Morgunblaðið - 28.05.2005, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2005 57
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Blikaás 14, (224-5179), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Margrét
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi BH sporttækni/Hlynur Örvar Einars-
son, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 13:00.
Efstahlíð 2, 0201, (223-4214), Hafnarfirði, þingl. eig. Magnea A. Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður
og Selós ehf., miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00.
Erluás 1, 0101, (225-8728), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Heimir
Bæringur Gíslason, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudag-
inn 1. júní 2005 kl. 13:30.
Flatahraun 21, 0101, (207-4784), Hafnarfirði, þingl. eig. Flatahraun
21 ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. júní
2005 kl. 14:00.
Fögruvellir, Garðabæ, þingl. eig. Magnús Jóhannes Ísleifsson, gerð-
arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 1. júní 2005
kl. 11:30.
Háholt 9, 0202, (207-5153), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórunn Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands
hf., miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 14:30.
Hvaleyrarbraut 20, (207-6223), Hafnarfirði, þingl. eig. HBD ehf., gerð-
arbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf., mið-
vikudaginn 1. júní 2005 kl. 15:00.
Jófríðarstaðavegur 8b, (207-6544), Hafnarfirði, þingl. eig. Kvenna-
klúbbur Íslands, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
1. júní 2005 kl. 15:30.
Klausturhvammur 20, (207-6968), Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Thelma
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 10:00.
Lyngás 10a, 0106, (207-1420), Garðabæ, þingl. eig. Vilhjálmur Hún-
fjörð ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Garðabær
og Heilbrigðiseftirlit Hafnf/Kópsv, fimmtudaginn 2. júní 2005
kl. 11:30.
Smyrlahraun 7, 0201, (207-9083), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður
D. Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., inn-
heimta og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 1. júní
2005
kl. 10:30.
Stuðlaberg 36, (207-9534), Hafnarfirði, þingl. eig. Ebenezer Þ. Böðv-
arsson og Anna Sóley Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarð-
arbær, Íbúðalánasjóður og Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudag-
inn 2. júní 2005 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
27. maí 2005.
Til sölu
Land í sérflokki til sölu
Til sölu er Djáknaskógur, einn og hálfur hektari
sunnan í hlíðinni, vestan við Úthlíð í Bláskóga-
byggð. Spildan nær niður að Konungsvegi og
er utan við sumarbústaðalandið í Úthlíð. Allt
svæðið er vaxið birkiskógi en auk hans eru
nokkrir 40 ára gamlar furu- og grenilundir.
Útsýnið er yfir Suðurlandsundirlendið, allt til
sjávar. Hér er ekki aðeins ein fegursta skákin
úr landi Úthlíðar, heldur á Suðurlandi öllu.
Kjörinn staður fyrir þá sem vilja vera út af fyrir
sig, hvort sem þar yrði byggt eða ekki, - óska-
staður til að njóta fegurðar. Ekið er heim að
Úthlíð og þaðan á Konungsveginn vestur með
hlíðinni.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 565 7855.
Fundir/Mannfagnaðir
Landbúnaðarráðuneytið
Tollkvótar vegna innflutn-
ings á nautgripa-, svína-,
alifugla- og hreindýrakjöti
Með vísan til 65. gr. og 65 gr. A, laga nr. 99/
1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu
á búvörum, með síðari breytingum og með
vísan til reglugerðar, dags. 27. maí 2005, er
hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta
vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, ali-
fugla- og hreindýrakjöti, fyrir tímabilið 1. júlí
2005 til 30. júní 2006.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu-
neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00.
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað-
arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík,
fyrir kl. 15:00 föstudaginn 3. júní nk.
Landbúnaðarráðuneytinu,
27. maí 2003.
Eftirlaunasjóður
Sláturfélags Suðurlands
Boðað er til ársfundar Eftirlaunasjóðs Slátur-
félags Suðurlands.
Fundurinn verður haldinn á Fosshálsi 1,
3. hæð, mánudaginn 13. júní nk. kl. 17:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kynning ársreiknings, tryggingafræðilegrar
úttektar og fjárfestingastefnu.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Landbúnaðarráðuneytið
Tollkvótar vegna innflutn-
ings á unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. laga nr. 99/1993 um fram-
leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með
síðari breytingum og með vísan til reglugerðar,
dags. 27. maí 2005, er hér með auglýst eftir
umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings
á unnum kjötvörum fyrir tímabilið 1. júlí
2005 til 30. júní 2006.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu-
neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00.
