Morgunblaðið - 28.05.2005, Side 56

Morgunblaðið - 28.05.2005, Side 56
56 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  Í afleysingar á Laugavegi Blaðbera vantar í Smáíbúðahverfi Upplýsingar í síma 569 1122                                        !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður Hellissandur - Rif Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfs- menn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Umboðsmann vantar sem allra fyrst Upplýsingar veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 569 1306, netfang bergdis@mbl.is Fiskbúð Hafliða vantar fiskverkunarfólk til starfa. Upplýsingar í síma 551 3212, Júlíus. DAC ehf. DAC ehf. óskar að ráða starfsmann í 50-100% starf. Starfið felst í að aðstoða við vélskömmt- un lyfja og frágang á lyfjarúllum; þrif á hús- næði og framleiðslu og dreifingu lyfja. Menntunar- og hæfniskröfur: Almenn tölvu- kunnátta og stúdentspróf. Starfsmaður skal vera reyklaus og reglusamur. Meðmæli æski- leg. Þarf að geta hafið störf í byrjun júlí nk. Umsóknir skulu sendir í tölvupósti á erla@dac.is fyrir 4. júní nk. Raðauglýsingar 569 1111 Tilkynningar Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á blómum Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/ 1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 27. maí 2005, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á blómum, fyrir tímabilið 1. júlí 2005 til 31. desember 2005. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00. Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað- arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstudaginn 3. júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2005. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á smjöri og ostum Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/ 1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 27. maí 2003, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri og ostum, fyrir tímabilið 1. júlí 2005 til 30. júní 2006. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00. Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað- arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstudaginn 3. júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2003. Auglýsing um örnefni Skv. 2. gr. laga nr. 35/1953 með síðari breyting- um, um bæjanöfn o.fl., og 8. gr. reglugerðar um störf örnefnanefndar, 22. febrúar 1999, ber örnefnanefnd að skera úr ágreiningi um ný götunöfn og sambærileg örnefni innan sveitar- félaga. Nefndinni hefur borist erindi þar sem farið er fram á að horfið verði frá götunafninu Geita- gerði að Hólum í Hjaltadal í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna samnefnis við lögbýlið Geita- gerði í sama sveitarfélagi. Hverjum þeim sem telur sig búa yfir vitneskju eða ábendingum, er að haldi komi við undir- búning úrskurðarins, gefst færi á að kynna örnefnanefnd álit sitt. Ábendingum skal skila til örnefnanefndar, Lyngási 7, 210 Garðabæ, eigi síðar en 30. júní 2005. 27. maí 2005. Örnefnanefnd, Ari Páll Kristinsson, formaður. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.