Morgunblaðið - 10.10.2005, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.10.2005, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 F 13 a sb yr g i@ a sb yr g i. is • w w w .a sb yr g i. is • w w w .h u s. is SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali RAFN H. SKÚLASON, SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, ÞÓRÐUR INGVARSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Við erum í Félagi fasteignasala ÁSVALLAGATA - 101 REYKJAVÍK Til sölu 2ja herb., 64,9 fm björt og skemmtileg kjallaraíbúð með sérinngangi í góðu tvíbýli. Íbúðin er lítið niðurgrafin með aukalofthæð og stórum gluggum. Herbergi eru mjög rúmgóð. Skemmtileg íbúð sem býður upp á mikla möguleika. Verð 14,7 millj. TJARNARMÝRI - SELTJARNARNESI Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu, litlu fjölbýli ásamt geymslu og stæði í bílageymslu í kjallara hússins. Frábær staðsetning á mörkum Sel- tjarnarness og Vesturbæjar. Íbúðin er sjálf 72,7 fm og geymslan í kj. um 7 fm, samtals um 80 fm. Verð 24,4 millj. FREYJUGATA - ÞINGHOLTIN 3ja herb., 78,6 fm mjög góð íbúð í fallegu og virðulegu steinhúsi. Íbúðin skiptist í stofu, 2 góð svefnherbergi, baðherbergi og eldhús með borðkrók. Í kjallara er stórt herb. eða geymsla. Í íbúðinni eru kverklistar í loftum og við gólf og fulningahurðir. Flísa- lag bað, parket. Hægt að hafa 2 saml. stof- ur og eitt svefnherbergi. Verð 18,7 millj. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI Rúmgóð 4ra herbergja, 114 fm íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli sem nýlega var allt tekið í gegn að utan. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, góða stofu, bað- herbergi og þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Geymsla í kjallara. Laus fljótlega. Verð 18,9 millj. SKÓLAGERÐI - PARHÚS - KÓPAVOGI Til sölu mjög gott 147 fm par- hús á tveimur hæðum með 4 svefnherbergjum, góðum stof- um og sólstofu. Mjög fallegur garður með miklum gróðri. Góður 32 fm bílskúr. Frábær staðsetning í þessu sívinsæla hverfi, stutt í skóla. Verð 35,0 millj. Einkasala hjá Ásbyrgi fasteignasölu Sjá nánar myndir og teikningar á heimasíðunni www.asbyrgi.is ✘ Fallegt útsýni úr öllum íbúðunum ✘ Húsið er klætt að utan ✘ Sérinngangur í allar íbúðir ✘ Svalagangur með glerlokun ✘ Sérgeymsla í kjallara ✘ Sérmerkt bílastæði í bílageymslu ✘ Innangengt í bílageymslu ✘ Stutt í alla þjónustu í Spönginni ✘ Íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna ✘ Lofthæð í íbúðum er 2,6 m ✘ Vandaðar, sérsmíðaðar innréttingar ✘ Allar innréttingar ná upp í loft ✘ Þvottaherbergi innan íbúðar ✘ Sturtuklefi í baðherbergi ✘ Mynddyrasími í öllum íbúðum ✘ Skólplögn úr hljóðeinangrandi efni ✘ Sameign öll fullbúin ✘ Lóð fullfrágengin með gróðri ✘ Afhending í desember 2005 GLÆSILEG NÝBYGGING Í SÓLEYJARIMA 9 FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI - Á LANDSSÍMALÓÐINNI Í GUFUNESI VIÐ SPÖNGINA Sóleyjarimi 9 er glæsilegt, steinsteypt fjölbýlishús með lyftu fyrir 50 ára og eldri á frábærum útsýnisstað alveg við Spöngina. 3ja-4ra herb. 135 fm íb. 3ja herb. 120 fm íb. 2ja herb. 105 fm íb. BYGGINGARAÐILI HÚSAFL SF. GLÆSIBÆR - EINBÝLI Gott og vel skipulagt 151,5 fm einbýlishús á einni hæð auk 32 fm bílskúrs á eftirsóttum stað í Árbænum. Fallegt eldhús, 3 stór svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, sól- stofa, verönd. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu svo sem skóla, verslun, sundlaug og bestu útivistarparadís Reykjavíkur; Elliðaárdalinn. Verð 39,9 millj. DALSEL - 3JA HERB. - BÍLSKÝLI Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb., 97 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Nýlegt eldhús og bað, parket á stofu sem er rúmgóð. Húsið hefur verið klætt að hluta til að utan, stórar svalir. Verð 18,3 millj. HRAUNBÆR - MEÐ AUKAHERB. 4ra herb. 113,3 fm góð íbúð á 3ju hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Íbúðin skipist m.a. í hol sem nýtist sem sjónvarpshol, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og stóra stofu. Gott herb. í kjallara með að- gangi að snyrtingu. Mjög góð sameign. Laus í okt. nk. Verð 19,9 millj. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA, S: 568-2444 Aðeins 4 íbúð - ir eftir Ein áskrift... ...mörg blöð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.