Morgunblaðið - 28.05.2005, Síða 59

Morgunblaðið - 28.05.2005, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2005 59 FRÉTTIR Vinnuvélar Til sölu steypuhrærivél, Car Mix 1000. Verð 950 þús. m. vsk. Upplýsingar í síma 897 0424. Húsnæði í boði Ný og glæsileg íbúð í Salahverfi í Kópavogi Fjögurra herbergja íbúð með sérinngangi til leigu í allt að 12 mánuði frá 1. júlí nk. Leigist með tækjum og húsgögnum. Steinsnar í alla þjónustu. Tilboð óskast. Svör sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „Íbúð — 17183.“ Félagslíf Árbók Ferðafélags Íslands er komin út. Munið eftir að greiða árgjaldið kr. 3900 og fáið bókina senda heim. Hjörleifur Gutt- ormsson skrifar Árbókina 2005 um norðanverða Austfirði. Kriya joga Fyrirlestur um Kriya- jógahugleiðslu verð- ur haldinn föstudag- inn 3. júní kl. 20:00 í húsi Guðspekifélags Íslands í Ingólfsstræti 22. Þeir, sem áhuga eiga kost á að læra Kriyajógi í Jógastöðinni Heilsubót, Síðumúla 15, laugar- daginn 4. júní. Eldri nemendur velkomnir. Leiðbeinandi: Rajarshi Peterananda. Upplýsingar í símum 860 8447, 825 8103 og 699 2518, www.internet.is/Kriyajoga Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásvallagata 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jón- asson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Bakkastaðir 47, 010101 og 010102, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Þór Hermannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Blíðubakki 2, 010101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindis- vík ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Búagrund 8, 0101, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Drafnarfell 6, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Drafnarfell 14, 16 og 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðarbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Fífurimi 50, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir, gerð- arbeið. Olíuverslun Íslands hf., miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Funafold 50, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára- dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Grjótasel 1, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Helgugrund 1, 010101, Kjalarnesi, þingl. eig. Hermann Þorsteinsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraembætt- ið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Hellusund 6A, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerð- arbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Landssími Íslands hf., innheimta og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Hraunbær 96, 180303, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Anna Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Hraunbær 96, húsfélag, Íbúðalánasjóður, Lýsing hf., Og fjarskipti hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Hraunbær 180, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson og Anna Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Hraunteigur 14, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hjörvar Þór Sævarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 101a, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Ævar Óskars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Klapparstígur 1, 0504, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Dungal, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Kötlufell 1, 010303, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Örlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, miðviku- daginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Laugavegur 51, 010102, Reykjavík, þingl. eig. Ljóshólar ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Laugavegur 83, 200-5364, Reykjavík, þingl. eig. Frances Harber, gerðarbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Lindarbraut 2, 0001, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Vilhjálmur Valdimars- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Lóð úr landi Mela, Kjalarnesi, þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðarbeið. Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Minna Mosfell, 20% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Unnur Bragadóttir, gerðarbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Neðstaleiti 2, 010401, Reykjavík, þingl. eig. Geirlaug Helga Hansen, gerðarbeið. Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Nesvegur 59, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvaran og Þóra Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Nýlendugata 15b, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Rauðarárstígur 33, 030402, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Daníelsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Reyðarkvísl 3, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeið. Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Tollstjóraembættið, Tryggingamiðstöðin hf. og Ör- yggismiðstöð Íslands hf., miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Reykás 22, 010002, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Þór Arnar- son, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf., miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Seljabraut 26, 080101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Vilhjálmsson og Hafdís Svansdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Skarphéðinsgata 6, 010102 og bílskúr 700101, Reykjavík, þingl. eig. Henry Val Skowronski, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar- félaga, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Stigahlíð 18, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Tómasarhagi 26, 0003, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Sigurðsson, gerðarbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Vesturvallagata 1, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Helga Björk Laxdal, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Þórufell 18, 090202, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sigurðsson, gerð- arbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. júní 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. maí 2005. Raðauglýsingar 569 1111 Raðauglýsingar sími 569 1100 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUMARHÚS HALLKELSHÓLUM OPIÐ HÚS LAUGARDAG OG SUNNUDAG Snyrtilegt sumarhús í landi Hallkelshóla í Grímsnesi. Leigulóð 0,6 ha. Bústaðurinn er á einni hæð, stofa, eldhús, baðherbergi með sturtu og tvö svefnherbergi. Verð 7,9 millj. Farið um veginn að Þrastarlundi og haldið áfram austur framhjá Kerinu þar til komið er að afleggjara til vinstri merktur Hallkelshólar. Gatan heitir Heimagata til vinstri og húsið Þyrnigerði. EIGENDUR SÝNA ÁHUGASÖMUM HÚSIÐ FRÁ KL. 13-16 Í DAG, LAUGARDAG OG Á MORGUN, SUNNUDAG. Sími 861 6798. OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12.00 OG 14.00 AÐ ósk stuðningshóps Arons Pálma Ágústssonar hefur biskups- stofa sent öllum prestum landsins beiðni um að mál Arons Pálma verði gert að sameiginlegu bæn- arefni við guðþjónustu í kirkjum landsins á sunnudaginn kemur eða við aðrar helgistundir í kirkjunum næstu daga, þar sem beðið verður fyrir velferð hans og skjótri heim- komu. Í tilkynningu frá stuðningshópn- um segir, að Aron Pálmi hafi mátt þola harða refsivist í Texas und- anfarin 8 ár eða frá 13 ára aldri og eigi enn eftir að afplána tvö ár af dómi þeim sem hann hlaut 1997 fyr- ir afdrifaríka barnslega yfirsjón. Ætlun stuðningshópsins er í framhaldinu að skrifa ríkisstjóran- um og fangelsisyfirvöldum í Texas bónarbréf á mjúkum nótum um að Aron Pálmi fái að koma heim til Ís- lands sem fyrst og nota þá frásögn af þessu sameiginlega bænarefni fyrir velferð hans og framtíð allri í öllum kirkjum landsins sem burð- arefni í því erindi og sem gott dæmi um þá áherslu sem íslenska þjóðin leggur á að þessari sorgarsögu linni og þá umhyggju sem hér sé borin fyrir öllum landsins börnum. Beðið fyrir Aroni Pálma Ágústssyni LISTAHÁSKÓLI Íslands braut- skráir nemendur frá skólanum á hátíðarsamkomu sem haldin verður á stóra sviði Borgarleikhússins í dag, laugardaginn 28. maí, kl. 14. Þetta er í fyrsta sinn sem nem- endur útskrifast með háskólagráðu í arkitektúr á Íslandi og hafa aldrei svo margir nemendur útskrifast frá Listaháskóla Íslands. Útskrift í Listaháskólanum SKÁTAKÓRINN heldur vorhátíð í Laugardal, laugardaginn 28. maí, kl. 16, við gömlu þvottalaugarnar í nágrenni Skautahallarinnar. Tón- leikar verða við þvottalaugarnar og á efnisskránni verða létt skátalög sem kórinn er að taka upp. Eftir tónleikana verður slegið upp grill- veislu. Vorhátíð Skátakórsins námskeiðanna. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en inni í því er taí- lenskur matur og happdrættismiði. TAÍLENSK-ÍSLENSKA félagið efnir til menningarhátíðar í Vík- inni, íþróttasal Knattspyrnufélags Víkings, í dag, laugardag, kl. 17. Undanfarnar tvær vikur hefur fjöldi fólks tekið þátt í menningar- námskeiðum á vegum félagsins og lært taílenska dansa, hljóðfæraleik, skartgripagerð, nudd, ávaxta- og grænmetisútskurð og taílensku. Menningarnámskeiðin eru orðin árlegur viðburður en hingað komu að þessu sinni sjö kennarar frá Bangkok. Um er að ræða nokkurs konar farandskóla sem býður Taí- lendingum sem búa fjarri heima- högunum að rifja upp eða fræðast um eigin menningu. Hátíðin í kvöld er öllum opin en þar verður hægt að sjá afrakstur Taílensk menningarhátíð STOFNFUNDUR Félags fagfólks í frítímaþjónustu verður haldinn kl. 14 í dag, laugardag, í félagsmið- stöðinni Miðbergi, Gerðubergi 1. Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) verður félag fagfólks sem starfar á vettvangi frítímans á veg- um sveitarfélaga, s.s. í félagsmið- stöðvum, frístundaheimilum, frí- stundamiðstöðvum, ungmennahúsum og skrifstofum æskulýðsmála en á þeim vettvangi starfa allt að þúsund manns víðs vegar um landið. Á stofnfundinum verður kosin stjórn, lög lögð fram til samþykktar og siðareglur félagsins kynntar, segir í fréttatilkynningu. Fagfélag fólks í frítímaþjónustu stofnað ÁRLEGT sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins stendur nú yfir en dregið verður 17. júní. Karl- menn fá heimsenda miða í sum- arhappdrættinu auk þess sem lausasala miða fer fram á skrifstofu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8. Aðalvinningur er bíll af gerðinni Honda CR-V að vermæti rúmar 2,9 milljónir króna en alls eru vinn- ingar 150 talsins að verðmæti nærri 18,8 milljónir króna. Um 1.200 krabbamein eru greind hér á landi á ári. Hjá körlum er krabbamein í blöðruhálskirtli al- gengast og brjóstakrabbamein hjá konum. Í öðru sæti er lungna- krabbamein hjá báðum kynjum og krabbamein í ristli í því þriðja. „Krabbameinsfélagið hvetur stuðn- ingsmenn sína til að bregðast vel við og kaupa heimsenda miða. Mið- ar eru einnig til sölu á skrifstofu Krabbameinsfélagins í Skógarhlíð 8. Upplýsingar, og ef óskað er eftir að borga með greiðslukorti, í síma 540 1900.“ Margs konar starfsemi fer fram í húsi Krabbameinsfélagsins. Sala hafin í happ- drætti Krabba- meinsfélagsins LJÓSMYNDARAFÉLAG Íslands stendur fyrir málþingi í dag um stöðu ljósmyndunar á Íslandi, þær breytingar sem átt hafa sér stað með tilkomu stafrænu bylting- arinnar svo og líklegum straumum og stefnum í ljósmyndun í framtíð- inni. Málþingið fer fram á Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 13 og stjórnandi pallborðsumræðnanna er Einar Falur Ingólfsson mynd- stjóri Morgunblaðsins. Málþing Ljós- myndarafélagsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.