Morgunblaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 9.40 Lokaþáttur Gunnars
Stefánssonar Úr kvæðum fyrri alda. Í
kvöld verður flutt hljóðritun frá árinu
1974. Andrés Björnsson, fyrrverandi
útvarpsstjóri, les kvæðið um Hall-
grím Pétursson eftir Matthías Joch-
umsson en auk þekktra sálma og
tækifæris- og trúarkvæða samdi
Matthías ljóð um hetjur frá ýmsum
tímum.
Úr kvæðum
fyrri alda
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Arngrímsson á Egilsstöðum.
09.40 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif-
ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Marilyn Monroe. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. Lesari: Elma Lísa Gunn-
arsdóttir. Áður flutt 2002. (2:3).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ég er ekki hræddur
eftir Niccoló Ammaniti. Paolo Turchi þýddi.
Gunnar I. Gunnsteinsson les. (7:16)
14.30 Miðdegistónar. Lil Hardin Armstrong
og hljómsveit hennar flytja létt lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (e)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Arngrímsson á Egilsstöðum. (e).
20.05 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 2 í d-
moll eftir Felix Mendelssohn. András Schiff
leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveit Út-
varpsins í Bayern; Charles Dutoit stjórnar.
20.35 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (e).
21.15 Frægð og forvitni. Um ævisöguna
sem bókmenntagrein og skyggnst að baki
þeim vinsældum sem ævisagan nýtur hér-
lendis. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. (e)
(1:2).
21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Á rökstólum. Umsjón: Jón Ásgeir Sig-
urðsson. (e) (5).
23.05 Dixiland, blús og sving. Jack Teag-
arden og tónlist hans: Teagarden með
stjörnusveit Louis Armstrongs. Umsjón:
Vernharður Linnet. (e) (4:5).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór
og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill-
inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í
umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Konsert með Starsailor. Hljóðritanir frá
tónleikum á á Nasa í júní 2004, fyrri hluti. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00
Fréttir.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (40:65)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons) (2:42)
18.30 Mikki mús (Disney’s
Mickey Mouseworks)
(2:13)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (ER,
Ser. XI) (2:22)
20.55 Á faraldsfæti (Vild-
mark - Upptäckeren)
Sænsk þáttaröð þar sem
sjónvarpsmaðurinn Bobbo
Nordenskjöld fer á staði
utan alfaraleiðar og kynnir
sér framandi menningu. Í
þessum þætti er litast um
meðal Afar-fólksins í norð-
austurhluta Eþíópíu.
21.25 Kokkar á ferð og
flugi (Surfing the Menu)
Áströlsk matreiðslu- og
ferðaþáttaröð. (8:8)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Klippt og skorið
(The Cutting Edge: The
Magic of Movie Editing)
Heimildarmynd um kvik-
myndaklippingar. Meðal
annars er rætt við Steven
Spielberg, Francis Ford
Coppola, George Lucas,
Anthony Minghella,
Quentin Tarantino og
James Cameron.
23.30 Eldlínan Bandarísk-
ur myndaflokkur. Meðal
leikenda eru Leslie Bibb,
Anson Mount, Leslie
Hope, Jeffrey D. Sams,
Julie Ann Emery, Brian
Goodman, Michael Irb. At-
riði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. (10:13) (e)
00.15 Kastljósið (e)
00.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
13.00 Extreme Makeover -
Home Edition (Hús í and-
litslyftingu) (14:14)
13.50 Sjálfstætt fólk
(Steinunn Truesdale)
14.20 Jamie Oliver (Oli-
ver’s Twist) (Kokkur án
klæða) (24:26)
14.45 Hver lífsins þraut
(Siðferðisvandi) (2:8) (e)
15.15 Kevin Hill (Pilot) Nýr
myndaflokkur um lög-
fræðing í tónlistariðn-
aðinum. (1:22)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir
20.30 What Not to Wear
(Druslur dressaðar upp)
(6:6)
21.00 Oprah Winfrey
21.45 1-800-Missing
(Mannshvörf) (14:18)
22.30 Strong Medicine 3
(Samkvæmt læknisráði 3)
(22:22)
23.15 Stelpurnar (4:20)
23.40 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (3:20)
00.25 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (22:26)
01.10 Edge of Madness
(Brjálæði) Kanadísk kvik-
mynd. Leikstjóri: Anne
Wheeler. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
02.45 Kóngur um stund
(3:16)
03.10 Fréttir og Ísland í
dag (e)
04.30 Ísland í bítið (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
17.20 Meistaradeildin
Guðni Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
18.00 Meistaradeildin
18.30 UEFA Champions
League (Liverpool -
Chelsea) Bein útsending
frá leik Liverpool og
Chelsea í G-riðli.
20.40 Meistaradeildin
21.20 UEFA Champions
League (Schalke - AC Mil-
an) Útsending frá leik
Schalke og AC Milan í E-
riðli. Ítalirnir fóru illa að
ráði sínu í Meistaradeild-
inni í fyrra en þeir höfðu
þetta allt í hendi sér í úr-
slitaleiknum.
23.10 Meistaradeildin
Guðni Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
Þrjátíu og tvö félag taka
þátt í riðlakeppninni og
þar er ekkert gefið eftir.
23.50 Mótorsport 2005
Umfjöllun um íslenskar
akstursíþróttir. Umsjón-
armaður er Birgir Þór
Bragason.