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað-
arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík,
fyrir kl. 15:00 föstudaginn 3. júní nk.
Landbúnaðarráðuneytinu,
27. maí 2003.
Nauðungarsala
Gvendur dúllari
Útimarkaður í dag
Mikið magn góðra bóka á 200 kr. stk.
Húsgögn o.fl. m/góðum afslætti.
Komið og gerið góð kaup.
Gvendur dúllari
- alltaf góður hvar sem er -
Hvaleyrarbraut 35, Hafnarfirði,
sími 511 1925.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Arnarfell, fnr. 211-3880, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferðaþjónustan
Snjófell ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 14:40.
Brekkubæjarland hlíð, fnr. 192642, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellis-
vellir ehf., gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Sparisjóður Ólafsvíkur,
fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 15:50.
Brekkubæjarland orlof, fnr. 192643, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellis-
vellir ehf., gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 2. júní 2005
kl. 15:40.
Bæjartún 13, 0201, fnr. 210-3508, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig.
Robert Garbarczyk, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 12:45.
Grundarbraut 18, fnr. 210-3620, Snæfellsbæ, þingl. eig. Theódór
Árni Emanúelsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 12:30.
Grundargata 20, n.h., fnr. 211-5043, Grundarfirði, þingl. eig. Björn
Heiðar Björnsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs
og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 11:00.
Grundargata 45, 0201, fnr. 211-5084, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján
Magni Oddsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf., Íbúðalána-
sjóður og Spölur ehf., fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 11:30.
Hafnargata 2b, fnr. 211-4477, Snæfellsbæ, þingl. eig. Simbi ehf.
og Lögfræðistofa Inga Tryggvas ehf., gerðarbeiðendur Innheimtu-
maður ríkissjóðs og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtu-
daginn 2. júní 2005 kl. 13:30.
Lindarholt 2, fnr. 210-3709, Snæfellsbæ, þingl. eig. Linda Dröfn
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar,
fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 13:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
27. maí 2005.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnabraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fjárhústunga 32, fastanúmer 224-4495, Borgarfjarðarsveit, þingl.
eig. Arnar Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 10:00.
Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, 134-505, þingl. eig. Guðmundur
Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Borgar-
fjarðarsveit, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 10:00.
Stóraborg 7, 225-9862, Borgarbyggð, þingl. eig. Reykjavíkurvegur
72 ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 10:00.
Stóraborg 9, 225-9864, Borgarbyggð, þingl. eig. Reykjavíkurvegur
72 ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 10:00.
Trönubakki 3, Borgarbyggð, þingl. eig. Haraldur Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Kaupþing hf. og Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn
2. júní 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
27. maí 2005:.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Strandasel 9, 050201, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Björnsdóttir, gerð-
arbeiðendur nb.is-sparisjóður hf., Tollstjóraembættið og Trygginga-
miðstöðin hf., fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 10:30.
Torfufell 50, 040402, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Finnbogadóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtu-
daginn 2. júní 2005 kl. 11:30.
Tungusel 8, 040201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Valgarður O. Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tollstjóra-
embættið og Viðskiptamiðlunin hf., fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. maí 2005.
Ýmislegt
Nú verður rifist
um bókastaflana
Risa fornbókamarkaður í Kolaportinu
um helgina
Verð frá 50 kr. stk.
Allt á að seljast.
Opið laugardag og sunnudag
frá kl. 11.00—17.00.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu
52, Eskifirði, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00, sem hér
segir á eftirfarandi eignum:
Brekka 16, Djúpavogi (223-1320), þingl. eig. Grænás ehf., gerðarbeið-
andi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib.
Brekka 16, Djúpavogi, (223-1319), þingl. eig. Grænás ehf., gerðarbeið-
endur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
útib.
Búðavegur 48, n.h. Fáskrúðsfirði (217-7849), þingl. eig. Brynhildur
Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Austurbyggð og Sparisjóður
Hornafjarðar/nágr.
Nesgata 13, Neskaupstað (216-9568), þingl. eig. Óskar Björnsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands.
Varða 16, Djúpavogi (217-9483), þingl. eig. Guðrún Sigríður Sigurðar-
dóttir og Jóhann Hjaltason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Sparisjóður Hornafjarðar/nágr.
Þvottá 2, Geithellnahrepp (222-5434) eignarhl. gerðarþola, þingl.
eig. Guðmundur Kristinsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðv.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
24. maí 2005.
Raðauglýsingar 569 1111
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn