Morgunblaðið - 01.05.2005, Síða 21

Morgunblaðið - 01.05.2005, Síða 21
Merkilegt Það er merkilegt til þess að hugsa að sumar neysluvörur okkar eru betri en aðrar. Það er álíka merkilegt að þessar vörur eru sérmerktar svo að við getum auðveldlega valið. Sérmerkingin er Svanurinn og hann tryggir okkur meiri gæði, meiri hreinleika og hollustu, bæði fyrir okkur og umhverfið. H im in n o g h af /S ÍA Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna en hátt í ellefu hundruð fyrirtæki og þjónustuaðilar bjóða Svansmerktar vörur og þjónustu á Norðurlöndunum. Þeir einir fá að nota Svansmerkið sem uppfylla strangar kröfur um gæði og takmörkun umhverfisáhrifa. Nánari upplýsingar um Svansmerktar vörur á Íslandi er að finna á ust.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.