Morgunblaðið - 10.10.2005, Síða 1

Morgunblaðið - 10.10.2005, Síða 1
mánudagur 10. október 2005 mbl.is Fasteignablaðið // Vallahverfi Mikil uppbygging á sér stað í Vallahverfi í Hafnarfirði. Nú eru til kynningar tillögur að deiliskipulagi fyrir 4. og 5. áfanga Valla. Lóðir verða byggingarhæfar í vor.  34 // Bessastaðir Margir þættir þjóðarsögunnar renna saman á Bessastöðum. Bessastaðastofa og kirkjan voru reistar á síðari hluta 18. aldar og eru með elstu steinbyggingum landsins.  46 // Utanhússviðgerð Fyrirtækið Hólmsteinn Pjetursson ehf. hefur nýverið hafið framkvæmdir við stórt fjöl- býlishús, sem er stærsta viðgerðarverkefni sem fyrirtækið hefur ráðist í.  60 // Lagnir Það er þörf á nýjum lagnaleiðum og nýrri út- færslu í fjölbýlishúsum. Frá inntaksklefa mætti leggja stofnlagnir um blokkina með einu inntaki inn í hverja íbúð.  62 Stjórnstöðvar fyrir hitakerfi Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. www.frjalsi. is H im in n o g h a f- 9 0 4 0 5 9 1 Nína Arnbjörnsdóttir lánafulltrúi á viðskiptasviði Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 4.273 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Frjáls íbúðalán vextir 100 % veð set nin gar hlu tfa ll                                                                                            !        " #  $          ! !      % % % %  & &   &                ! !        ! ' ( ) * '+  ,  "" " ' (  " )) * + "  ,  " ! " #$ %      -. / *     0 1 23 45 0 6 7 1 1 6 8  23 9 :556  ; <  = &'  )$   ; <  = &'  * +   , ; <  = &'      !  -     -! 8 /6 >    ! -" ! "! -   %          !            GAMLA frystihúsið í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ hefur fengið nýtt hlutverk eftir að hafa staðið ónotað í mörg ár. Kjartan Ragnarsson húsa- framleiðandi flutti húsaverksmiðju sína, Nýtt hús ehf., af Dalvegi í Kópavogi suður í Reykjanesbæ í sumar og er hægt og rólega að koma allri starfseminni í gang í frystihús- inu og öðrum húsum þar sem áður var saltfisk- og skreiðarverkun. Fyrri hluta síðustu aldar keypti annar athafnamaður, Eggert Jóns- son frá Nautabúi í Skagafirði, helm- ing jarða bæjarins Innri-Njarðvík ásamt fleiri jörðum á svæðinu og hóf umfangsmikinn rekstur á staðnum, m.a. íshús og saltfiskverkun. Árið 1940 byggði hann frystihúsið sem enn stendur og þótti það mjög veg- legt á þeim tíma, en þá var upp- gangstími í frystingu á stríðsárunum og nokkur ár á eftir. Jón Karlsson frá Norðfirði keypti frystihúsið 1971 og stofnaði Brynjólf hf. en fyrirtækið byggði mest rekst- ur sinn á saltfiskverkun, einkum á vetrarvertíðum, til ársins 1990 en síðan þá hefur verið stopull rekstur þar til nú að þessi gömlu hús fá nýtt hlutverk. Nýtt hús ehf. var stofnað 2002 er Kjartan Ragnarsson fékk Kristin Ragnarsson arkitekt og Emil Þór Guðmundsson byggingartæknifræð- ing til samstarfs um útfærslu hug- mynda sem hann hafði um smíði ein- ingahúsa úr timbri. Frá byrjun hafa verið seld 78 hús, þar af 25 einbýlishús sem reist voru við Smárarima í Reykjavík fyrir tveimur árum. Nú eru í smíðum á vegum fyrirtækisins og fyrir einka- aðila hús í Grindavík, Reykjanesbæ, Sandgerði og Garðinum, og fleiri verkefni í bígerð. Sökkul- og sperru- verksmiðjan eru komnar í gang á nýja staðnum en verið er að koma fyrir einingasmíðinni og fleiri þátt- um framleiðslunnar og verður því lokið á næstu vikum ef allt gengur eftir. Gamalt frystihús fær nýtt hlutverk Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.