyotaselfossi.is Toyota Landcr. 90 VX disel, árg. 2004, ekinn 22 þús., sjálfskiptur. Verð 5.200 þús. Toyota Landcr. 90 VX dísel, árg. 2002, ekinn 68 þús., sjálfskiptur. Verð 3.650 þús. Toyota Landcr. 100 bensín, árg. 2003, vínrauður, ek. 30 þús., sjálfsk. Verð 6.570 þús. Toyota Landcr. 100 TDI, 35" dekk, árg. 1998, vínrauður, ek. 274 þús., sjálfsk. Verð 3.690 þús. Ford F 250 X-CAB disel, 35" dekk, árg.1999 (12/1998), toppeintak, sjálfsk., leður o.fl., ekinn 106 þús. Verð 2.450 þús. Ford F 250 Lariat SUPERCAB 7.3 TDI, árg. 2000, leður o.fl., ekinn 140 þús. Verð 2.590 þús. Ford F 250 Lariat 7,3 TDI, árg. 2000, 35" dekk, sjálfsk., leður o.fl. Ek. aðeins 68 þús. Verð 3.090 þús. GMC Sierra 2500 SLT Z 71 6.6 Duramax, árg. 7/2003 sjálfsk. leður o.fl. Ekinn 49 þús. Verð 4.090 þús. Ford F 250 Lariat 6,0 TD, árg. 2004, gullsans, sjálfskiptur, ekinn 50 þús. Verð 3.990 þús. Ford F 250 Crew Cab 7,3 TDI Platinum, árg. 2001, sjálfsk., ek. 157 þ., klædd skúffa, sumar- og vetrard., leður o.fl. Verð 2.890 þús. Toyota Landcr. VX dísel turbo, árg. 1994, 33" dekk, sjálfsk., leður o.fl. Ek. 278 þús. Verð 2.090 þús. Toyota Landcr. 90 GX new dísel, sjálfskiptur, ekinn 6 þús. Verð 4.590 þús. Toyota RAV 4 VVTI 2000, árg. 11/2001, sídrif, sjálfskiptur, ekinn 30 þús. Verð 2.150 þús. Dodge Dakota SLT 4,7 bensín, árg. 2001, 240 hö, aksturstölva, 8 hátalara hljómkerfi, kæling á skipt- ingu og stýrisvél, klædd skúffa, auka álfelgur og ný dekk o.fl. Ekinn 31 þús. Verð 2.370 þús. NÝ kynslóð Honda Civic, sú átt- unda í röðinni, er væntanleg á markað í byrjun næsta árs. Á bíla- sýningunni í Genf var sýnd hug- myndaútfærsla af bílnum, sem er afar sportleg og ekki talin mjög frá- brugðin framleiðslubílnum þegar hann kemur á markað. Þessi bíll er sérstaklega hannaður fyrir Evrópu- markað og verður smíðaður í Eng- landi í sömu verksmiðju og núver- andi gerð Civic er framleidd. Núverandi gerð kom á markað fyrir fjórum árum, og er því ekki sérlega gömul, en engu að síður telur Honda að tími sé kominn til að skipta henni út. Honda hefur gefið það út á nýr Civic verði aðgreindur frá öðrum bílum í c-stærðarflokki. Hann verði sportlegri og keppi fremur við bíla eins og Audi A3 Sportback og BMW 1-línuna en VW Golf eða Opel Astra. Bíllinn verður líklega boðinn með 2,2 lítra dísilvél, sem skilar 140 hestöflum og 340 Nm togi. Þessi vél yrði óhagkvæm í innflutningi til Ís- lands þar sem vörugjald breytist við 2,0 lítra markið. Þannig bæri hann 40% vörugjald í stað 30%, sem hækkar hann mikið í verði. En þá er bara að velja eina af mörgum bensínvélum sem bíllinn verður boðinn með. Honda hefur hins veg- ar ekki gefið upp frekari upplýs- ingar um vélakostinn. Óneitanlega hinn sportlegasti og á að keppa við dýrari bíla en áður. 8. kynslóð Honda Civic Hugmyndaútfærsla af nýjum Civic var sýnd í Genf. LÚXUSBÍLAMERKI Fiat er sem kunnugt er Alfa Romeo og Maserati. Nýlega var frumsýndur Alfa Romeo 159, sem næsta haust leysir af hólmi 156, sem margir eru á götunni hér á landi. Seinna á árinu kemur jafnframt á markað kúpubakurinn Brera, sem byggður er á sama undirvagni og 159. Þessir bílar munu eiga að ýta undir sölu á Alfa-bílum, sem nú eru til í fjórum gerð- um, þ.e. 147, Spider-sportbíllinn, 156 og 166. 147 og 166 eru nokkuð farnir að reskjast; 147 kom í sinni fyrstu gerð 1994 og 166 1998. Mjög líklegt er að talið að Spider-sportbíllinn hverfi og í hans stað komi blæjugerð af Brera, en 166 hverfi og í stað komi 169. Samstarf Alfa Romeo og Maserati Fiat er móðurfélag Alfa Romeo, Maserati, Lancia og Ferrari. Áður var Maserati undir Ferrari, líkt og Lamborghini er undir Audi. Nú hefur þessu verið breytt og Maserati heyrir nú beint undir Fiat. Ástæðan fyrir þessu er sú að styrkja ímynd og sam- vinnu milli Alfa Romeo og Maserati. Samstarfið verður svo náið að Alfa Romeo- og Maserati-bílar verða byggðir á sama und- irvagni. Þannig er t.d. reiknað með því að næsta kynslóð Maser- ati Spider og væntanlegur borgarjeppi Maserati, sem kallast Kubang, verði báðir smíðaðir á sama undirvagn og Alfa Romeo Brera og Alfa Romeo 159. Sömuleiðis verði væntanlegur Alfa 169 smíðaður á sama undirvagn og Maserati Quattroporte. En ekki er nóg með að mikið samstarf verði tekið upp milli Alfa Romeo og Maserati. Bæði merkin eiga að herja inn á Bandaríkjamarkað. Maserati er reyndar þegar í boði vestra en Alfa Romeo dró sig út af honum árið 1995. Því hefur núna verið lýst opinberlega yfir af stjórnendum Alfa Romeo að kynna eigi merkið á ný í Bandaríkjunum árið 2007. Þar með þarf Alfa Romeo að uppfylla margvíslegar kröfur sem bandaríski mark- aðurinn gerir til bíla, t.a.m. á sviði véla og öryggisbúnaðar. Maserati Kubang, fjórhjóladrifinn borgarjeppi. Alfa Brera verður roadster og sennilega líka blæjubíll Alfa Romeo. Náið samstarf Alfa og Maserati Mikið breyttur Alfa 156 – en heitir reyndar núna 159. Nýr 159 leysir 156-bílinn af hólmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.