Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.03.1970, Blaðsíða 1
 59. tbl. — Fimmtudagur 12. marz 1970. — 54. árg. BANKI Kosningin í skoðanakönn- uninni hefst á morgun f kvöld halda öll Framsóknar- félögin í Reykjavík fundi, og er þaö síðasta tækifæri þeirra, sem ekki ern í félögunum en vilja taka þátt í skoðanakönnun Fram- sóknarmanna í Reykjavík, til þess að ganga í félögin. Félag Framsóknarkvenna verð- ur með fund að Hallveigarstöðum, en Framsóknarfélag Reykjavíkur og Félag ungra Framsóknarmanna með sameiginlegan fund í Glaum- bæ. Þeir, sem vilja ganga í félög- in, eru beðnir að koma inntöku- beiðnum til skrifstofunnar að Hringbraut 30 eða til forystu- manna félaganna í byrjun fund- anna. Sjálf skoðanakönnunin hefst á morgun, föstudag, og á bls. 2 eru nánari upplýsingar um hvernig hún fer fram. Á baksíðu eru fund- ir Framsóknarfélaganna í Reykja- vík nánar auglýstir. KYNNINGAR- FUNDUR FRAM- BJÓÐENDA - 16 8000 tunnur af saltsíld flakaðar til útflutnings FB—Reykjavík, miðvikudag. Undanfarið hefur verið unnið að því að flaka síld frá síðasta ári og búa hana í hendur kaupenda erlendis, samkvæmt upplýsingum Gunnars Flóvenz, framkvæmdastj. Sfldai-útvegsnefndar. Gunnar sagði, að milli sjö þús und og átta þúsund tunnur af Suð urlandssíld, hefðu yerið teknar til flökunar, og væri flökunin nú langt komin. Flökin eru seld átta erlendum kaupendum. Flökunin hefur farið fram á níu söltunar stöðvum á Suðvesturlandi og á Austfjörðum, og hefur þetta ver ið góð atvinnubót hjá ýmsum fyrir tækjum, sem annars hefðu ekki haft mikið annað til úrvinnslu. Gert er ráð f.vrir að flakamagn ið, sem úr þessum 7000—8000 tunnum kemur, verði um fjögur ti.l fimm þúsund tunnur. Af Suður Framhald á bls. 14. Nýja leiðakerfi Strætis- vagnanna tekið upp 11. apríl KJ—Reykjavík, miðvikudag. Þá mun hafa verið ákveðið, að S-dagur verði í næsta mán- uði, eða nánar tiltekið laugar daginn 11. apríl. Áður hafði verið ráðgert, a'ð nýja leiða- kerfið tæki gild- um mánaða- mótin nóveinber — desember. ' Ýmsar ástæður munu hafa valdið því, að ekki varð af leiða breytingunni þá m. a. það, að tveir nýir vagnar Skemmdust mikið í árekstri nokkru áður, strætisvagnastjórar voru ekki ánægðir með nýja kerfið o. fl. Nú eru leiðir Strætisvagna Reykjavíkur 28, en þeim á að fækka mjög, oig verða eftir breytinguna 11 taláns, nema bætt verði inn í kerfið ieiðum, sem ekki var gert ráð fyrir að a:ka, eins og t. d. Lækjarbotn um. í dag nota SVR 35—36 vagna reglulega og á vagnatal an að halda sér, þótt leiðunum fækki. Hinsvegar á tíðni ferða á hinum einstöku leiðum að aukast, og er gert ráð fyrir að vagnar verði á minnst stundar fjórðun.gsfresti á öllum leið- um, á mesta annatómaituni, en nokkru fæni á kvöldin, og um heilgar. Með nýja kerfinu á að vera auðveldara að komast á milli hinna ýmsu borgarhluta, en engin ein allsherjar endastöð verður, eins og nú er í Mdð- bænum. Flestir vagnanna. munu þó koma viö á Hlemmtor.gi og verður það eins ikonar Lækjar- torg, þar sem fólk á stefnu mót, eftór S-dag. >á munu anarg ir vagnar hafa viðkonvu vi® gatnamót Grensásvegar og Miidubraufcar, og er ekíki óifk Legt að þar verði eins konar minni úfcgáfa af HLemmtorgL Kort af nýja leiðakerfinu er þegar fyrdr hendi t d. í mLnnis bókum þeim er Fjölvís gefur út og mörg fyrirtæki og stofnatdr gefla viðsíkiiptaviinum sínram. SVR muniu hafa í hyggju að prenta sérstakan leiðbeininga bæ&ling, sem dreift verðnr í hús og núna þegar aðeáns mán uður er til stefnu, þyrfti fólk að fara að fá upplýsingar um nýja leiðafloerfið. Þetta er eitt af því nýja, sem kemur fyrir augu manna á