Morgunblaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Búðu til líkan af því sem þig dreymir um
– úr frostpinnaprikum, frauðplasti eða
leðju. Efniviðurinn er aukaatriði, málið
er að þú fáir skýrari sýn á hlutina.
Markmið þitt er hulið móðu sem stend-
ur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Fyrst einfaldar lífverur geta orðið að
flóknum líffræðilegum fyrirbærum, er
ekki óhugsandi að hópur samstarfs-
manna ráði við metnaðarfullt verkefni
sem fyrir liggur með réttri leiðsögn. Þar
kemur nautið til skjalanna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn veltir fyrir sér ólíkum við-
horfum, en þegar öllu er á botninn hvolft
þarf hann sjálfur að taka ákvarðanir.
Fiskur eða krabbi reynir að halda aftur
af þér, en þú hefur tekið óafturkræft
skref til framtíðar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ef krabbinn er við það að láta yfirbugast
þarf hann að hafa í huga að aldur al-
heimsins er mældur í milljörðum, ekki
þúsundum ára. Stundum er best að róa
sig niður og láta tímann líða. Þú hefur
lengri frest en þú heldur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Hættu þessu ráðaleysi. Nú þarf að taka
af skarið og komast að niðurstöðu í pen-
ingamálum. Ef ljónið er ekki í sambandi
við banka eða aðra lánastofnun er tími
til kominn að gera eitthvað í því. Maður
þarf peninga til þess að geta grætt.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Fólk sem hefur áhrif á vinnu meyjunnar
er ósanngjarnt, duttlungafullt og í litlu
sambandi við raunveruleikann. Ekki
taka allt svona bókstaflega. Bestu kenn-
ingarnar eru ekki alltaf studdar með vís-
indalegum niðurstöðum.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin eyðir fyrriparti dagsins í að taka
til og koma reiðu á líf sitt. Eftir hádegi
veitir hún því eftirtekt hve jafnvel smá-
vægilegustu völd geta gert fólk hroka-
fullt. Eina ráðið er að halda ró sinni og
hlæja.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er vinsæll um þessar
mundir, sem er gott. Eini vandinn er sá
hversu margar skyldur félagslífið leggur
honum á herðar. Ef enginn getur bjarg-
að þér (sem er staðreynd) verður þú að
gera það sjálfur. Það er í lagi að segja
nei.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Allt sem bogmaðurinn gerir sjálfur er
vinnusparandi, það kallar ekki á rifrildi.
En reyndar er það ekki eins gaman.
Taktu höndum saman við aðra, þó að
það sé seinlegra, og hafðu ánægju af.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ráðgátur daglegs lífs vekja forvitni
steingeitarinnar. Hún á aldrei eftir að fá
svar við öllu, en það eitt að spyrja gerir
mann áhugaverðari sem persónu.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberanum finnst sem hann muni
bara fá eitt tækifæri til þess að sanna
sjálfan sig, en það er ekki rétt. Lífið er
ekki svona ósanngjarnt. Þér gefast ótelj-
andi tækifæri til þess að ná árangri.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ætlast er til einhvers konar frammi-
stöðu af þér. Líttu á verkefnið sem
íþrótt; teygðu vel á og ekki gera þau sí-
gildu mistök að borða yfir þig áður en
„viðureignin“ hefst.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Venus og Mars eru enn í
mótstöðu og þegar fyr-
irgangssemi ljónsáhrifa á
tunglið er tekin með í reikninginn hitnar
nokkuð í kolunum. Munurinn á karl- og
kvenorku kemur skýrar í ljós og laða okk-
ur bæði og fæla. Sól er í vog og segir að
ekki sé allt leyfilegt í ást og stríði. Órétt-
lætið lætur í minni pokann fyrir dóm-
stólum.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Grand Rokk | Í kvöld kl. 22 hljómsveitirnar
Lada Sport og Benny Crespós Gang. Frítt
inn. 18 ára aldurstakmark.
Myndlist
101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til
22. október. 101 Gallery er opið fimmtudaga
til laugardaga frá kl. 14 til 17 eða eftir sam-
komulagi.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-eyju
– Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og æti-
garðs-fróðleikur í Húsinu á Eyrarbakka. Op-
ið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir
sýnir verk sín til 2. okt.
Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist-
armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán-
aðamóta.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólaf-
ur Gíslason til 2. október.
Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist-
jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október.
Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október.
Gallerí Gyllinhæð | Ingunn Fjóla Ingþórs-
dóttir til 2. okt. Opin fim.–sun kl. 14–18.
Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og
Leif M. Nielsen til 21. okt.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn-
ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þór-
arins Eldjárns.
Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3.
október.
Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar
Árnason til 6. nóv.
Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir
sýnir verk sín.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd-
listarsýningu.
Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22.
október.
Kirkjuhvoll, Listasetur, Akranesi |
Erna Hafnes sýnir til 9. október. Listasetrið
er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-
18.
Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og
Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Opið kl. 13-17
nema mán.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23.
október.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
fram í október.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960 Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari
Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka-
safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor-
valdar Guðmundssonar. Til 2. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún
Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23.
apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm: Else Alfelt og Carl–Henning Pedersen.
Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafs-
son. Til 27. nóvember.
Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til
26. október.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóvember.
Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista-
kona á veggteppum í anddyri.
Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð-
björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til
2. okt.
Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu
á striga. Til 14. október.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét-
ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Skaftfell | Bryndís Ragnarsdóttir til 8. okt.
VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna
verk sín til 14. október.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og
17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur
til áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Sýning á tillögum að
tónlistarhúsi. Til 5. október.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð-
minjasafns Íslands stendur sýningin Mynd á
þili. Er hún afrakstur rannsókna Þóru Krist-
jánsdóttur, sérfræðings í kirkjulist, á list-
gripum safnsins en munirnir eru frá 16., 17.
og 18. öld. Til 23. okt. Skuggaföll. Portrett-
myndir Kristins Ingvarssonar. Til 2. okt.
Ljósmyndasyrpa Haraldar Jónssonar, The
Story of Your Life til 2. okt. Opið alla daga
nema mán 11–17.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 5. október.
Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs-
dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk
sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn.
Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem
Ágústa hefur fundið í fjörunni.
Bókmenntir
Café Rósenberg | Ljóðakvöld. Mike Pollock,
Ágúst B. Sverrisson, Kristín Ómarsdóttir,
Dóra og opinn míkrafónn. Kl. 22.
Dans
Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús
verður í sal félagsins að Álfabakka 14A, kl
20.30, í dag. Gömlu dansarnir. Allir vel-
komnir.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema
Morgunblaðið/Sverrir
EYÞÓR Ingi Jónsson, organisti, flytur endurreisnar- og barokktónlist á orgel Akra-
neskirkju kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Nicolaus Bruhns, Pablo Bruna og J.S. Bach
ásamt enskum dönsum frá 16. öld.
Eyþór Ingi í Akraneskirkju
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 samtíningur, 8
snúin, 9 fallegur, 10 fag,
11 skepnurnar, 13 pen-
ingar, 15 krakka, 18 bráð-
lyndur maður, 21 álít, 22
dýrki, 23 rík, 24 manntjón.
Lóðrétt | 2 bál, 3 nytja-
löndin, 4 minnast á, 5 ótti,
6 þyngdareining, 7 ókeyp-
is, 12 greinir, 14 dveljast,
15 lítil máltíð, 16 bölva, 17
stíf, 18 reik, 19 hulin
grjóti, 20 kvenmannsnafn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 háski, 4 sæmir, 7 tjáði, 8 orkan, 9 nár, 11 aðal, 13
eira, 14 óvani, 15 vopn, 17 reit, 20 hin, 22 takki, 23 æskir,
24 remma, 25 iðrar.
Lóðrétt: 1 hátta, 2 skána, 3 ilin, 4 spor, 5 mikli, 6 renna, 10
ávani, 12 lón, 13 eir, 15 vitur, 16 púkum, 18 eykur, 19 tær-
ar, 20 hika, 21 næði.
Bikarinn.
Norður
♠KG87
♥542
♦KD9
♣K92
Stundum lenda menn í klandri í
sögnum án þess að hafa svo sem gert
nokkuð af sér. Lítum á hönd norðurs
hér fyrir ofan. Norður er gjafari og
vekur á Standard-laufi. Næsti opn-
unardoblar, makker passar og það
gerir vestur líka:
Vestur Norður Austur Suður
– 1 lauf Dobl Pass
Pass ?
Hvað á norður að gera?
Hrólfur Hjaltason lenti í þessari
stöðu í undanúrslitum Bikarkeppn-
innar á laugardaginn. Hrólfur hugs-
aði dæmið þannig: „Það sem er gott
fyrir vestur getur ekki verið gott fyr-
ir mig – best að klóra í bakkann.“
Flóttaredobl kom til greina, en
Hrólfur fann aðra sögn, ekki síðri –
hann sagði einn tígul og klóraði um
leið í spilabakkann með vísifingri
hægri handar:
Norður
♠KG87
♥542
♦KD9
♣K92
Vestur Austur
♠53 ♠ÁD94
♥83 ♥ÁKG10
♦8754 ♦G106
♣ÁD653 ♣G10
Suður
♠1062
♥D965
♦Á32
♣874
Mótherjarnir sáu ekki ástæðu til
að dobla þá sögn og Hrólfur fékk að
spila einn tígul, ódoblaðan. Hann var
utan hættu og slapp einn niður eftir
varnarmistök, sem þýddi að gjaldið
var aðeins 50-kall. Sem var vel slopp-
ið, því eitt lauf doblað kostar 300–
500.
Lærdómur spilins er augljós: Það
borgar sig alltaf að klóra í bakkann
þegar útlitið er dökkt.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is