Morgunblaðið - 10.10.2005, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.10.2005, Qupperneq 12
12 F MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Jón Guðmundsson sölustjóri Hof fasteignasala Síðumúla 24 Sími 564 6464 Fax 564 6466 Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali www.hofid.is EIGNIR VIKUNNAR Fróðengi - Penthouse Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu, alls 214 fm. Á neðri hæð er hol, bað- herb., herbergi, eldhús og borðstofa. Á efri hæð er stórt svefnherb. með fataherb. inn af, flísalagt baðherb. með nuddhornbaðkari, sjón- varpshol og stofa með arni. Tvennar svalir, 9 og 18 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Verð 34,9 millj. Hraunbær - Laus - Aukaherb. Mjög góð 118 fm endaíbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu húsi. Hol og stofa með ljósum flísum á gólfi, rúmgott eldhús með upphafl. innr. Íbúðin er innréttuð með þremur svefnherbergj- um en þau gætu verið fjögur, auk íbúðarher- bergis í kjallara. Góðar suðursvalir. Fallegur verðlaunagarður í suður. Verð 19,8 millj. Digranesheiði - Laus Vorum að fá í sölu góða 4ra herbergja, 86 fm efri sérhæð með glæsilegu útsýni. Þrjú svefnh. og björt stofa. Flísalagt baðherbergi með kari og eldhús með eldri innréttingu. Íbúðin þarfnast standsetningar en húsið er nýl. málað og nýtt járn á þakinu. Verð 18 millj. Sóleyjarimi 43 - Nýtt Vorum að fá í sölu 210 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan en rúmlega fokhelt að innan. Á neðri hæð er bílskúr, forstofa, salerni, stofa og eldhús. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, baðherbergi, geymsla og þvottaherbergi. Húsið er laust til áframhaldandi vinnu f. kaupanda. Verð 28,4 millj. Mánalind - Glæsieign Vorum að fá í einkasölu 237 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Skiptist í stórar stofur, stórt eldhús, fjögur svefnherb., baðherbegi og gestasnyrtingu. Glæsilegar, sérsmíð- aðar innréttingar og vönduð gólfefni. Suðursvalir og 120 fm sólpallur með góðri skjólgirðingu út af efri hæðinni. Logafold - Glæsieign Glæsilegt 325 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru m.a. stórar stofur með mikilli loft- hæð, eldhús með stóru búri inn af, flísalagt baðherb. og stórt svefnherbergi. Á neðri hæð eru þrjú mjög stór herbergi, flísalagt baðherb., stór geymsla og 70 fm bílskúr. Suðursvalir út af borðstofu og aðrar mjög stórar út af holi (yfir hluta bílskúrs). Allar innréttingar og innihurðir eru sérsmíðað- ar úr eik. Massíft eikarparket og náttúrusteinn á gólfi. Allar útihurðir og þakkantur úr harðviði. Glæsileg útsýnislóð innst í botnlanga sem liggur að óbyggðu svæði. Verð 69 millj. Starhólmi - Laust Vandað 244 fm einbýlishús á tveimur hæðum með stórum innbyggðum bílskúr og litlu frístand- andi gróðurhúsi. Efri hæðin skiptist í forstofu, gang/hol, stóra stofu, eldhús, baðherb. og fjögur svefnherbergi. Inn af hjónaherbergi er sérbaðherbergi. Neðri hæðin skiptist í hol, þvottahús, svefn- herb., tómstundaherb., snyrtingu, herbergi með sauna og sturtu og um 60 fm bílskúr með gryfju. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Verð 45 millj. Akurvellir - Nýtt - Hf. Vorum að fá í sölu nýja, glæsilega 4ra her- bergja 144 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlis- húsi á þremum hæðum. Íbúðin afhendist full- búin án gólfefna og með glæsilegum innrétt- ingum og gæðatækjum. Stór og góð sérlóð. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. Verð 28 millj. Hvassaleiti - Laus Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er opin og björt með 2-3 svefnherbergjum. Eldhús er opið fram í hol og baðherbergi flísalagt með þvottaaðstöðu. Stofa björt og falleg, vestursvalir. Gervihnattadiskur fylgir íbúð. Verð 19 millj. Selfoss – Fasteignasalan Bakki er nú með í sölu einbýlis- hús að Úthaga 7 á Selfossi. Húsið er timburhús byggt 1973 og 119,8 ferm. að stærð. Húsið stendur á lóð, sem er 741 ferm. Komið er inn í anddyri með filtteppi á gólfi og góðu fatahengi. Geymsla er inn af anddyri með miklu og góðu geymsluplássi og hægt að breyta henni í herbergi. Hol er með góðu plastparketi á gólfi. Stofa er með teppi á gólfi og svalahurð út í garð. Borðstofa er með plast- parketi á gólfi. Herbergi eru tvö, bæði með dúk á gólfi og fataskáp. Ennfremur er hjónaherbergi með plastparketi og stórum skáp. Eldhúsið er með plastparketi á gólfi og ágætri eldri innréttingu. Salerni er með dúk á gólf. Baðherbergi er með baðkari, handklæðaofni, vask og lítilli innréttingu. „Lóðin er gróin og vel trjám vaxin,“ sagði Þröstur Árnason hjá Bakka. Ásett verð er 18,7 millj. kr. Úthagi 7 Húsið er timburhús byggt 1973 og 119,8 ferm. að stærð. Húsið stendur á lóð, sem er 741 ferm. Ásett verð er 18,7 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Bakka á Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.