Morgunblaðið - 18.05.2005, Síða 42
Listahátíð í Reykjavík | Margt um manninn á myndlistaropnunum um helgina
Listahátíð Reykjavíkur var sett upp úr hádegi á laugardag í Hafnarhúsinu.
Verkin skoðuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Markús safnstjóri stillir sér upp í frauð-
plastgangi Carstens Höllers í Safni. Eitt verkanna í Hafnarhúsinu.
Morgunblaðið/Jim Smart
Gestir nutu lífsins og listarinnar í Galleríi i8. Hér má
sjá Birgi Andrésson myndlistarmann, til hægri.
Listamaðurinn Lawrence Weiner er hér fyrir miðju.
Lífið á
Listahátíð
www.listasafnreykjavikur.is
www.safn.is
www.i8.is
www.artfest.is
ÞRÁTT fyrir mikla ferðahelgi kusu margir að vera í
Reykjavík um helgina. Mannmargt var á helstu opn-
unum í miðbænum og tók Laugavegurinn á sig nýja
mynd. Veðrið var gott og lífið lék við listamenn og
áhorfendur.
Yfirlitssýning á verkum Dieter Roth er stærsta
verkefni Listahátíðar 2005 en sýningin fer fram í
Hafnarhúsinu, Listasafni Íslands og Gallerí 100°. Til
viðbótar leit ljósmyndari Morgunblaðsins á sýningu
Carstens Höller í Safni en þar leggur hann undir sig
fyrstu hæðina með verkinu Reykjavík Swinging
Corridor. Bandaríski listamaðurinn Lawrence
Weiner sýnir í Galleríi i8 en fjöldi fólks virti verk
hans fyrir sér.
Margt skemmtilegt er að sjá á stórri sýningu í Hafnarhúsinu.
42 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
HL mbl
SK.dv
Miðasala opnar kl. 15.003
KINGDOM OF HEAVEN
ORLANDO BLOOM
Ridley Scott,
leikstjóri Gladiator,
færir okkur eina
mögnuðustu
mynd ársins!
Orlando Bloom, Liam
Neeson og Jeremy
Irons fara á kostum í
epískri stórmynd.
Missið ekki af þessari
Skráðu þig á bíó.is
kl. 5
Sýnd kl. 5, 8 og 10 B.i. 16 ára.
FORSALAN
Í FULLUM GANGI
EINSTÖK UPPLIFUN
ÍSLENSK TÓNLIST Í 1000 ÁR
Sýnd kl. 4, 6 og 8
Frá leikstjóra
Die Another Day
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.I 12 ÁRA Sýnd kl. 4 og 6. m. ísl tali
HL mbl l
FORSALAN
Í FULLUM GANGI
KINGDOM OF HEAVEN
ORLANDO BLOOM
Ridley Scott, leikstjóri Gladiator,
færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins!
HL mbl l
Sýnd kl. 5.20 og 8 B.I 16 ÁRA
EINSTÖK UPPLIFUN
ÍSLENSK TÓNLIST
Í 1000 ÁR
HL mbl
Sýnd kl. 8 og 10.45
Sýnd kl. 6
Frá leikstjóra
Die Another Day
SK.dv