Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 H V E R A F O L D 1 - 3 , G R A F A R V O G I • S Í M I 5 7 7 4 9 4 9 NÝJAR HAUSTVÖRUR ÞÝSKUNÁMSKEIÐ GOETHE ZENTRUM www.goethe.is 551 6061 Laugardalsvöllur Þróttur - Valur í kvöld kl. 20:00 Þróttarar, fjölmennum á völlinn! Þýskaland í september frá kr. 23.460 Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • sími 591 9000 Akureyri • sími 461 1099 Hafnarfirði • sími 510 9500 • www.terranova.is Terra Nova býður frábær kjör á flugi með þýska flugfélaginu LTU til Düsseldorf og München í september. Flogið er vikulega. Düsseldorf og München eru fjölbreyttar og skemmtilegar borgir, hvor á sinn hátt, sem mjög spennandi er að heimsækja. Kr. 25.680 - München Flugsæti til München, báðar leiðir með sköttum. Netverð á mann. - SPENNANDI VALKOSTUR Kr. 23.460 - Düsseldorf Flugsæti til Düsseldorf, báðar leiðir með sköttum. Netverð á mann. Düsseldorf og München Heimsferðir bjóða beint leiguflug til Sikileyjar á yndislegum tíma og viku- dvöl á frábærum kjörum á ferðamannastaðnum Giardino Naxos við bestu baðströnd Sikileyjar. Hiti í lok september er kjörinn til sólbaða og til að skoða þessa stórbrotnu eyju. Sikiley býður blöndu af því helsta sem ferðamenn óska sér: Menningar- saga, náttúrufegurð, fornminjar, fallegar byggingar og söfn, einstök matarmenning og mannlíf. Spennandi kynnisferðir í boði með íslenskum fararstjórum. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Sikiley 29. september frá kr. 69.990 Vika í Giardino Naxos Frá kr. 69.990 Flug, skattar og gisting í tvíbýli í 7 nætur með morgunverði á Hotel Sabbie d'Oro. Netverð á mann. Munið Mastercard ferðaávísunina ÖRYGGISNEFND Félags ís- lenskra atvinnuflugmanna hefur beint þeim tilmælum til samgöngu- og utanríkisráðherra að suðvestur- norðaustur (07-25) flugbrautin á Keflavíkurflugvelli verði opnuð hið fyrsta. Jakob Ólafsson, formaður nefnd- arinnar, segir að nú þegar styttist í að flugbraut 06-24 á Reykjavíkur- flugvelli verði lokað þá sé brýnt út frá flugöryggissjónarmiðum að flug- braut 07-25 á Keflavíkurflugvelli verði opnuð. Mikilvægur flugvöllur „Það er mjög mikilvægt fyrir bæði innan- og utanlandsflug að opin sé flugbraut á suðvesturhorni sem nota má til lendingar í miklum suðvestan og norðaustan vindum. Keflavíkur- flugvöllur er aðal-, vara- og öryggis- flugvöllur landsins og einnig fyrir alla flugumferð yfir Norður-Atlants- hafið, og ítrekað hafa farþegaþotur þurft að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna bilana, veikinda og hryðju- verkahótana. Þegar slík neyðartilvik koma upp er stjórnhæfi flugvélanna oft skert og þá er nógu erfitt að lenda vélinni þegar vindur er beint á flugbrautina svo ekki bætist við erfiður hliðar- vindur.“ Jakob segir að flugmálastjórn hafi nú málið til umsagnar. „Við vonum hins vegar að skýr svör fáist innan tíðar því hér er um mjög mikilvægt öryggisatriði að ræða.“ Morgunblaðið/RAX Öryggisnefnd FÍA vill opna flugbraut á Keflavíkurflugvelli Brýnt fyrir flug- öryggi Grunnskóli - framhaldsskóli - háskóli NÁMSAÐSTOÐ Íslenska • franska • spænska • stærðfræði enska • þýska • danska • efnafræði • eðlisfræði Greining á lestrarerfiðleikum Nemendaþjónustan sf., sími 557 9233, www.namsadstod.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.