Morgunblaðið - 18.05.2005, Qupperneq 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
JÓLASVEINNINN VEIT HVORT ÞÚ
HEFUR VERIÐ ÓÞEKKUR
ER ÞAÐ
JÁ?
EN VEIT HANN HVAÐ
ÉG ER HÆTTULEGUR
VÁ! ÞÚ ERT
GÓÐUR AÐ
DANSA SNOOPY!
VILTU EITTHVAÐ
AÐ DREKKA?
VÁ HVAÐ ÉG ER GLÖÐ AÐ ÞÚ
KOMST MEÐ MÉR... ÉG
SKEMMTI MÉR ALVEG
KONUNGLEGA... ÞAÐ GÆTI
EKKERT EYÐILAGT ÞETTA...
HVAR FANNSTU ÞENNAN,
SKRÍTNA KÆRASTA?
ÉG ER BÚINN AÐ TÝNA
TÍGRISDÝRINU MÍNA,
HONUM HOBBES...
KANNSKI ÆTTIR ÞÚ AÐ
LÝSA HONUM
HANN ER Í FEIMNARI
KANNTINUM OG MEÐ
FREKAR SKRÍTINN
HÚMOR... EN ER SAMT
GÓÐUR VINUR Ó!
ÞÚ ÆTTIR KANNSKI
FREKAR AÐ LÝSA
HONUM Í ÚTLITI
LÆKNIR, MÉR ER SVO
ILLT Í HÆGRI HLIÐINNI
AUÐVITAÐ
ER ÞÉR
ILLT...
MANNSTU ÞEGAR ÉG LÉT ÞIG FÁ LYFIN Í
SÍÐUSTU VIKU OG SAGÐI AÐ ÞAÐ YRÐU
HLIÐARVERKANIR... ÞETTA ER ÞÆR
ASNINN ÞINN! ÞÚ
BEIST VAMPÍRU!
NÚNA ERTU DÆMDUR
TIL ÞESS AÐ FERÐAST
UM HEIMINN OG LIFA
Á BLÓÐI ANNARA...
NEI ANNARS...
GLEYMDU ÞVÍ
ÞETTA GEKK EKKERT SVO ILLA...
KANNSKI ER ÞETTA SNJÓBRETTA-
DÆMI EKKI SVO
SLÆMT...
ÆTLI ÉG FARI EKKI EFST Í BARNA-
BREKKUNA NÆST
ÞETTA ER TÖLVAN SEM ÞÚ ÆTTIR
AÐ GEFA FRÆNKU ÞINNI. HÚN HEFUR
ALLT SEM MAÐUR ÞARF
FULLKOMIÐ
HÚN ER
FREKAR ÞUNG.
VILTU HJÁLP?
NEI, NEI.
ÉG SÉ
ALVEG UM
ÞETTA
ÆTTI ÉG AÐ
LÁTA EINS OG
MÉR FINNIST
ÞETTA ÞUNGT?
EKKI ÝKJA ÞAÐ OF
MIKIÐ... ÉG VIL EKKI
AÐ HANN HALDI AÐ
MAÐURINN MINN SÉ
AUMINGI
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 18. maí, 138. dagur ársins 2005
Víkverji getur seinttalist mikill list-
unnandi en hann fór
þó með fjölskyldunni
um helgina að skoða
tvær listsýningar sem
tengjast Listahátíð. Í
blíðviðrinu á hvíta-
sunnudag var fyrst lit-
ið inn í vatnshólinn við
Stýrimannaskólann
þar sem Finnbogi Pét-
ursson er með svo-
nefndar innsetningar.
Athyglisvert verk þar
sem ljós, vatn og hljóð
mætast í einstæðu
umhverfi. Að vísu
gekk Víkverji út með verk í eyr-
unum en honum fannst skemmtileg-
ast við þessa sýningu að hafa fengið
tækifæri til að skyggnast inn í vatns-
hólinn sem hann hefur puðað á með
börnin sín á snjóþotum að vetri til.
Þessum sömu börnum fannst lítið til
sýningarinnar koma, en ekkert
mark er á þeim takandi. Þau eru of
ung til að skilja list. Hvort það var
hluti af sýningunni eða ekki þá vöktu
athygli Víkverja kassar með tómum
léttvínsflöskum fyrir utan vatnshól-
inn. Mörgum hefði eflaust þótt þetta
ágætis innsetning ef eitthvað hefði
verið í flöskunum.
Næst brá fjölskyldan sér yfir í
Viðey að skoða verk
Ólafs Elíassonar,
Blinda skálann, sem
stendur á Sjón-
arhólnum. Stórsniðugt
listaverk sem gerir þá
kröfu til fólks að
staldra við og hugsa.
Víkverji var með sýn-
ingarskrána við hönd
og reyndi að finna
þann stað í miðju
verksins sem sagður
var byrgja alla sýn.
Það var sama hvað
Víkverji reyndi, hann
taldi sig alltaf hafa
fundið rétta staðinn
þegar hann svo gat séð til allra átta
út um glufur á glerverkinu. En gott
er verkið og veitti að auki kærkomið
skjól fyrir næðingnum.
Talandi um list þá átti Víkverji
leið um enn aðra listsýningu í borg-
inni um helgina. Svívirðileg
skemmdarverk voru unnin á einni
styttu Steinunnar Þórarinsdóttur
við Hallgrímskirkju en hið kald-
hæðnislega er að þegar Víkverji
stoppaði þarna voru vegfarendur
farnir að láta taka af sér mynd við
skemmdu styttuna, greinilega grun-
lausir um hvað hafði gerst. Þetta
segir kannski meira en mörg orð um
skilning okkar og virðingu fyrir list.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Bombay | Þessi rúmlega tveggja mánaða gamli tígrísdýraungi, af hvíttígra-
kyni, heitir Rashmi og unir hag sínum vel í Sanjay Gandhi-þjóðgarðinum í
Bombay. Rashmi missti móður sína eftir fæðingu og er nú í umsjá starfs-
fólksins.
Reuters
Kátlegur kubbur
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Hegðið yður eins og börn ljóssins. Því að ávöxtur ljóssins er einskær góð-
vild, réttlæti og sannleikur. (Efes. 5, 9.)