Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 38
virkni með þeim. Þannig er hægt að birta krabbameinsvef í höf- uðkúpu með rauðum lit og annan beinvef hvítan. Einnig má sýna mismunandi beinþéttni með mis- munandi litum. Í tannlækningum er þessi tækni einnig notuð til að búa til bor- skapalón fyrir borun í kjálka þar sem skrúfa á í gervitennur. Skapalónið fellur þá nákvæmlega að kjálkanum og vefnum utan um hann og hægt er að stýra borun holunnar mjög nákvæmlega. Lík- anið er einnig notað við smíði gervitannarinnar. Í bæklunarlækningum má nota þessa tækni til að hanna ígræð- anlega málmhluti og láta þá passa nákvæmlega í viðkomandi sjúk- ling. Í tölvunni er tekin „afsteypa“ af plássinu sem málmhluturinn á Inngangur – yfirlit Leiðir til að skoða mannslíkam- ann að innan eru stöðugt að verða fjölbreyttari og full- komnari. Aðferðir til að gera tölvusneið- myndir urðu til 1973 þegar Englending- urinn Houndsfield kom fram með aðferð sína sem hann hlaut Nóbelsverðlaunin fyr- ir og síðan þá hafa menn fullkomnað þá tækni þ.a. nú má skoða þversniðs- myndir af líkamanum í mikilli upplausn. Hver myndpunktur er aðeins brot úr milli- metra að stærð og þannig má skoða jafn- vel fínar taugar. Með því að raða hverri þversniðsmyndinni of- an á aðra má fá fram þrívíddarmynd af lík- amanum og með því að einangra einstakar vefjagerðir úr mynd- inni má sýna sérstök líffæri eins og bein, vöðva, æðar, taugar o.s.frv. Byltingin sem nú gengur yfir, og fjallað er stuttlega um í þessari grein, felst í því að nota þessi gögn til að gera þrívíddarlíkön af hinum ýmsu vefjum og líffærum. Líkönin eru þá ýmist úr gifsi, plasti eða öðrum efnum og eru notuð af læknum til að skipuleggja aðgerðir, gera rúmfærðilegar mæl- ingar, fylgjast með meðferð o.s.frv. Stærðfræðileg líkön eru einnig gerð úr þessum gögnum og má nota þau til að reikna krafta, seigju, styrk, rafleiðni og aðra eig- inleika vefjanna. Læknisfræðileg not Líkönin eru unnin í tölvu og birtast til að byrja með sem mynd- ir á skjá. Sé búið að einangra ákveðna vefi, t.d. beinvef höfuðs, má skoða höfuðkúp- una sérstaklega, snúa og velta henni og skoða hana frá ýms- um hliðum. Einnig má taka hluta úr henni og skoða það sem að baki er. Bæta má síð- an við myndina öðrum vef, t.d. taugavef og birta hann í rauðum lit. Þannig verður auðvelt að sjá hvar taugarnar liggja mið- að við beinin og t.d. hvar þær fara í gegn- um beinvefinn. Með nýju tækninni má láta sérstakar vélar smíða líkanið í plasti, gifsi eða öðrum efnum. Að- ferðin er kennd við hraða frumgerðasmíð eða einnig er talað um að prenta hlutinn út í þrívídd þar sem líkangerðarvélarnar vinna líkt og lit- sprautuprentarar. Líkönin eru einnig í lit þ.a. bein eru hvít og taugar t.d. rauðar. Við skipu- lagningu skurðaðgerðar getur nú læknirinn tekið nákvæmlega tillit til hvar taugin liggur. Hægt er að bera tæki og tól sem nota á í að- gerðinni við líkan beinvefsins. Skrúfur, spelkur og önnur tól er hægt að hafa í réttri stærð og lög- un áður en byrjað er á aðgerðinni. Þetta sparar tíma í aðgerðinni sjálfri og gerir hana öruggari. Önnur notkun á þessum líkönum er að birta vefjabreytingar eða Læknisfræðileg líkana- gerð og þrívíddarprentun Þórður Helgason og Geir Guðmundsson fjalla um læknisfræðilega líkanagerð Þórður Helgason Geir Guðmundsson CT-mynd. Líkan. 38 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN HOFGARÐAR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Mjög skemmtilegt og vel staðsett u.þ.b. 220 fm einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er steinsteypt og múrað en síðar klætt með Redwood viðarklæðningu, sem gefur húsinu mjög hlý- legt og sérstakt yfirbragð. Umhverfis húsið er mjög fallegur og skjólsæll garður með fjölbreyttum fal- legum gróðri. Aðkoma að húsinu er einstaklega falleg með stóru hellulögðu bílaplani umluktu gróðri. Til suðurs og vesturs eru góðar timburverandir ásamt hellulagðri verönd á bak við húsið. Nýr heitur pottur af fullkomnustu gerð. Í húsinu er mikil lofthæð sem eykur mjög rýmistilfinningu hússins. Rúm- góðar stofur, garðstofa, 4 svefnherb., þvottahús, baðherb. og gestasnyrting. Verð 59 millj. Upplýsingar gefur Brynjar Harðarson í síma 840 4040 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Húsakaupa. Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. RAUÐALÆKUR 52 - JARÐHÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁI KL. 17-19 Íbúðin snýr að mestu leyti út að frið- sælum og fallegum sameiginlegum garði. Teiknaður hefur verið útgang- ur úr annarri stofunni út á verönd í garðinum. Stórar stofur, stórt eld- hús með stórri og rúmgóðri upp- runalegri eldhúsinnréttingu. Stórir og góðir innbyggðir skápar eru í báðum svefnherbergjum en þau eru bæði stór og björt. Lagt fyrir þvotta- vél á baði sem er með baðkari. Geymsla innan íbúðar. Verð 19,5 millj. Laus fljótlega. Sími 533 1060 hrl., HÁRSNYRTISTOFA Í FULLUM REKSTRI Í MOSFELLSBÆ FYRIR 800 ÞÚS. KR. Hér er einstakt tækifæri til að hefja rekstur eigin hársnyrti- stofu. Núverandi eigandi er reiðubúinn til að kynna nýjan kaupanda fyrir viðskiptavinum sínum. Stofan er á vinsælum stað með góðan og vaxandi hóp viðskiptavina. Afar notaleg stofa með innréttingum ásamt öllum tækjum og tólum fyrir langt innan við kostnaðarverð. Lager er seldur á kostnaðar- verði, ca 150-200 þús. kr. Upplýsingar gefur Valdimar Jó- hannesson í s. 897 2514. Verð 800.000 kr. Sími 533 1060 hrl., Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi. ● 6. hæðin samtals 400 fm. Glæsilegar skrifstofur, mjög góð staðsetning. Gott lyftuhús, glæsilegt útsýni yfir höfuðborgina. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs Glæsilegt útsýni. Eignin er í eigu Landsafls sem er öflugt sérhæft fasteignafélag. www.landsafl.is Höfðabakki - Til leigu Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Vel staðsett 230 fm einbýlishús á einni hæð á mjög skjólgóðum stað neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, þvottahús, geymslu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, sjónvarpshol, 4 herbergi, baðherbergi, og bílskúr. Húsið stendur á stórri lóð og má stækka húsið tölvert og liggja fyrir drög af stækkun. 5235 ÁRLAND - NEÐST Í FOSSVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.