fatnaðarkaup- stefnunni, sem hefst í dag í Laugardalshöllinni, gæruvesti, eða úlpur með ermum úr kembdum lopa. Varla virðast þetta vera sumarflíkur, en það er aldrei að vita, nema svona nokkuð geti komið sér vel um sumar á íslandi. Sjá nánar á bls. 16 (Tímamynd Gunnar). Koma gjaldeyristekjurnar af veiðileyfunum ekki til skila? SKB—Reykjavík, miðvikudag. í sameinuðu þingi í dag var til umræðu fyrirspum frs Jóni Ár- manni Héðinsyni til landbúnaðar- ráðherra um veiðiréttindi útlend- inga í laxveiðiám landsins. f svari ráðherrans kom í ljós að enginn veit hversu miklar gjald eyristekjur þarna er um að ræða og lítið að gert til að tryggja að allur sá gjaldeyrir komi fram. Sagði Jón Ármann, að ásókn útlendinga í iaxveiðiár hér á landi hefði margfaldast unda.nfarin ár, og væri orsökin sú þróun sem Viðbótar- samningurinn um ÍSAL - bls. 3 Rikisfyrirtæki greiddu 740.000 í sjóði Vinnuveitendasambandsms ’69 EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á Alþingi í dag komu fram upp lýsingar um greiðslur ríkisfyrir- tækja til Vinnuveitcndasambands íslands síðustu þrjú árin, en þær greiðslur nema tæpum tveimur milljónum þessi þrjú ár. í fyrra greiddu ríkisfyri.tæki í sjóði Vinniiveitendasambaudsins um 710 þúsund krónur. -vrm 1967 og 1968 greiddu fimm ríkist'yrirtæki í sjóði Vinnuveit- endasambandsins, en á miðju ári 1969 bættist enn eitt í hópinn —• Á b urðar ve rks m i ð j a.n. Greiðslur ríkisfyrirtækja til Vj n n u v eiten d a.sam b a nd s in s 1967 námu 594 þúsundum, og skiptust þannig: Sementsverksmiðjan 185, 000, Sikpaútgerð rikisins 257.000, Landssmiðjan 150.000, Síklarverk- smiðjur ríkisins 500, Tunnuverk- srniðja rikisins 1500. Árið 1968: Sementsverksmiðjan 196,000, Skipaútgerðin 187.000, Landssmiðjan 119.000, Síldarverk smiðjurnar 500, Tunnuverksmiðj arn 1500. Samtals 504 þúsund krón- ur. Árið 1969: Sementsverksmiðjain 27“»,000, Skipaútgerðin 169,000 Landssmiðjan 93.000, Síldarverk- smiðjurnar 500. Tunnuverksmiðj ai. 1500, Áburðan'erksmiðjan 202, 000. Samtals 740 þúsund krónur. hér hefði orðið í fjármáium. Sízt væri að amazt við því að fá gjald- eyri á þennan hátt, ea hflutaðeig andi aðilar yrðu afdráttariliaust að gera grein fyrir þeim gjaldeyris tekjum. Varhugavert sé að út- lendingar tald á leigu ár og end- urselji siðan veiðlleyfin fyrir okur verð, það hátt að íslenzkir stang veiðimenn geti alls ekki stundað þar veiði. Þegar útLendingar séu að verzla þannig með veiðileyfi að laxveiðiám landsins, án þéss að nokkuð eftórldt sé haft þar með, geti það leitt af sér stór felld gjaldeyrissvik. Kvað Jón það eina rétta í þessum málum að smásala veiðileyfa að Iaxveiðiám væri í höndum bændaona sjálfra. Land'b ú naðarráðherra Ingóilfur Jónsson sagði, að leyfi ráðherra þurfi til að erlendir menn fái hér 'leigðar laxveiðiár. Síðastliðin þrjú ár hafi aðeins borizt ein umsókn frá enskum manni um leigu á Hofsá í Vopnafirði. Shi nú hafi veiði í þessari á mjög <teegizt sam an síðustu ár og bændur telji sig því heppna að hafa leigt ána. Þá upplýsti ráðherrann að hvorki landssamband veiðifélaga né veiðimálastjóri hafi 'getað gefið upplýsingar um fjölda veiðil'eyfa í laxám landsins nú á síðustu ár- um og bankastjórn Seðlabankans hai heldur ekki getað aflað tæm- aindi upplýsinga um gjaldeyristekj ur af sölu veiðileyfa til úCendinga. Jón Ármann Héðinsson þakkaði svör ráðheri'ans og kvað gott að fá frá honum staðfestingu á því að ekkert eftiriit sé haft með því að gjaldeyrir af sölu veiðileyfa til útlendinga komist til réttra aðila. Getrauna- leiðbeiningar eru á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.