Morgunblaðið - 18.05.2005, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2005 33
Atvinnuauglýsingar
Sölumaður
Emmessís hf. óskar að ráða sölumann við
útkeyrslu.
Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf og vera
þjónustulundaðir.
Áhugasamir skili skriflegum umsóknum á skrif-
stofu Emmessíss hf., Bitruhálsi 1, eða á net-
fangið: emmessis@emmess.is .
IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI,
Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði,
sími 585 3600, fax 585 3601.
www.idnskolinn.is
Framhaldsskóla-
kennarar
Umsóknarfestur um kennarastöður, sem end-
urráðið verður í og auglýstar voru 4. maí sl.,
framlengist hér með til 25. maí.
Ráðning miðast við 1. ágúst og launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi KÍ.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
í síma 585 3600 og skulu umsóknir hafa borist
undirrituðum fyrir 25. maí nk.
Jóhannes Einarsson,
skólameistari
Raðauglýsingar 569 1111
Félagsstarf
Meðferð og söfnun frímerkja
Fræðsla um meðferð og söfnun frímerkja verð-
ur í húsnæði frímerkjasafnara í Síðumúla 17
sunnudaginn 22. maí kl. 13:00. Kennt verður
að leysa frímerki af pappír, sýnd meðferð
merkja og geymsla þeirra, notkun hjálpartækja
og verðlista og hvernig setja má upp frímerkja-
söfn. Sýndar verða bækur og tímarit um
frímerki o.fl. Kennt verður að þekkja afbrigði,
mismunandi útgáfur af frímerkjum með mynd
Kristjáns X o.fl.
Fræðslan er bæði fyrir börn og fullorðna.
Nánari uppl. gefur Halldór í síma 693 2163.
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn
Fundur hjá Félagi sjálf-
stæðismanna í Grafarvogi
Félag sjálfstæðismanna í Graf-
arvogi heldur almennan félags-
fund í félagsheimilinu, Hvera-
fold 5, miðvikudaginn 18. maí
klukkan 20:00.
Kynnt verður ný stefnuskrá
félagsins.
Gestir fundarins eru alþingis-
mennirnir Guðlaugur Þór Þórð-
arson og Gunnar I. Birgisson.
Allir velkomnir.
Grafarvogsbúar eru hvattir sér-
staklega til að mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur samtakanna
Landsbyggðin lifi
hefst að Húnavöllum, A-Húnavatnssýslu
kl. 13.00 laugardaginn 4. júní og lýkur kl. 14.00
sunnudaginn 5. júní.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf,
samkvæmt lögum, sem hér segir:
Kosning fundarstjóra.
Kosning ritara.
Kjörbréf lögð fram og afgreidd.
Dagskrá lögð fram og kynnt.
Skýrsla stjórnar flutt og rædd.
Reikningar lagðir fram.
Reikningar skýrðir, ræddir og afgreiddir.
Lagabreytingar.
Skýrslur frá aðildarfélögum.
Stefnumörkun fyrir næsta starfsár
Kosning stjórnar og varamanna.
Kosning skoðunarmanna og varamanns.
Ákvörðun árgjalds fyrir næsta starfsár.
Önnur mál.
Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá verða
á laugardagskvöldi en samkomunni lýkur
kl. 14.00 á sunnudegi með útsýnisferð um
nágrennið.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um undirbún-
ing á heimasíðu samtakanna, www.landlif.is,
þegar nálgast fundinn, m.a. tillögur um laga-
breytingar.
Stjórn samtakanna Landsbyggðin lifi
Aðalfundur
Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn
á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún í kvöld
18. maí kl. 20:00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Arnór
Víkingsson gigtarlæknir flytja erindi: Heilsa,
hagsæld og hamingja íslensku þjóðarinnar.
Allir velkomnir.
Gigtarfélag Íslands.
Aðalfundir
Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnu-
tryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvaka
g.f. verða haldnir á Hótel Sögu, Reykjavík,
fundasal B á 2. hæð, fimmtudaginn 26. maí
2005 og hefjast kl. 15.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnir félaganna.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í 101 Rvík
Glæsileg nýuppgerð 152 fm íbúð. Þrjú svefn-
herbergi. Leiga frá 1. júní. Upplýsingar sendist
á box@mbl.is, merktar: „101 Rvík."
Til sölu
30-50%
afsláttur
í Antikbúðinni
Laugavegi 101, sími 867 5117.
Tilboð/Útboð
Útboð
Gatnagerð og lagnir
Sveitarfélagið Álftanes óskar eftir tilboðum
í framkvæmdir við gatnagerð og lagnir, annars
vegar við Jörvaveg og hins vegar við Breiðu-
mýri.
Verkið við Jörvaveg felst í breikkun vegarins
og endurnýjun malbiksyfirborðs.
Verkið við Breiðumýri felst í endurnýjun mal-
biksyfirborðs, gerð kantsteina, nýrra niðurfalla
og gangstétta og fullnaðarfrágangi við bílaplan
nýs leikskóla.
Framkvæmdir geta hafist þegar að lokinni und-
irritun verksamnings. Verklok eru 20. septem-
ber 2005.
Helstu magntölur eru:
Jörvavegur Breiðamýri
Uppgröftur: 1.500 m2 Malbik: 5.800 m2
Fylling: 3.800 m3 Stígar og stéttar: 620 m
Malbik: 5.985 m2 Kantsteinn: 1.700 m
Svelgir: 3 stk. Niðurföll: 20 stk.
Niðurfallalagnir: 120 m
Fylling: 2.000 m
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu VSÓ Ráð-
gjafar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík frá
og með föstudeginum 20. maí næstkomandi.
Gjald fyrir útboðsgögn er kr. 3.000. Tilboð
skulu vera merkt „Gatnagerð og lagnir - Jörva-
vegur og Breiðamýri“ og skal þeim skilað á
sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 2. júní
2005 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Hjálpræðisherinn á Akureyri,
Hvannavöllum 10.
Miðvikudaginn 18. maí
Bæn í hádeginu kl. 12.00.
Súpa á eftir
Föstudagskvöld 20. maí
Gospelkór Akureyrar og norskur
gospelkór „Booths“ halda tón-
leika í Ketilhúsinu kl. 20.00.
Aðgangseyrir 1.000 kr., 500 kr.
fyrir börn undir 12 ára.
Sunnudaginn 22. maí
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00.
Kveðjusamkoma fyrir Huldu.
Barnastarfinu er lokið fyrir sum-
arið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Aðalfundur
Félags tæknifólks í rafiðnaði 2005
verður haldinn á Stórhöfða 31, 110 Reykjavík,
í húsnæði Rafiðnaðarsambands Íslands,
í kvöld kl. 20.00.
Á dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fræðslu- og spjallfundur um ferðir FTR-félaga
á ráðstefnur erlendis sl. ár.
Nánari upplýsingar ftr.is .
Stjórn FTR.