06.00 2001: A Space
Travesty
08.00 The Curse of the
Pink Panther
10.00 The Reunion
12.00 Catch Me If You Can
14.20 2001: A Space
Travesty
16.00 The Curse of the
Pink Panther
18.00 The Reunion
20.00 Catch Me If You Can
22.20 Boat Trip
23.00 Fourplay
02.00 Friday After Next
04.00 Boat Trip
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Innlit / útlit (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson. (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 America’s Next Top
Model IV Fjórtán stúlkur
keppa um titilinn og enn er
það Tyra Banks sem held-
ur um stjórnvölinn og
ákveður með öðrum dóm-
urum hverjar halda áfram
hverju sinni.
21.00 Sirrý Fólk með Sirrý
og heldur áfram að taka á
öllum mannlegum hliðum
samfélagsins, fá áhuga-
verða einstaklinga til sín í
sjónvarpssal og ræða um
málefni sem snúa að okkur
öllum með einum eða öðr-
um hætti.
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York.
Þegar menntaskólastúlka
finnst myrt liggja skóla-
félagarnir undir grun.
Þegar besta vinkona henn-
ar kemur í yfirheyrslu
kemur ýmislegt í ljós.
22.55 Jay Leno J
23.40 Judging Amy (e)
00.30 Cheers (e)
00.55 Þak yfir höfuðið (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (18:24)
19.30 Game TV
20.00 Seinfeld (22:24)
20.30 Friends 3 (16:25)
21.00 Rescue Me (1:13)
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
23.30 Joan Of Arcadia
(13:23)
00.15 Friends 3 (14:25)
00.40 Seinfeld (21:24)
01.05 Kvöldþátturinn
ÞRÁTT fyrir allar þær
tækniframfarir sem hafa átt
sér stað undanfarin ár – sér
í lagi í upplýsingamiðlun
hvers konar – erum við Ís-
lendingar enn nokkuð ein-
angruð þjóð. Ef frá er talið
mánaðarritið Reykjavik
Grapevine fer ekki mikið
fyrir því að þjóðarsál okkar
verði fyrir útlendri gagn-
rýni og komi það fyrir að
einhver kverúlant utan úr
heimi fari niðrandi orðum
um til dæmis þjóðarstolt
okkar allra, Bláa lónið, rís-
um við öll sem eitt upp á aft-
urlappirnar og hneggjum í
kór.
Þetta getur ekki talist
gott af augljósum ástæðum
og því finnst manni það svo-
lítið skrýtið í jafn einsleitu
þjóðfélagi og við búum í, að
ekki sé einn fréttaskýr-
ingaþáttur í sjónvarpinu um
þessar mundir.
Er það til dæmis ekki
nokkuð undarlegt að í jafn
fámennu landi – sem um leið
státar af tæplega tíu sjón-
varpsstöðum – hafi ekki ein
stöð tekið það hlutverk að
sér að framleiða fréttaskýr-
ingaþátt sem fer ofan í
saumana á málum á borð við
samráð olíufélaganna,
Baugsmálið eða önnur. Get-
ur verið að metnaður Rík-
issjónvarpsins nái ekki
lengra en til tuttugu og
fimm mínútna langra við-
talsþátta sem vagga á mörk-
um frétta og auglýsinga.
Sem tilneyddur áskrifandi
Ríkissjónvarpsins, beini ég
þeim tilmælum til nýskipaðs
Útvarpsstjóra að úr þessu
verði bætt. Hvað Stöð 2
varðar, legg ég til að Egill
Helgason ráði til sín ein-
hvern vaskan aðstoðarmann
sem geti hlaupið í skarðið, á
meðan Egill sleikir sólina á
Grikklandi; stöðin öll þarf
ekki að fara í sumarfríið
með honum.
LJÓSVAKINN
Páll Benediktsson stóð lengi vaktina einn í þætti sínum Í
brennidepli.
Helst ekki í fréttum
Höskuldur Ólafsson
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld heimildamynd um kvik-
myndaklippingar sem nefnist Klippt og skorið (The
Cutting Edge). Allir klipparar hafa sögur að segja af
því hvernig þeir björguðu bíómyndum, skerptu at-
riði í þeim eða sköpuðu eftirminnileg augnablik. Í
þessari heimildamynd er sýnt hvernig filmubútum
er raðað saman í klippiherberginu til þess að sögu-
þráður verði sem skýrastur og tilfinningaleg blæ-
brigði fái að njóta sín. Fjallað er um klippingar í
rúmlega hundrað ára sögu kvikmyndanna og rætt
við klippara, leikstjóra og leikara. Meðal annars
segja þeir Steven Spielberg, Francis Ford Coppola,
George Lucas, Anthony Minghella, Quentin Tarant-
ino og James Cameron frá samstarfi sínum og klipp-
aranna sem þeir hafa unnið með.
Kvikmyndum bjargað
Kill Bill eftir Tarantino er mikið kvik-
myndaverk.
Klippt og skorið verður á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 22.35.
Klippt og skorið
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Middlesbrough -
Sunderland
(e)
16.00 WBA - Charlton (e)
18.00 Tottenham - Fulham
(e)20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
21.00 West Ham - Arsenal
(e)23.00 Man. Utd. - Black-
burn
(e)01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
FJÓRTÁN stúlkur keppa um
titilinn Fyrirsæta Bandaríkj-
anna og enn er það Tyra
Banks sem heldur um stjórn-
völinn og ákveður með öðrum
dómurum hverjar halda áfram
hverju sinni.
EKKI missa af …
… Fyrirsætunni