Morgunblaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
VEISTU... ...ÞÚ FÆRÐ ÞÉR
EKKI BLUND
SVEFNINN
GRÍPUR ÞIG
HANN HEFUR ENGAN RÉTT
Á AÐ VALDA ÞÉR ÁHYGGJUM,
KALLI. HANN ER HUNDURINN
ÞINN OG ÆTTI BARA AÐ
VERA HEIMA HJÁ SÉR
EN
ÉG SKIL
HANN
SVO VEL
HANN ÆTTI EKKI
AÐ VERA EINN Á
LABBI. HANN Á
EFTIR AÐ GANGA Á
TRÉ, EÐA EITTHVAÐ
ÉG
VERÐ SVO
ÁHYGGJU-
FULLUR
ÞEGAR HANN
FER
PABBI,
EN SÁ
DAGUR
ÉG FÓR Í SKÓLANN, SVO
LÆRÐI ÉG HEIMA OG EFTIR
ÞAÐ FÓR ÉG ÚT AÐ LEIKA MÉR
19:35 SVALT,
IT’S
MILLER
TIME!
HVAÐ ER
KLUKKAN
PABBI?
KOMDU
HÉRNA Á
STUNDINNI!
HVAÐ MÁ
BJÓÐA ÞÉR,
HERRA MINN?
ÉG ER
Í
MEGRUN
ÞENNIG AÐ
ÞAÐ MÁ BJÓÐA
MÉR SALAT
HVERNIG
SALAT?
SALAT MEÐ STÓRRI
NAUTASTEIK OG FRÖNSKUM
KARTÖFLUM
ÉG LÍT Á HANN SEM
EINKAÞJÁLFARANN MINNHUNDA-
FANGARI
EF ÞÚ GÆTIR
HINKRAÐ AÐEINS
ÉG FER VENJULEGA FRAM Á
AÐ SJÚKLINGARNIR MÍNIR
SLÖKKVI Á SÍMUNUM SÍNUM Á
MEÐAN MEÐFERÐ STENDUR
EN ÞAR SEM ÞIÐ
HJÓNIN GETIÐ EKKI
ÁTT SAMSKIPTI
ÖÐRUVÍSI ÞÁ
ER ÞAÐ Í LAGI HÆ,HÆ
HÆ, GEORG
AF HVERJU
HAGARÐU ÞÉR EINS OG
LÖGIN SÉU Í ÞÍNUM
EIGIN HÖNDUM
ÉG HEF
GÓÐA ÁSTÆÐU
FYRIR
NOKKRUM ÁRUM
VAR FJÖLSKYLDAN
MÍN MYRT AF
GLÆPAMÖNNUM
LÖGREGLAN
GAT EKKI
GERT NEITT Í
MÁLINU EN ÉG
GAT ÞAÐ
FRÁ OG MEÐ ÞEIM DEGI
HEF ÉG VERIÐ AÐ VEIÐA
SVONA ÓÞOKKA
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 28. september, 271. dagur árs-
ins 2005
Víkverji samfagnarmeð Magnúsi
Scheving og félögum í
Latabæ að hafa náð
risasamningi við BBC
í Bretlandi. Útsend-
ingar BBC ná til 57
milljóna áhorfenda
þannig að þetta er
mikil viðbót við þann
stóra hóp barna á öll-
um aldri um víða ver-
öld sem getur nú séð
þetta uppbyggjandi
afþreyingarefni.
Latibær er eins ís-
lensk framleiðsla og
mest má vera, með
frumkvöðulinn Magnús í broddi
fylkingar, sem virðist vera allt í öllu.
Hann er aðalframleiðandi þáttanna,
hann vinnur ötullega að markaðs- og
sölumálum, hann er í aðalhlutverki í
þáttunum sem sjálfur íþróttaálf-
urinn og satt best að segja skilur
Víkverji ekki hvernig drengurinn
kemst yfir þetta allt saman. Magnús
er greinilega orkubolti, sem drekkur
lýsi og hugar vel að heilsunni.
Kannski ekki besti leikari í heimi en
það er nú algjört aukaatriði í svona
sjónvarpsefni.
Víkverji hefur séð nokkra þætti í
Sjónvarpinu og skemmt sér ágæt-
lega ásamt börnunum yfir lífinu í
Latabæ. Legið hefur
við hausverki af bæði
hlátri og öllum
bægslaganginum í
íþróttaálfinum. Eft-
irvæntingin á heim-
ilinu hefur verið mikil
á föstudagskvöldum
og greinilegt að þætt-
irnir höfða til ungu
kynslóðarinnar.
Boðskapurinn er
heilbrigður en Vík-
verji veltir þó fyrir sér
hvort hann sem slíkur
hittir beint í mark, að
unga fólkið taki þætt-
ina svo bókstaflega að
það hætti sælgætisáti og snúi sér að
ávaxta- og grænmetisáti. Kannski
síast það inn á endanum, hver veit.
Víkverji fagnar sem fyrr segir
þessum þáttum og samgleðst með
Latabæjarfólkinu. Eitt hefur þó
truflað við áhorfið, þ.e. að ekki hafi
verið framleiddir þættir á íslensku.
Dálítið ankannalegt er að sjá ekki
samræmi milli tal- og myndmáls en
eflaust hefur ekki þótt svara kostn-
aði að framleiða þættina á bæði
ensku og íslensku.
Latabæ er ætlað stærra svið en
bara 101 Reykjavík, enda Goggi
mega og Halla hrekkvísa komin með
alþjóðlegt yfirbragð.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tónlist | Haldnir verða tónleikar í hádegistónleikaröð Hafnarborgar á morgun
kl. 12. Í þetta skipti er það Gunnar Guðbjörnsson tenór sem verður gestur há-
degistónleikanna og kemur fram með Antoníu Hevesi píanóleikara og org-
anista við Hafnarfjarðarkirkju, sem er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar.
Á dagskránni verða m.a. aríur og ítölsk ljóð eftir Verdi, Donaudy, Buratti og
Cilèa. Reglan er sú að hádegistónleikarnir séu fyrsta fimmtudag hvers mán-
aðar, en af óviðráðanlegum orsökum hafa tónleikar októbermánaðar verið
fluttir til 29. september.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Gunnar í Hafnarborg
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
„Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir.“ (Fil. 4, 13.)